Mynd með færslu

Útvarpsleikhús

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi þess. Flutt eru ný og nýleg leikrit á sunnudögum kl. 13:00, og á stundum dramatískir fléttuþættir, leiklistarþættir og eldri verk úr gullkistunni. Stjórnandi Útvarpsleikhússins er Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Best í heimi

Tengdamóðirin Ragna er alldeilis ósátt við val sonarins, Halldórs,  á nýju tengdadótturinni, henni Kim frá Tælandi.  Hún virðist ekkert skilja, eiga erfitt með að læra, aðlagast illa og  ólétt ofan á allt.  En hvað finnst Kim um Rögnu og...
19.08.2016 - 15:47

Skapalón: Kirsuberjagarðurinn

Síðasti þáttur þáttaraðarinnar Skapalón hljómar í Útvarpsleikhúsinu að þessu sinni. Í þættinum skoða þeir Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson leikritið Kirsuberjagarðurinn eftir rússneska rithöfundinn og leikskáldið Anton Tsjekhov.
12.08.2016 - 14:47

Skapalón: Beðið eftir Godot

Fimmti þáttur í þáttaröðinni Skapalón sem flutt er í Útvarpsleikhúsinu um þessar mundir er helgaður leikritinu Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett. Verkið fjallar um Vladimir og Estragon sem bíða eftir Godot. Godot kemur aldrei en í stað hans...
04.08.2016 - 16:32

Skapalón: Skugga-Sveinn

Í þáttaröðinni Skapalón fjalla þeir Magnús Örn Sigurðsson og Árni Kristjánsson um hin ýmsu leikrit sem sett hafa svip sinn á leikhússöguna. Að þessu sinni er leikritið Skugga-Svein eftir Matthías Jochumsson til umfjöllunar.
26.07.2016 - 14:35

Skapalón: Rosmerhólmur

Í þáttaröðinni Skapalón bjóða þeir Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson upp á tilbrigði við hin ýmsu leikrit og kynna til sögunnar eitt verk í hverjum þætti. Sunnudaginn 24. júlí verður leikritið Rosmerhólmur eftir Henrik Ibsen til umfjöllunar.
22.07.2016 - 14:48

Skapalón: Nashyrningarnir

Í þáttaröðinni Skapalón sem hljómar í Útvarpsleikhúsinu um þessar mundir bjóða þeir Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson upp á tilbrigði við hin ýmsu leikrit. Víða er leitað fanga í leiklistarsögunni og að þessu sinni er borið niður í frönsku...
15.07.2016 - 14:05

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorgerður E. Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Best í heimi

Best í heimi
20/08/2016 - 14:00

Facebook