Mynd með færslu

Útvarpsleikhús

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi þess. Flutt eru ný og nýleg leikrit á sunnudögum kl. 13:00, og á stundum dramatískir fléttuþættir, leiklistarþættir og eldri verk úr gullkistunni. Stjórnandi Útvarpsleikhússins er Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Gunnar flytur Perlur úr Pétri Gaut

Gunnar Eyjólfsson leikari er látinn, níutíu ára að aldri. Hann var einn af ástsælustu leikurum þjóðarinnar og voru sviðhlutverk hans vel á annað hundrað. Einnig kom hann margoft við sögu í Útvarpsleikhúsinu en hlutverk hans á þeim vettvangi nálgast...
22.11.2016 - 14:05

Lifun - Leikrit með heimildum

Í nóvember frumflytur Útvarpsleikhúsið verkið Lifun eftir Jón Atla Jónasson sem fjallar um alræmdasta sakamál Íslandssögunnar; rannsóknina á hvarfi Guðmundar og Geirfinns Einarssona. Í verkinu er upptökum, flestum frá þeim tíma er rannsókn málsins...
01.11.2016 - 15:29

Hér

Hermaðurinn Rafael kemur á bóndabýli þar sem rekið er heimili fyrir börn. Hann myrðir alla heimilismenn, unga sem aldna en einnig félaga sína tvo, því hann vill hlaupast undan stríðinu sem stendur yfir og gerast bóndi. Hann þyrmir hins vegar lífi...
28.10.2016 - 15:27

Gestabókin

Í tæpa viku hefur enskukennarinn Þorbjörn Gestur dvalið í sumarbústað kennarafélagsins einn síns liðs. Kvöldið áður en honum ber að yfirgefa bústaðinn man hann eftir að hann er ekki búinn að skrifa í gestabókina. Af dvölinni er hins vegar ekki margt...
16.10.2016 - 08:00

Gíslataka, dauði og Beyoncé

Útvarpsleikhúsið frumflytur Aftur sem er síðasta verkið í þríleik Sigtryggs Magnasonar um óhamingjuna. Verkið fjallar um unga konu sem stefnir fjölskyldu sinni óvænt saman til að endurgera og endurskrifa atburð sem hún telur uppsprettu alls þess sem...
13.10.2016 - 15:33

Einhver í dyrunum

Edda Heiðrún Bachman leikkona, leikstjóri og myndlistarkona lést þann 1. október síðastliðinn, 58 ára að aldri. Edda Heiðrún koma víða við í listsköpun sinni, meðal annars í Útvarpsleikhúsinu þar sem hún lék í hinum ýmsu verkum. Edda Heiðrún lék í...
06.10.2016 - 14:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorgerður E. Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Lifun

(4 af 4) 26/11/2016 - 14:00
Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Lifun

(3 af 4) 19/11/2016 - 14:00

Facebook