Mynd með færslu

Útvarpsleikhús

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi þess. Flutt eru ný og nýleg leikrit á sunnudögum kl. 13:00, og á stundum dramatískir fléttuþættir, leiklistarþættir og eldri verk úr gullkistunni. Stjórnandi Útvarpsleikhússins er Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Næsti þáttur: 3. júlí 2016 | KL. 13:00

Fylgsnið hlýtur Grímuna!

Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson hlýtur Grímuna 2016 í flokki útvarpsverka. Leikstjóri er Hilmar Jónsson og Einar Sigurðsson sá um hljóðvinnslu. Leikendur eru Pálmi Gestsson, Halldóra Rósa Björnsdóttir, Arnmundur Ernst Backman, Elías Óli Hilmarsson...
14.06.2016 - 10:14

Tordýfillinn snýr aftur

Ef þú fæddist á 8. áratugi síðustu aldar er líklegt að útvarpsleikritið Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir sænska rithöfundinn Mariu Gripe kalli fram sterkar tilfinningar en Útvarpsleikhúsinu hafa í gegnum tIðina borist fjölmargar fyrirspurnir og...
23.05.2016 - 17:17

Hafmeyjarnar

Veistu hvað þú átt að gera til þess að hitta hafmeyju? spurði fríkafarinn Jacques Mayol einu sinni. Þú kafar niður á hafsbotninn þar sem sjórinn er ekki lengur blár og himininn aðeins minning. Þú flýtur í myrkrinu og ákveður að þú sért tilbúinn að...
20.05.2016 - 11:29

Þrýstingurinn

Marteinn Sindri Jónsson fjallar um fríköfun í nýrri þáttaröð Á vit undirdjúpanna sem Útvarpsleikhúsið flytur um þessar mundir. Annar þáttur af þremur verður fluttur sunnudaginn 15. maí kl 13:00
13.05.2016 - 16:34

Á vit undirdjúpanna

Fimm ára gamall sá Marteinn Sindri Jónsson kvikmyndina The Big Blue sem átti eftir að breyta lífi hans. Myndin fjallar um fríkafara, sem reyna að kafa eins og djúpt og mögulegt er á einum andardrætti, án köfunartækja. Tuttugu árum síðar lærði hann...
06.05.2016 - 10:37

Þá yrði líklega farin af mér feimnin

Elka Björnsdóttir var verkakona í Reykjavík í upphafi 20. aldar. Hún var þáttakandi í verkalýðsmálum, áhugasöm um þjóðfélagsmál, menningu og framfarir, jafnréttissinnuð sveitakona, eins og fram kemur í dagbókum hennar frá árunum 1915-1923.
29.04.2016 - 14:23

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorgerður E. Sigurðardóttir

Facebook