Mynd með færslu

Útvarpsleikhús

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi þess. Flutt eru ný og nýleg leikrit á sunnudögum kl. 13:00, og á stundum dramatískir fléttuþættir, leiklistarþættir og eldri verk úr gullkistunni. Stjórnandi Útvarpsleikhússins er Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Gestabókin

Í tæpa viku hefur enskukennarinn Þorbjörn Gestur dvalið í sumarbústað kennarafélagsins einn síns liðs. Kvöldið áður en honum ber að yfirgefa bústaðinn man hann eftir að hann er ekki búinn að skrifa í gestabókina. Af dvölinni er hins vegar ekki margt...
16.10.2016 - 08:00

Gíslataka, dauði og Beyoncé

Útvarpsleikhúsið frumflytur Aftur sem er síðasta verkið í þríleik Sigtryggs Magnasonar um óhamingjuna. Verkið fjallar um unga konu sem stefnir fjölskyldu sinni óvænt saman til að endurgera og endurskrifa atburð sem hún telur uppsprettu alls þess sem...
13.10.2016 - 15:33

Einhver í dyrunum

Edda Heiðrún Bachman leikkona, leikstjóri og myndlistarkona lést þann 1. október síðastliðinn, 58 ára að aldri. Edda Heiðrún koma víða við í listsköpun sinni, meðal annars í Útvarpsleikhúsinu þar sem hún lék í hinum ýmsu verkum. Edda Heiðrún lék í...
06.10.2016 - 14:48

Það er allt í lagi að leggja sig á daginn

Þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir sem skipa Hljómsveitina Evu fjalla um kulnun (e. burn out) í nýju útvarpsverki í þremur hlutum sem flutt verður í Útvarpsleikhúsinu næstkomandi laugardaga.
09.09.2016 - 13:44

Sek tilnefnt til Prix Europa

Upptaka Útvarpsleikhússins á leikritinu Sek eftir Hrafnhildi Hagalín hefur verið tilnefnd til evrópsku ljósvakamiðlaverðlaunanna Prix Europa 2016 í flokki stakra útvarpsleikrita. Þetta er í annað sinn sem verk eftir Hrafnhildi Hagalín er tilnefnt í...
01.09.2016 - 09:14

Eins og dýr í búri

Er hægt að gera börn að dýrum í búrum, óvart? Getur verið að áhersla á hreinlæti, kyrrð og öryggi leiði til einangrunar og tilfinningabrenglunar?
25.08.2016 - 13:13

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorgerður E. Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Facebook