Mynd með færslu

Útvarpsleikhús

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi þess. Flutt eru ný og nýleg leikrit á sunnudögum kl. 13:00, og á stundum dramatískir fléttuþættir, leiklistarþættir og eldri verk úr gullkistunni. Stjórnandi Útvarpsleikhússins er Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Skapalón: Rosmerhólmur

Í þáttaröðinni Skapalón bjóða þeir Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson upp á tilbrigði við hin ýmsu leikrit og kynna til sögunnar eitt verk í hverjum þætti. Sunnudaginn 24. júlí verður leikritið Rosmerhólmur eftir Henrik Ibsen til umfjöllunar.
22.07.2016 - 14:48

Skapalón: Nashyrningarnir

Í þáttaröðinni Skapalón sem hljómar í Útvarpsleikhúsinu um þessar mundir bjóða þeir Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson upp á tilbrigði við hin ýmsu leikrit. Víða er leitað fanga í leiklistarsögunni og að þessu sinni er borið niður í frönsku...
15.07.2016 - 14:05

Fylgsnið hlýtur Grímuna!

Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson hlýtur Grímuna 2016 í flokki útvarpsverka. Leikstjóri er Hilmar Jónsson og Einar Sigurðsson sá um hljóðvinnslu. Leikendur eru Pálmi Gestsson, Halldóra Rósa Björnsdóttir, Arnmundur Ernst Backman, Elías Óli Hilmarsson...
14.06.2016 - 10:14

Tordýfillinn snýr aftur

Ef þú fæddist á 8. áratugi síðustu aldar er líklegt að útvarpsleikritið Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir sænska rithöfundinn Mariu Gripe kalli fram sterkar tilfinningar en Útvarpsleikhúsinu hafa í gegnum tIðina borist fjölmargar fyrirspurnir og...
23.05.2016 - 17:17

Hafmeyjarnar

Veistu hvað þú átt að gera til þess að hitta hafmeyju? spurði fríkafarinn Jacques Mayol einu sinni. Þú kafar niður á hafsbotninn þar sem sjórinn er ekki lengur blár og himininn aðeins minning. Þú flýtur í myrkrinu og ákveður að þú sért tilbúinn að...
20.05.2016 - 11:29

Þrýstingurinn

Marteinn Sindri Jónsson fjallar um fríköfun í nýrri þáttaröð Á vit undirdjúpanna sem Útvarpsleikhúsið flytur um þessar mundir. Annar þáttur af þremur verður fluttur sunnudaginn 15. maí kl 13:00
13.05.2016 - 16:34

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorgerður E. Sigurðardóttir

Facebook