Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundur: Ævar Örn Jósepsson. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Næsti þáttur: 22. september 2017 | KL. 20:10

Ísafjarðarbær vann fyrstu viðureign vetrarins

Lið Ísafjarðarbæjar fagnaði sigri í fyrstu viðureign vetrarins í Útsvari. Liðið atti kappi við fulltrúa Flóahrepps og hafði betur, 62-33. Lið Flóahrepps tók í kvöld þátt í keppninni í fyrsta skipti. Þau voru þó ekki ein um að heyja frumraun sína í...
15.09.2017 - 22:26

Gunna Dís og Sóli Hólm taka við Útsvari

Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm verða þáttastjórnendur í spurningaþættinum Útsvari þegar þátturinn hefur göngu sína á ný 15. september. Gunna Dís og Sóli Hólm, sem unnu meðal annars saman í Virkum morgnum á Rás 2, leysa þau Sigmar...
11.08.2017 - 16:45

Fjarðabyggð vann - Sigmar og Þóra hætta

Fjarðabyggð er sigurvegari Útsvars en liðið lagði lið Akraness í úrslitaþættinum í kvöld. Viðureignin var nokkuð jöfn framan af en í orðaruglinu skreið lið Fjarðabyggðar fram úr og lét forystuna aldrei af hendi - lokatölur 65-38. Í lok þáttarins...
26.05.2017 - 20:08

Fjarðabyggð í úrslit í Útsvari

Fjarðabyggð fagnaði sigri gegn Grindavík í undanúrslitakeppni Útsvars í kvöld. Fjarðabyggð hlaut 63 stig en Grindavík 39. Þar með er lið Fjarðarbyggðar komið í úrslit og mætir þar með liði Akraness sem bar sigur úr býtum gegn Hafnarfirði þann 5. maí...
19.05.2017 - 21:52

Akranes í úrslit Útsvars

Lið Akraness hafði betur gegn liði Hafnarfjarðar í undanúrslitum í kvöld. Akranes fékk 65 stig en Hafnarfjörður 46. Hafnfirðingar fóru betur af stað og voru með sex stiga forystu eftir bjölluspurningarnar. Bæði liðin sýndu snilldartakta á...
05.05.2017 - 21:38

Grindvíkingar sigruðu í Útsvari

Grindavíkurbær fór með sigur af hólmi í Útsvari kvöldsins með 98 stigum gegn 60 stigum Mosfellsbæjar. Jafnræði var með liðunum lengi vel og þegar leikurinn var rúmlega hálfnaður höfðu þau bæðiu fengið 44 stig. Þá gáfu Grindvíkingar í og stóðu uppi...
28.04.2017 - 21:33

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útsvar

Ísafjarðarbær - Flóahreppur
(1 af 13)
15/09/2017 - 20:30

Fyrsta umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
15. septFlóahreppurÍsafjörður62-33
22. septSnæfellsbærAkranes
29. septGrindavíkurbærGarður
6. oktRangárþing eystraÁrborg
13. oktMosfellsbærHornafjörður
20. oktFjarðabyggðKópavogur
27. oktFljótsdalshéraðRangárþing ytra
3. nóvDalvíkSkeiða og Gnúpverjahreppur
10. nóvVestmannaeyjarSkagafjörður
17. nóvHveragerðiÖlfus
24. nóvKjósarhreppurHafnarfjörður
1. desReykjanesbærSeltjarnarnes

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.