Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Næsti þáttur: 9. september 2016 | KL. 20:00

Fljótsdalshérað sigurvegari í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs er sigurvegari Útsvars í ár, en það sigraði lið Reykjavíkur í úrslitaviðureign í kvöld með 79 stigum gegn 66 eftir æsispennadi keppni.
20.05.2016 - 21:22

Fljótsdalshérað mætir Reykjavík í úrslitum

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Fjarðarbyggðar í Útsvari í kvöld í æsispennandi keppni með 81 stigi gegn 66. Þetta var seinna undanúrslitakvöld keppninnar og því ljóst að það verða Fljótsdalshérað og Reykjavík sem mætast í úrslitum þetta...
06.05.2016 - 22:08

Reykjavík sigraði Árborg í Útsvari

Lið Reykjavíkur og Árborgar áttust við í fyrri undanúrslitaviðureign Útsvars þetta árið. Fóru leikar þannig að lið Reykjavíkur sigraði, með eins stigs mun, 72 stigum gegn 71.
29.04.2016 - 21:40

Öruggur sigur Fjarðabyggðar í Útsvari

Fjarðabyggð vann nokkuð öruggan sigur á Norðurþingi í útsvarsþætti kvöldsins - 96:72. Liðið er þar með komið í undanúrslit þar sem það mætir nágrönnum sínum í Fljótsdalshéraði. Í hinni viðureigninni eigast við Reykjavík og Árborg. Undanúrslitin fara...
22.04.2016 - 21:18
Innlent · Útsvar · Menning

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs fór með sigur af hólmi í Útsvari í kvöld og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Fljótsdalshérað hlaut 73 stig í kvöld, en Snæfellsbær 38.
15.04.2016 - 21:10

Árborg sigraði Ölfus í Útsvari

Lið Árborgar sigraði sigraði granna sína í Ölfusi í átta liða úrslitum í Útsvari í kvöld með 72 stigum gegn 70 eftir bráðabana, en liðin höfðu skilið jöfn 70-70.
08.04.2016 - 21:19

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson
Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir

Undanúrslit - úrslit

Dags.Lið1Lið2Úrslit
29. aprReykjavíkÁrborg72 - 71
6. maíFljótsdalshéraðFjarðabyggð81 - 66
------
20. maíÚrslitaviðureign

þriðja umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
1. aprílHafnarfjörðurReykjavík56-72
8. aprílÁrborgÖlfus72 - 70
15. aprílFljótsdalshéraðSnæfellsbær73 - 38
22. aprílNorðurþingFjarðabyggð72 - 96

Önnur umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
4. desSkagafjörðurFljótsdalshérað69-73
11. desNorðuþingFjallabyggð65-61
18. desStrandabyggðFjarðabyggð67-103
8. janReykjanesbærÁrborg50-86
15. janHafnarfjörðurAkureyri86-67
22. janReykjavíkReykhólahreppur70-52
29. janKópavogsbærÖlfus54-77
23. marsSnæfellsbærRangárþing ytra43-39

Fyrsta umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
11. septHafnarfjörðurÁrborg73-67
18. septSeltjarnarnesReykjanesbær57-74
25. septHveragerðiÖlfus66-67
2. oktNorðurþingSandgerði52-48
9. oktReykjavíkFljótsdalshérað74-72
16. oktRangárþing ytraStrandabyggð73-71
23. oktSkagafjörðurÍsafjörður84-47
30. oktLanganesbyggðKópavogur53-80
6. nóvVestmannaeyjarFjarðabyggð53-97
13. nóvFjallabyggðReykhólahreppur78-76
20. nóvSnæfellsbærRangárþing eystra103-32
27. nóvAkureyriDalvík78-41

Stigahæstu taplið í fyrstu umferð

Reykhólahreppur 76
Fljótsdalshérað 72
Strandabyggð 71
Árborg 67

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.