Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Næsti þáttur: 9. desember 2016 | KL. 20:00

Þingeyjarsveit komst áfram

Lið Þingeyjarsveitar tryggði sér sæti í annarri umferð spurningakeppninnar Útsvars í kvöld með því að bera sigurorð af liði Snæfellsbæjar. Lokatölur urðu 76-43 fyrir Þingeyjarsveit. Keppendur liðsins fögnuðu sigri en börmuðu sér, alla vega í orði...
02.12.2016 - 21:26

Garðabær sigraði Hornafjörð í Útsvari

Lið Garðabæjar sigraði lið Hornafjarðar í Útsvari kvöldsins með átta stiga mun. Keppnin fór þannig að Garðabær fékk 68 stig en lið Hornafjarðar 60.
25.11.2016 - 21:17

Reykjavík áfram í Útsvari eftir öruggan sigur

Lið Reykjavíkur, sem er skipað þeim Margréti Erlu Maack, Eiríki Hjálmarssyni og Borgari Þór Einarssyni, er komið áfram í næstu umferð spurningakeppni sveitarfélaganna Útsvari. Reykjavík vann öruggan sigur á Norðurþingi - 70:43.
18.11.2016 - 22:12

Fjallabyggð burstaði Seltjarnarnes

Lið Fjallabyggðar sigraði Seltjarnarnes í kvöld í Útsvari með 88 stigum gegn 53. Í sigurliðinu voru Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Jón Árni Sigurðsson. Andstæðingarnir voru Karl Pétur Jónsson, Saga Ómarsdóttir og Stefán...
11.11.2016 - 21:18

Grindavíkurbær sigraði í Útsvari í kvöld

Lið Grindavíkurbæjar bar sigur úr býtum í Útsvari í kvöld, sigraði Borgarbyggð með 87 stigum gegn 49.
04.11.2016 - 21:14

Ölfus lagði Hafnarfjörð

Lið Ölfuss er komið áfram í næstu umferð Útsvars eftir sigur á liði Hafnarfjarðar í kvöld með 63 stigum gegn 59. Hafnarfjörður er næst-stigahæsta tapliðið.
21.10.2016 - 22:16

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útsvar

Snæfellsbær - Þingeyjarsveit
(11 af 27)
02/12/2016 - 20:00
Mynd með færslu

Útsvar

Garðabær - Hornafjörður
(10 af 27)
25/11/2016 - 20:00

Fyrsta umferð

Dags.Lið1Lið2Úrslit
9. septFjarðabyggðFljótsdalshérað85-54
16. septAkureyriMosfellsbær50-56
23. septGarðurÁrneshreppur47-61
7. oktÁrborgAkranes72-80
14. oktSandgerðiRangárþing eystra50-49
21. oktHafnarfjörðurÖlfus59-63
4. nóvBorgarbyggðGrindavík49-87
11. nóvSeltjarnarnesFjallabyggð53-88
18. nóvReykjavíkNorðurþing70-43
25. nóvGarðabærHornafjörður68-60
2. desSnæfellsbærÞingeyjasveit43-76
9. desVestmannaeyjarKópavogur-

Stigahæstu taplið í fyrstu umferð

LiðStig
Árborg72
Hornafjörður60
Hafnarfjörður59
Fljótsdalshérað54

Sendu okkur skilaboð

Viltu fá nánari upplýsingar um fyrirkomulag þáttanna í vetur? Sendu okkur skilaboð hér.