Mynd með færslu

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.
Næsti þáttur: 29. mars 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Góðir gestir

Það verða að venju góðir gestir í Streymi kvöldsins af því að þannig á það að vera. Tónlistinn verður fjölbreytt enda koma þessir gestir úr ýmsum áttum og eru frekar hressir.
22.03.2017 - 18:41

Varhugaverðir tímar

Það er þétt prógram í Streymi kvöldsins enda margir góðkunningjar þáttarins með nýja singla og breiðskífur í vikunni. Sumir koma á óvart með nýjum tón á meðan aðrir eru 100% í karakter og koma bara með meira af því sama.
15.03.2017 - 18:54

Forréttindapésar

Í Streymi kvöldsins heyrum við í nokkrum forréttindapésum sem hafa sigrað tónlistarbransann á undanförnum vikum. Lagavalið verður venju samkvæmt fjölbreytt, við byrjum í vélbyssudiskói og endum í sætu indie með viðkomu í grime rappi og gangstera...
08.03.2017 - 18:23

Kvikmynda spessjall

Í Streymi kvöldsins fáum við gestaplötusnúð í fyrsta skipti og sá sem varð fyrir valinu er Pétur Jónsson aka Don Pedro aka Mr Medialux. Hann Pétur er búinn að sitja sveittur við að velja nokkra feita bita frá síðustu fimm árum frá innlendum og...
01.03.2017 - 19:55

Líklegt til vinsælda 2017

Nú eru langflestir spekingar internetsins búnir kíkja í kaffibollana sína til að sjá og senda frá sér spá um hvaða bönd eigi eftir að slá í gegn á árinu 2017. Ég hef tekið saman niðurstöðurnar og sett saman playlista fyrir Streymi kvöldsins.
22.02.2017 - 15:34

Æskan er dauð!

Það er allt að fara til fjandans og til að halda upp á það verður Streymi kvöldsins óhemju hresst í kvöld. Boðið verður upp á tónlist úr ýmsum áttum og hnitmiðaðar kynningar en engar pizzur og bíómiða.
15.02.2017 - 18:51

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorsteinn Hreggviðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Streymi

Góðir gestir
22/03/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Streymi

Varhugaverðir tímar
15/03/2017 - 19:23