Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.
Næsti þáttur: 1. október 2017 | KL. 13:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Verðlaunaflíkur í gasstöðinni

Barnið vex en brókin ekki segir máltækið en hönnunarfyrirtækið As we grow stefnir þó að því að hanna flíkur sem endast lengur.
18.11.2016 - 15:02

Geðheilbrigðisvandi ungs fólks

„Það vantar úrræði fyrir ungt fólk sem á við geðheilbrigðisvanda að stríða og það þarf að sinna fjölskyldunni betur.“
11.11.2016 - 14:44

Heyra draugar fortíðinni til?

Hvernig verða draugasögur til? Er líklegt að slíkar sögur verði til með sama hætti í dag?
04.11.2016 - 15:42

Í uppsveiflu smíða menn hús

Þegar það er uppsveifla í samfélaginu fjölgar nemendum í húsasmíði og öðrum byggingagreinum. Þessu finna menn fyrir í verkmenntaskólanum á Akureyri.
28.10.2016 - 15:37

Átthagafjötrar menningarinnar

„Fólki fannst ákveðin ógn felast í því að ég væri að leggja menningu fyrir mig,“ sagði Inga Björk Bjarnadóttir meistaranemi í menningarfræðum við Háskóla Íslands.
10.10.2016 - 11:26

Slegið í gegn á hljómsveitarnámskeiði

Hljómsveitarnámskeið Austurlands hafa verið haldin í nokkur ár en á þeim læra ungmenni að vera í hljómsveit. Jón Hilmar Kárason, stofnandi þessara námskeiða, ræddi við okkur í síðasta þætti Sagna af landi.
24.05.2016 - 13:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Dagur Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Sögur af landi

Reynsla
24/09/2017 - 13:00
Mynd með færslu

Sögur af landi

Gull
17/09/2017 - 13:00