Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 29. maí 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Erfir ekki manninn sinn eftir 13 ára sambúð

Karólína Helga Símonardóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar segir bráðnauðsynlegt að breyta erfðalögum á þann hátt að fólk í óvígðri sambúð erfi maka sinn og geti setið í óskiptu búi.
25.05.2017 - 17:16

Manchester, stutt vinnuvika og hiphop verkefni

Rannsókn er í fullum gangi eftir voðaverkin í Manchester í fyrrakvöld. Húsleitir hafa verið gerðar, nokkrir hafa verið handteknir og viðbúnaðarstig hækkað í efsta stig - sem er brátt hættustig. Við fengum að heyra hvernig mál hafa þróast síðan í gær...
24.05.2017 - 18:08

Úrgangur, skákbox og skítabombur

Hægt er að nýta mun meira af lífrænum úrgangi en nú er gert og til þess eru allskonar leiðir. Þannig er hægt að minnka umhverfisáhrif töluvert og spara um leið peninga. Ýmsar leiðir til þess verða ræddar á ráðstefnu sem haldin verður á miðvikudaginn...
22.05.2017 - 18:00

Kannabis og refsingar, Gurrý og Hulli

Við höfum fjallað um kannabisneyslu Íslendinga undanfarið. Fyrr í vikunni ræddum við lögregluna sem sagði að það væri auðveldara að redda kannabis heldur en að panta pizzu og í gær sagði yfirlæknir fíknigeðdeildar að mikil aukning væri í tilfellum á...
19.05.2017 - 18:00

Afleiðingar kannabisneyslu og útborgunarsöfnun

Þriðjungur stráka í framhaldsskólum, átján ára og eldri, hefur prófað kannabisefni samkvæmt nýjustu tölum frá Rannsóknum og greiningu. Fjórtán prósent sama hóps höfðu notað kannabisefni undanfarna 30 daga. Hlutfallið hjá stúlkum á sama aldri er...
18.05.2017 - 18:37

Ungt fólk á geðdeild eftir kannabisneyslu

Sigurður Hektorsson, yfirlæknir á fíknigeðdeild Landspítalans, segir að síðastliðin 5 ár hafi ungu fólki, sem sýnir geðrofseinkenni vegna kannabisneyslu, fjölgað mikið. Styrkleiki kannabisefna hafi aukist og því komi einkenni fyrr fram. Rúmlega...
18.05.2017 - 19:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 26.maí
26/05/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 24.maí
24/05/2017 - 16:05