Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 24. febrúar 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Óttarr Proppé, óveður og kynheilbrigði

Heilbrigðismál voru sett í forgang hjá nýrri ríkisstjórn; nýr spítali, minni greiðsluþátttaka einstaklinga í heilbrigðisþjónustu og aukið aðgengi óháð efnahag og búsetu. Á sama tíma berast fréttir af skorti á hjúkrunarfræðingum, fagfélög skora á...
23.02.2017 - 17:58

Sálfræðiþjónusta, flugbann og typpamyndir

Tæplega 11.400 manns skora á stjórnvöld að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók í dag við undirskriftalista sem átta félagasamtök standa að baki. Við ræddum þessi mál við...
21.02.2017 - 18:00

Málamyndahjónabönd, Trump og 8 daga heimsreisa

Í dómi sem féll á dögunum tekur Héraðsdómur Reykjavíkur undir með Útlendingastofnun þess efnis að um málamyndahjónaband sé að ræða á milli íslenskrar konu og erlends manns, til þess að afla manninum dvalarleyfis hér á landi. Hjónin voru boðuð í...
20.02.2017 - 18:01

Samfélagsmiðlar ógn við réttarríkið

„Það er ekki einfalt að svara því hvernig réttarkerfið ætti að geta komið í veg fyrir þetta, segir Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands um opinbera smánun.
17.02.2017 - 20:15

Hamlet er „popúlíska svarið við Trump“

Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri frumsýnir Hamlet annað kvöld í Hannover í Þýskalandi. Það er búið að nútímavæða þetta mikla leikverk eftir Shakespeare, „djamma það upp“ og færa spurninguna endalausu: að vera eða ekki vera, inn í nútímann, eins og...
17.02.2017 - 19:02

Opinber smánun, Bubbi og Hugleikur

Opinber smánun eða niðurlæging var áður opinbert refsiúrræði en var að mestu lagt af vegna þess að það þótti of skaðlegt. Í dag er nokkuð algengt að fólk sé smánað, niðurlægt eða því hótað með hjálp nútímatækni í "réttarsölum samfélagsmiðlanna...
17.02.2017 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Stormur frammundan, Heilbrigðismál, Hugleikur Dagsson
23/02/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

22/02/2017 - 16:05