Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 30. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bankablekkingar, þunglyndi og rýming

Niðurstöður rannsóknar á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 voru kynntar í morgun. Það er niðurstaða nefndarinnar sem rannsakaði kaupin að stjórnvöld, fjölmiðlar og almenningur hafi verið blekkt um þátt...
29.03.2017 - 18:04

Hryðjuverkahætta, rútur í bænum og leggings

Fáir Íslendingar óttast að það verði framið hryðjuverk hér á landi samkvæmt nýrri könnun Maskínu,  tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18-75 ára. En er hryðjuverkaógn á Íslandi? Ríkislögreglustjóri metur reglulega hættuna á hryðjuverkum hér á landi....
28.03.2017 - 17:54

Duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum algengari

Samfélagsmiðlastjörnur njóta mikilla vinsælda hér á landi sem og víða annars staðar í heiminum. Auglýsendur nýta sér vinsældir samfélagsmiðlastjarna í æ meira mæli til þess að auglýsa vörur sínar. Hér á landi eru starfrækt þrjú fyrirtæki sem sérhæfa...
28.03.2017 - 13:35

Samfélagsmiðlar, fangelsi og fiskvinnsla

Við töluðum fyrir helgi við Daða Ólafsson hjá Neytendastofu um markaðsetningu á samfélagsmiðlum. Hann sagði mikilvægt að taka fram þegar verið væri að kynna vörur og þjónustu gegn gjaldi. Við töluðum við Jökul Sólberg Auðunsson hjá Takumi - sem...
27.03.2017 - 18:00

„Þetta er upphafið á stóru ævintýri“

Íslenska tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, segir að samingurinn við breska útgáfurisann Columbia sé upphafið á stóru ævintýri. Þetta hafi verið draumur frá því hún var 10 ára. Nú fari hlutirnir að gerast hratt og fyrsta...
24.03.2017 - 17:41

Auglýsingar á gráu svæði, Glowie og fótbolti

Auglýsendur nýta sér vinsældir samfélagsmiðlastjarna í æ meira mæli til þess að auglýsa vörur sínar. Samfélagsmiðlastjörnur eru komnar á samning hjá umboðsaðilum sem auglýsingastofur leita til í þeim tilgangi að koma vörum sínum inn á miðlana. En...
24.03.2017 - 18:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 28.mars
29/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 28.mars
28/03/2017 - 16:05