Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 2. mars 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Samleið landbúnaðar og náttúruverndar

Bændur ráða yfir stærstu hluta láglendis Íslands og eru því mikilvægur hlekkur í náttúruvernd. Notkun þeirra á landi sínu hefur mikil og fjölbreytt áhrif á fuglastofna. Þetta er eitt af því sem kemur fram í doktorsrannsókn Lilju Jóhannesdóttir í...
01.03.2017 - 16:28

Allir út að leika

Auður Elva Kjartansdóttir, sérfræðingur í ofanflóðum á Veðurstofu Íslands, var fyrir utan Veðurstofuna við snjómælingar þegar Samfélagið hitti á hana. Rætt var við hana um eðli snjós, hvað hann endist lengi og hvað eigi að gera með hann. Svo var...
01.03.2017 - 10:07

Á þrjú móðurmál

Í tilefni alþjóðdags móðurmálsins kom Iris Edda Nowenstein í spjall í Samfélagið á Rás 1. Iris Edda lifir og hrærist í íslensku tungumáli og vinnur að doktorsritgerð sinni í málvísindum við Háskóla Íslands. Íslenska er þó aðeins eitt af þremur...
22.02.2017 - 10:22

Fengitíminn drepur karldýrin

Rannveig Magnúsdóttir vistfræðingur sagði frá lífsbaráttu fenjapokamúsarinnar í Ástralíu og skoðar þær ógnir sem steðja að lífi þeirra og heimkynnum.
16.02.2017 - 14:40

Aukin nánd og samkennd með augnsambandi

Augnsamband, tjáning í andliti og líkama eykur á nánd fólks. Þannig getur ókunnugt fólk sem horfir á hvort annað í nokkrar mínútur skapað einstök tengsl. Út á þessi fræði gengur ný auglýsingaherferð Amnesty International á Íslandi.
07.02.2017 - 15:49

Plasthreinsun í hafinu

Sumarið 2011 fór hinn 16 ára Boyan Slat í köfunarferð til Grikklands. Þessi ungi hollenski strákur vissi ekki þá hvað þessi ferð ætti eftir að breyta miklu, bæði í hans lífi og fyrir Jörðina sjálfa. Hann fór í þessa ferð með von um að sjá undraheima...
03.02.2017 - 15:57

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Nýsköpun. Landbúnaður og náttúruvernd. Orð um snjó.
01/03/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Kennarar. Snjór. Kosningar
28/02/2017 - 12:55