Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 24. ágúst 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Þurfti að horfast í augu við raunveruleikann

„Ég man ég horfði á sjálfa mig í spegli. Ég sá andlitið, ég sá áverkana, ég hugsaði bara: Bíddu, þetta er raunveruleikinn. Þetta er að gerast,“ segir Hanna Kristín Skaftadóttir um ofbeldi sem fyrrum sambýlismaður hennar hefur verið kærður fyrir að...
13.06.2017 - 11:38

Fjöldi líkamsárása aldrei kærður

Manndráp í Mosfellsdal á miðvikudaginn hefur vakið óhug. Sex manns sitja í gæsluvarðhaldi og lögreglan reynir að fá heildarsýn yfir málið. Sama á við um almenning. Varpar þetta hræðilega mál ljósi á aukið ofbeldi og hörku í undirheimum? Lára...
09.06.2017 - 15:43

Stærsta kóralrif heims að deyja

Frá Ástralíu berast nú fréttir af stórfelldum skemmdum á Kóralrifinu mikla og talið er að um 90% af rifinu sé að einhverju leyti skemmt. Þetta stórkostlegasta sjávarvistkerfi jarðarinnar er að deyja af mannavöldum. Rannveig Magnúsdóttir fjallaði um...
22.05.2017 - 15:01

Tískubyltingarvikan afstaðin

Pistill Stefáns Gíslasonar um tískubyltingarvikuna og Rana Plaza slysið.
04.05.2017 - 14:48

Plast úr fötum og snyrtivörum endar í matnum

Vitundin um einnota plastumbúðir og skaðsemi þeirra fyrir umhverfið er alltaf að aukast. Færri vita hins vegar að örplastkúlur úr snyrtivörum og fatnaði hafa mjög slæm áhrif á lífríkið í sjónum þar sem þær soga að sér eiturefni og sjúkdómsvaldandi...
28.04.2017 - 16:17

Meðferðarstofnanir ekki besta lausnin

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu fór yfir breyttar áherslur í meðferð ungmenna sem glíma við vímuefna og hegðunarvanda. Nú er lögð æ meiri áhersla á svokallaða fjölkerfameðaferð, skammstafað MST, en hún fer fram utan stofnana, innan...
25.04.2017 - 14:59

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Húsnæði.Skóli.Gamanmyndir
23/08/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Plast.Kulnun.Styttur
22/08/2017 - 12:55