Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kirkjugrið hafa verið virt á Norðurlöndum

Kirkjugrið voru hluti þess sem kallað var guðsfriður, sem fólst í að ákveðnir hópar, tími og staðir voru lýstir friðhelgir. Tími kirkjugriða virðist vera liðinn en hugsunin um grið virðist þó lifa, en hafa færst yfir í það veraldlega rými sem...
29.06.2016 - 15:55

Byggt yfir þingmenn og þingflokka

4500 fermetra bygging verður reist á Alþingisreitnum í Kvosinni í miðborg Reykjavíkur og er áætlað að hún verði tekin í notkun um áramótin 2019/2020. Í nýbyggingunni verða skrifstofur þingmanna og aðstaða þingflokka, aðsetur nefnda og rekstrar- og...
29.06.2016 - 15:53

Lyklarnir að árangri landsliðsins

Sparkvellir og fótboltahús, aukin menntun þjálfara og vinnusemi leikmanna eru lyklarnir að frábærum árangri fótboltalandsliðsins í Frakklandi. Það er í það minnsta skoðun Lúkasar Kostic knattspyrnuþjálfara. Lúkas stýrði flestum leikmönnum...
28.06.2016 - 14:22

Uggur í breskum umhverfissamtökum

Er líklegt að útganga Breta úr ESB hafi einhver áhrif á eftirfylgni Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum? Hvað segir umhverfisverndarfólk í Bretlandi? Þessar spurningar og fleiri eru ræddar í umhverfisspjalli Samfélagsins við Stefán Gíslason.
27.06.2016 - 15:48

„Hlaupa hátt í tólf kílómetra í hverjum leik“

Það þarf fleira til en knattspyrnuhæfileika til að verða afreksmaður í fótbolta. Sálfræðin, næringin og líkamlegt ástand skipta mjög miklu máli. Með árunum hefur þekking á þessum þáttum aukist og vega þeir sífellt þyngra í æfingum og undirbúningi.
27.06.2016 - 14:19

Betri loftgæði ofan í Þríhnúkagíg en utan hans

Þríhnúkagígur laðar til sín fjölda ferðamanna sem síga niður í 120 metra djúpan gíginn en í hann hafa líka komið vísindamenn til ýmis konar rannsókna svo sem jarðfræðirannsókna, örverurannsókna og fleiri. Björn Ólafsson, framkvæmdarstjóri Þríhnúka,...
22.06.2016 - 14:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Ofþyngd. Garðar. Skógrækt
30/06/2016 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Alþingi. Kirkjugrið. Súlan
29/06/2016 - 12:55

Heilbrigðiskerfið – leiðir til úrbóta

Sjúklingar borga of mikið

Notendur heilbrigðiskerfisins borga að jafnaði fimmtung af kostnaði þjónustunnar. Það er of mikið. Þetta segir Magnús Pétursson sem var forstjóri Landspítalans á árunum 1999-2008. Magnús segir mikilvægt að fram fari djúp og yfirgripsmikil umræða í...

Þjóðin á skilið miklu betra heilbrigðiskerfi

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að heilbrigðisþjónustan í landinu sé óásættanleg og miklu verri heldur en þjóðin á skilið. Nauðsynlegt sé að veita mun meiri peningum til kerfisins en nú er gert svo það standist kröfur....

Heilsugæslan létti á spítulunum

Heilsugæslan er að eflast og styrkjast og verða fær um að sinna enn fleirum en verið hefur. Í framhaldinu ætti að fela henni að annast fólk með margvíslega sjúkdóma sem nú sækir reglubundna þjónustu á spítala, t.d. sykursjúka. Þetta segir Svanhvít...

Sérfræðiþjónustan er bara fyrir sunnan

Eitt af því sem bæta mætti í heilbrigðisþjónustunni er að einblína ekki bara á sjúkleika og veikleika einstaklingsins sem til þess leitar heldur líta líka á styrkleika hans. VIð hlið hinnar hefðbundnu nálgunar í heilbriðgisþjónustunni þar sem...

Læknar reki heilsugæsluna líkt og víða tíðkast

Það væri til góðs fyrir heilbrigðiskerfið ef læknar fengju meira sjálfræði um rekstur og starfsemi heilsugæslunnar. Málum hefur verið fyrirkomið á þann veg í nágrannaríkjum okkar með góðum árangri. Þetta segir Arna Guðmundsdóttir, innkirtlalæknir og...

Pistlar Jóns Björnssonar

Sjö-brúa-þrautin

Tilsiterosturinn og brýrnar í Kóngsbergi eru meðal þess sem kemur við sögu í pistli Jóns Björnssonar í dag.
24.06.2016 - 14:30

Skáldið Dach og fleira gott frá Klaipeda

Jón Björnsson fer með okkur aftur í aldir í stiklum um Eystrasaltsríkin.
27.05.2016 - 14:28