Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Næsti þáttur: 29. ágúst 2016 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Erfðaauðlindin verðmætari en gull og demantar

Genabankinn á Svalbarða er ein af öruggustu byggingum heimsins. Eins gott því þarna eru geymd mikilvægustu verðmæti mannkynsins. Um 865.000 mismunandi fræ af nytjajurtum, 500 fræ af hverri plöntu en pláss er fyrir allt að 2,5 milljarða fræ. Þarna...
25.08.2016 - 14:35

Miklu stærri iðnaður en fólk heldur

Ágúst Einarsson, prófessor í hagfræði hefur gefið út bókina Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi. Hann fer yfir víðann völl en endar bókina á tillögum til umbóta. Ágúst segir nauðsynlegt að taka á helstu ágreiningsefnum tengdum sjávarútvegi...
25.08.2016 - 14:30

Hvað felst í hatursorðræðu?

Mismunandi lagaskilgreiningar á hatursorðræðu og viðbrögðum við henni milli Evrópu annars vegar og Bandaríkjanna hinsvegar gæti ruglað Íslendinga í ríminu segir Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar. Ísland sé á margan hátt á eftir...
24.08.2016 - 14:48

Langbylgjan að verða úrelt

Langbylgjan næst út um allt land og er mikilvægt atriði þegar kemur að almannavörnum og upplýsingagjöf. En hún er líka oft eina tengingin við umheimin á svæðum bæði í land og á láði, sem eru utan þjónustusvæðis að öðru leiti. Hver stjórnar því hvað...
23.08.2016 - 15:58

Tveir af hverjum þremur með ólöglegt niðurhal

Ný mæling á netnotkun og netbrotum hérlendis var kynnt á ráðstefnu norrænna afbrotafræðinga í vor. Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, og Jónas Orri Jónasson, félagsfræðingur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gerðu þessar...
23.08.2016 - 14:55

„Stærsta mál á jörðinni næstu 10-15 árin“

Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur í rúm 30 ár sýnt okkur líf fólks á Norðurslóðum með myndum sínum. Vettvangurinn er Ísland, Grænland, Kanada, Færeyjar og nú síðast Síbería. Hann hefur fylgst með og skráð breytingar sem orðið hafa á lífsháttum á...
22.08.2016 - 14:45

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Rústabjörgun. Sjávarútvegur. Landgræðsla og genabanki.
25/08/2016 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Landbúnaður. Geirfugl. Hatursorðræða.
24/08/2016 - 12:55