Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Næsti þáttur: 28. september 2016 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hvað verður um Mósúl?

Orrustan um Mósúl, aðra stærstu borg Íraks, kann að hefjast innan fárra vikna. Undirbúningur hefur staðið í marga mánuði. Borgin hefur verið undir stjórn vígamanna Íslamska ríkisins í rúmlega tvö ár, en nú er ætlunin að frelsa hana. Friðrik Páll...
27.09.2016 - 15:32

Lyfjanotkun eykst

Mikil aukning hefur orðið hjá 20 ára og eldri á notkun lyfja sem innihalda metýlfenidat en það eru lyf eins og rítalin, concertas og fleiri. Hjá yngri hópum hefur aukningin frá 2010 verið 12–13% í fjölda einstaklinga en ekki í notkun lyfjanna. En...
27.09.2016 - 15:26

Keyra langar vegalengdir eftir læknisþjónustu

Fólk sem býr í dreifðum byggðum landsins þarf oft að leggja mikið á sig til að sækja í þjónustu lækna og annarra sérfræðinga innan heilbrigðiskerfisins. Stefanía Malen Stefánsdóttir, skólastjóri Brúarásskóla í Jökulsárhlíð og fjögurra barna móðir...
26.09.2016 - 15:57

Stefnt að 100% endurnýtingu og endurvinnslu

Elkem Ísland og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa samið um stofnun rannsóknastöðu við Nýsköpunarmiðstöðina. Sunna Wallevik efnafræðingur á Nýsköpunarmiðstöð er fyrsti styrkþeginn. Gestur Pétursson forstjóri Elkem segir einkum tvo hvata að þessu....
23.09.2016 - 15:06

Heilsufarsleg og efnahagsleg ógn

Áætlað hefur verið að árlega deyi sjö hundruð þúsund manns vegna sýklalyfjaónæmis. Óttast er að þessi tala eigi eftir að margfaldast næstu áratugi. Leiðtogar heimsins hafa nú undirritað yfirlýsingu um baráttuna gegn sýklalyfjaónæmi. Stefán Gíslason...
22.09.2016 - 15:22

Skemmtilegt starf sem alltof fáir vilja vinna

Starfsfólk í frístundaheimili Klettaskóla, sérskóla fyrir nemendur með þroskahömlun, segja starfið skemmtilegt og gefandi. Þó það sé krefjandi og illa launað segjast þær sakna vinnunnar þegar þær eru ekki í henni. Mikil mannekla hrjáir...
22.09.2016 - 15:22

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Örverur. Lyfjaeftirlit. Mósul
27/09/2016 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Notendur heilbrigðiskerfisins. Tungumálið. Söngur fiskanna.
26/09/2016 - 12:55