Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Næsti þáttur: 25. október 2016 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Trúði því að þetta væri komið

Þegar Steinunn Stefánsdóttir stóð fjórtán ára uppi á sviði á Austurvelli 24. október 1975 og horfði yfir mannhafið á fyrsta kvennafrídegi Íslands trúði hún því að jafnrétti væri í höfn - slíkur var krafturinn og stemmningin. En svo varð ekki. Hún...
24.10.2016 - 14:34

Stjórnast ekki af hormónum og unglingaveiki

Ungt fólk lætur sig jafnréttismál varða og hefur áhyggjur af stjórnmálum. Fjórir krakkar á aldrinu 14 til 15 ára úr Hagaskóla og Háteigsskóla ræddu málin í Samfélaginu, þau Embla Ýr Indriðadóttir, Jóhannes Hrefnuson Karlsson, Arndís María...
24.10.2016 - 14:28

Hver er besta stöðugleikastjórnin?

Mælanlegur hluti þjóðarinnar er í framboði og helstu kosningamálin virðast snúast um hverjir ætla ekki að vinna saman eftir kosningar. Greiningardeild Samfélagsins, Fanney Birna Jónsdóttir og Árni Helgason, rýndu í kosningabaráttuna.
21.10.2016 - 14:18

Deyjandi býflugur

Stefán Gíslason fjallar í pistli sínum í dag um rannsókn þar sem sýnt er fram á tengsl milli dánartíðni býflugna og þess hversu margar tegundir eiturefna má finna í býflugnabúi. Pistilinn má lesa hér að neðan.
20.10.2016 - 16:20

Trúðafælni ekki algeng á Íslandi

Tilkynningum um að trúðar sýni af sér ógnandi hegðun og ofbeldi hefur fjölgað mjög víðsvegar um heiminn síðustu vikurnar. Samfélagsmiðlar og fjölmiðlar sýna þessum furðulegum uppákomum athygli og atvinnutrúðar hafa áhyggjur af því að þær ýti undir...
19.10.2016 - 15:54

Lúpína þekur hátt í 400 ferkílómetra lands

Ný kortlagning Náttúrufræðistofnunnar Íslands á útbreiðslu og flatarmáli alaskalúpínu sýnir að heildarflatarmál hennar hér á landi er að lágmarki 314 kílómetrar. Það er þó líklega vanmat þar sem lúpína breiðist hratt út þar sem hún nær fótfestu.
19.10.2016 - 14:52

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Launajafnrétti. Kvennafrí. Unglingar og jafnréttismál
24/10/2016 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Greiningardeildin um kosningabaráttuna. Matvælaöryggi.
21/10/2016 - 12:55