Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Næsti þáttur: 12. desember 2016 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Regnskógaeyðandi pálmaolía

Rannveig Magnúsdóttir, vistfræðingur, flutti umhverfispistil í Samfélaginu og rýndi í umhverfisáhrif vinnslu á pálmaolíu.
09.12.2016 - 14:16

Mannréttindi kosta peninga

Hið opinbera þarf að taka sig á á ýmsum sviðum er varða þjónustu við fólk með fötlun. Lög ganga í berhögg við samþykktir og sýndan vilja stjórnmálamanna, t.d. samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem Alþingi hefur fullgilt. Margt...
08.12.2016 - 14:35

Lífræn framleiðsla með stuðningi ríkis

Stefán Gíslason flutti pistil í Samfélaginu á Rás 1 og skoðaði muninn á lífrænni vottunn og vistvænni. Hann bendir á að lífrænir framleiðendur í nágrannalöndum okkar njóti stuðnings frá stjórnvöldum. Því sé ekki fyrir að fara hér á landi.
01.12.2016 - 16:21

Erfitt að endurheimta traust neytenda

Geta fyrirtæki sem hafa glatað trausti neytenda og misst alla kúnna náð aftur vopnum sínum? Í ljósi Brúneggjamálsins sem Kastljós varpaði ljósi á í vikunni ræddi Samfélagið við Grétar Theodórsson almannatengil um krísustjórnun og ímyndarvanda.
30.11.2016 - 16:52

Greitt fyrir eftirlit og vottun

Tortryggni gætir hjá neytendum í garð matvælaframleiðanda, eftirlitsstofnana og stjórnvalda eftir að umfjöllun Kastljóss um eggjabúið Brúnegg. Þar kom í ljós að neytendur voru blekktir árum saman, fyrirtækið merkti framleiðslu sína sem vistvæna án...
29.11.2016 - 16:09

Um stjórnarmyndunarumboð forseta og fleira

Það breytir í raun engu um möguleikana á myndun ríkisstjórnar hvort einhver fari með formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forseta. Um umboðið er ekki fjallað í stjórnarskrá eða lögum, heldur byggir það á hefð. Umboð bindur ekki hendur neins. Þetta...
25.11.2016 - 14:29

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

PISA og skólakerfið. Maður ársins hjá TIME.
09/12/2016 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Málefni fatlaðs fólks. Tíðarfar. Pálmaolía.
08/12/2016 - 12:55