Mynd með færslu

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað að öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.
Næsti þáttur: 30. september 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sigurðar Pálssonar skálds minnst

Sigurður Pálsson skáld lést 19. september síðastliðinn. Íslensku bókmenntaheimur syrgir eitt sitt fremsta skáld, skáld sem sá heiminn aldrei öðruvísi en með skáldlegum hætti. Skáld sem færði okkur heimsmenningu Parísarborgar í ótal smámyndum af...
25.09.2017 - 16:36

Sagan, samfélagið og hryllingsfantasíur ...

segir Eka Kurniawan vera helstu áhrifavalda í fyrstu skáldsögunni sem hann skrifaði, Fegurð er sár, sem kom út fyrir stuttu í íslenskri þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Þar segir frá hórunni Devy Ayu sem, eftir að hafa legið í gröf sinni í 21 ár í...
25.09.2017 - 15:49

Fréttakona gerist ljóðskáld

Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar greinagóðar umfjallanir um aðskiljanlegustu málefni í fréttaþættinum Speglinum. Það sem færri vita er að Arnhildur skrifar ekki aðeins um loftslagsmál og önnur mikilvæg samfélagsleg málefni...
17.09.2017 - 14:51

Fjörugar bókmenntahátíðir í Kaupmannahöfn

Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til stranda til að láta sólina baka sig. Ana Stancevic notaði sumarfríið sitt meðal annars til að fara á nokkrar bókmenntahátíðir. Hún sagði frá þessari skemmtun í þættinum Orð*um bækur.
17.09.2017 - 14:45

Indónesískt töfraraunsæi

Indónesíski rithöfundurinn Ek Kurniawan var einn þeirra erlendu gesta sem sóttu okkur heim á nýafstaðinni Alþjóðlegri bókmenntahátíð í Reykjavík og að því tilefni kom fyrsta skáldsaga hans, Fegurð er sár, út í íslenskri þýðingu. Þetta er litrík saga...
16.09.2017 - 10:55

Kötturinn í Kanada

Mánudaginn 11. september og þriðjudaginn 12. september söfnuðust 30 þýðendur íslenskra bókmennta yfir á 17 ólík tungumál saman í Veröld til að að bera saman bækur sínar. Við setningu þessa þýðendaþings ávarpaði rithöfundurinn og þýðandinn...
12.09.2017 - 11:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um Sigurð Pálsson, bókmenntavefi og tilnefningar Norðmanna
23/09/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um bókmenntahátíðir og indóneskískar bókmenntir auk eins ljóðs
16/09/2017 - 16:05