Mynd með færslu

Nýey

Listamennirnir Silvia Ploner og Nicolas Perret rannsaka sögu Surtseyja og nota umhverfishljóð frá Surtsey, Bjarnarey, Elliðaey og Heimaey til að skapa hljóðheim sem gæti lýst sköpunarsögu niðurbroti eyjanna. Í verkinu má heyra brot úr tónlist myndarinnar „Surtur fer sunnan" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson í leikstjórn Ósvalds Knudsen. Rætt er við...