Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 26. júní 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Segir Alþingi halda borginni í óvissu

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík gagnrýnir Alþingi fyrir að halda Reykjavíkurborg í óvissu um það hvort skylt verði að fjölga borgarfulltrúum í kosningum næsta vor úr 15 í 23. Hann telur fjölgunina óþarfa. Oddviti Vinstri grænna er á...
23.06.2017 - 08:50

Til lítils að láta óttann ná tökum á sér

Það er kominn aukinn þungi í stríðið í Afganistan og staðan hefur verið að þróast til verri vegar, segir Una Sighvatsdóttir friðargæsluliði og upplýsingarfulltrúi hjá NATO í Afganistan.

Ísskúlptúr af Björk í Vilníus

Þann 11. febrúar árið 1990 voru Íslendingar fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Litháens. Af þessu tilefni blása íbúar Vilníus til veislu til heiðurs Íslendingum einu sinni á ári, á svokölluðum Íslandsdegi, og hefur siðurinn viðhaldist í...
16.06.2017 - 12:29

„Höfum reynt að græða sárin sem gróa aldrei“

„Þetta er með ólíkindum, þetta er svo óréttlátt og ósanngjarnt að maður með þennan bakgrunn og svívirðilegu og ógeðslegu sögu fái að sinna þessum störfum,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, faðir eins fórnarlamba Roberts Downey. Hæstiréttur komst að...
16.06.2017 - 09:06

Segir vanta upplýsingar frá lögreglu

Skort hefur á upplýsingar frá lögreglu um hvers vegna vopnabúnaður hefur verið aukinn á fjöldasamkomum í borginni, að mati Huldu Þórisdóttur stjórnmálasálfræðings. Hún segir Íslendinga vilja halda stíft í þá mynd að við búum í friðsömu landi, og það...
15.06.2017 - 08:35

Ekki jafn sannfærður um aðskilnað og áður

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hugnast vel að skoða blandaða leið fjárfestingabanka og viðskiptabanka. Hann er ekki jafn sannfærður um aðskilnað og áður. 
14.06.2017 - 08:17

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

23/06/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

22/06/2017 - 06:50

Facebook