Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Listaháskólinn olnbogabarn háskólasamfélagsins

Listaháskóli Íslands er hálfgert olnbogabarn íslenska háskólasamfélagsins, segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, sem lagt hefur fram þingsályktunartillögu um að háskólinn fái framtíðarhúsnæði.
23.02.2017 - 08:12

Brynjar um kjararáð: „Þetta er ruglumræða“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að flokkurinn vilji að lögin um kjararáð verði löguð og að kveðinn verði upp nýr úrskurður um laun þingmanna sem taki mið af sömu forsendum og gildi um aðra á vinnumarkaði.
22.02.2017 - 08:33

Skila auðu í húsnæðismálum

Borgarstjóri segir að ný ríkisstjórn skili auðu þegar kemur að húsnæðismálum. Fyrri ríkisstjórn hafi stuðlað að því að gera ungu fólki erfitt fyrir að eignast íbúðir. 
21.02.2017 - 09:21

Fyrsti menntaskólinn í tónlist stofnaður

Í gær var stofnaður Menntaskóli í tónlist, sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar verður boðið upp á nám í rokki, djassi, poppi og klassískri tónlist en nemendur taka bóklega áfanga við Menntaskólann í Hamrahlíð.
20.02.2017 - 17:43

Segir að ráðherra hafi hótað sjómönnum

Vilhjálmur Birgisson, formaður verkalýðsfélags Akraness, segir að sjávarútvegsráðherra hafi stillt samninganefndum sjómanna upp við vegg og hótað þeim lagasetningu. Tilboð sem sjávarútvegsráðherra hafi gert þeim hafi mismunað sjómönnum. 
20.02.2017 - 09:07

Óttast „einkavinavæðingu“ á bönkunum

Brýnna er að lækka vaxtastig ríkisskulda en að selja bankana til að borga niður ríkisskuldir. Þetta segir Smári McCarthy, þingmaður Pírata og fulltrúi þeirra í efnahags og viðskiptanefnd. Hann segir arðgreiðslur bankana duga til þess að koma...
15.02.2017 - 08:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Varamenn þinn á þing? , Drónar út um allan bæ , Bjórjóga
24/02/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Húsnæði LHÍ , Ísland best í heimi? , Michelin fyrir Dill, Tækni dans
23/02/2017 - 06:50

Facebook