Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 2. maí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Steranotkun er samfélagslegt vandamál“

Birgir Sverrisson, verkefnastjóri lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), segir steranotkun hérlendis fara vaxandi, og þá sérstaklega meðal yngri karlmanna. Hann segir misskilnings gæta í umræðunni um sjálfstæða...
28.04.2017 - 09:53

„Þetta er ekki sprettur, þetta er maraþon“

„Fólk kemur oftast 3 vikum fyrir ferð til Tenerife og vill þá fá sixpack án tafar,“ segir Bjarni Heiðar Bjarnason einkaþjálfari. Hann þekkir vel æðið sem grípur landann á vorin þegar allir vilja vippa sér í form á mettíma. Hann varar þó við öfgum og...
27.04.2017 - 14:23

Ekki spurning hvort, heldur hvenær

„Þetta kemur ekki til með að breyta knattspyrnunni sem slíkri," segir Kristinn Jakobsson, einn reyndasti knattspyrnudómari Íslands og formaður dómaranefndar KSÍ, en hann hefur komið með beinum hætti að undirbúningi þess að dómarar njóti...
27.04.2017 - 13:42

Sérkennilegt að selja í páskafríi þingsins

Það er sérkennilegt að nota páskafríið til að ganga frá sölu ríkisins á landi Vífilstaða til Garðabæjar, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 að þetta væri gert meðan þingið væri í fríi...
24.04.2017 - 08:14

Varar við fjárfestingum í United Silicon

Ef það er þannig að lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta meira í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík, „þá fyndist mér það ekki góður kostur fyrir lífeyri almennings. Ég get ekki séð að þetta sé góður fjárfestingakostur hvað það varðar,“ segir...
19.04.2017 - 09:08

„Væri heldur slappur stjórnmálamaður“

„Ég veit ekki til hvers ég á að vera í pólitík og vera stjórnmálamaður ef ég get ekki lýst skoðun minni. Það væri þá heldur slappur stjórnmálamaður að mínu viti,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, aðspurð um hvort hún fari inn á verksvið...
19.04.2017 - 08:25

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

28/04/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

27/04/2017 - 06:50

Facebook