Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson.
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 11:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fyrsti menntaskólinn í tónlist stofnaður

Í gær var stofnaður Menntaskóli í tónlist, sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar verður boðið upp á nám í rokki, djassi, poppi og klassískri tónlist en nemendur taka bóklega áfanga við Menntaskólann í Hamrahlíð.
20.02.2017 - 17:43

Er sjálf að læra að skrifa

Ólöf Sverrisdóttir leikkona er umsjónarmaður Sögubílsins Æringja, en hann ferðast um og segir börnum sögur. Ólöf er sjálf í mastersnámi í ritlist og les því mest eftir aðra nemendur þessa dagana.
20.02.2017 - 13:09

Ör, Pétur mikli og Kóraninn

Það eru svo sannarlega ólíkar bækur á bókalista Helga Björnssonar tónlistarmanns og leikara. Skáldsögur, ævisögur og trúarrit, nýlesið eða á byrjunarstigi.
13.02.2017 - 14:43

Hafa mök um 40-50 sinnum á dag

Stefán Jón Hafstein er nýr pistlahöfundur í Mannlega þættinum á Rás 1. Í dag sagði hann frá ferðlagi sínu á slóðir simpansa í frumskógum Úganda.
13.02.2017 - 14:00

Stefán Jón - Fyrsti pistill frá Úganda

Þróun mannsins spannar allt að 7 milljónir ára. Homo sapiens sapiens, hinn vitri vitiborni maður er tegund prímata sem ganga uppréttir á tveimur fótum ólíkt öðrum prímötum. Homo sapiens,simpasar,górillur og margt fleira kemur við sögu hér í þessum...
10.02.2017 - 15:47

Nýr Menntaskóli í tónlist

MÍT – MENNTASKÓLI Í TÓNLIST er nýr framhaldsskóli stofnaður af Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH og tekur til starfa í haust.
10.02.2017 - 15:29

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Mynd með færslu
Magnús Ragnar Einarsson

Þættir í Sarpi

Lesandi vikunnar

Er sjálf að læra að skrifa

Ólöf Sverrisdóttir leikkona er umsjónarmaður Sögubílsins Æringja, en hann ferðast um og segir börnum sögur. Ólöf er sjálf í mastersnámi í ritlist og les því mest eftir aðra nemendur þessa dagana.
20.02.2017 - 13:09

Ör, Pétur mikli og Kóraninn

Það eru svo sannarlega ólíkar bækur á bókalista Helga Björnssonar tónlistarmanns og leikara. Skáldsögur, ævisögur og trúarrit, nýlesið eða á byrjunarstigi.
13.02.2017 - 14:43

"Fellur ekki verk úr hendi"

Segja má að ef Andrea Gylfadóttir er ekki að syngja, eru hún að sauma, prjóna, spila eða lesa, og ekki er hún kresin á höfunda, hún les allt milli himins og jarðar.
06.02.2017 - 14:23