Mynd með færslu

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Segir frá og syngur Soul-tónlist!

Bandaríski tónlistarmaðurinn Harold E. Burr kom fyrst hingað til lands fyrir 20 árum, þá á ferðalagi með hinni heimsfrægu hljómsveit, The Platters. Burr kynntist hér íslenskri konu og er ekki farinn enn. Hannesarholt stendur nú fyrir tónleikaröð sem...
24.02.2017 - 18:00
Lestin · Tónlist · Menning

Tilkomumikill hljóðheimur Dirty Projectors

Hljómsveitin Dirty Projectors sendi frá sér nýja breiðskífu í vikunni. Útgáfan var óhefðbundin en þó í raun afar eðlileg; henni var streymt í beinni á Facebook-síðu bandsins. Aðdáendur gátu þannig fylgst með hljómsveitarmeðlimum skella vínylplötunni...
24.02.2017 - 11:08

Góð upplifun að endurnýja kynnin

T 2 - Trainspotting eftir enska leikstjórann Danny Boyle var frumsýnd á dögunum, en um er að ræða framhald myndarinnar Trainspotting sem naut mikillar hylli á tíunda áratugnum. Gunnar Theodór Eggertsson, gagnrýnandi Lestarinnar, segir það hafa verið...
23.02.2017 - 18:00

Gagnagrunnur geymir nethegðun Kínverja

„Stafrænt alræðisríki Kína er rétt handan við hornið,“ skrifar blaðamaðurinn Jón Bjarki Magnússon í síðasta tölublaði Stundarinnar. Kínverski kommúnistaflokkurinn vinnur nú að því að byggja upp gagnagrunn sem geymir upplýsingar um nethegðun allra...
22.02.2017 - 18:00

Lögfræðidrama af dýrustu gerð

Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í...

Tuttugu ár frá útgáfu Baduizm

Nýja sálartónlistarstefnan hafði mikil áhrif fyrir tuttugu árum og gerir enn í dag. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu tónlistarkonunnar Erykah Badu, Baduizm.
17.02.2017 - 15:44

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

24/02/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Dirty Projectors, T2, Lego Batman, heimspeki
23/02/2017 - 17:03