Mynd með færslu

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 17:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Saga sögð af miklu næmi

Kvikmyndin Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hefur slegið í gegn hjá íslenskum áhorfendum. Myndin er allt í senn einlæg, næm og opinská að mati Gunnars Theodórs Eggertssonar, kvikmyndarýnis Lestarinnar.
18.01.2017 - 18:00

Franskt sjónvarp fetar nýjar slóðir

„Að mínu mati eru þessir þættir það besta sem hefur gerst í frönsku leiknu sjónvarpi. Þeir fá lánað það besta úr erlendri sjónvarpsþáttahefð, án þess að týna sérkennum frönsku kvikmyndahefðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnirinn Nína Richter um frönsku...
17.01.2017 - 16:21

Skera með leysigeislum í kasettuhulstur

Krakkbot, Pink Street Boys, Russian Girls, Andi og Ghostigital eru ekki nöfn sem eru á hvers manns vörum en þó líklega þekktustu listamennirnir og hljómsveitirnar hjá útgáfufélaginu Lady Boy Records sem er starfrækt í Reykjavík.
17.01.2017 - 15:39
Lestin · Tónlist · Menning

Flóðgáttir tónlistar opnast á Borgarbókasafni

Efnisveitur frá Naxos eru nú orðnar aðgengilegar lánþegum Borgarbókasafnsins. Hátt í 130.000 geisladiskar með nálægt 2 milljónum verka frá rúmlega 800 útgáfufyrirtækjum, verða nú aðgengileg, einkum á sviði sígildrar tónlistar. Æviágrip yfir 40...
16.01.2017 - 18:00
Lestin · Tónlist · Menning

Vefrit skoðar íslenska myndlistarmenn

Hús og Hillbilly er vefrit sem skoðar sýn íslenskra myndlistarmanna á samfélagið, pólitíkina og dramatíkina. Líkt og með tímaritið hús og híbýli, þá kíkja blaðamenn vefritsins Hús og Hillbilly í heimsókn til ýmissa listamanna og birta síðan...
16.01.2017 - 16:45
Lestin · Myndlist · Menning

Ást, eiturlyf og Faulkner í kef LAVÍK

Hljómsveitin kef LAVÍK er skipuð tveimur strákum sem neita að gefa upp nöfn sín og þar til nýlega höfðu aldrei flutt tónlist sína opinberlega. Þrátt fyrir það hefur myndast eldheitur aðdáendahópur í kringum þrjár þröngskífur þeirra sem finna má á...
16.01.2017 - 13:44
Lestin · Tónlist · Menning

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Mynd með færslu
Eiríkur Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Lestin

Ljósin í myrkrinu
20/01/2017 - 17:03
Mynd með færslu

Lestin

Matrix, Teitur, Hildigunnur, Daniel Knox
19/01/2017 - 17:03