Mynd með færslu

Langspil

Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 19:20
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Allir velkomnir

Nýjar plötur með JFDR, DMG, Sturla Atlas og Skurk. Ný lög frá Aroni Can, Ásgeiri Trausta, Guðrúnu Ýr, Einari Vilberg, Orra, Oyama og PASHN.
19.03.2017 - 18:23

Djössum okkur upp

Nýlegar plötur frá SEINT og Þorgrími Jónssyni. Ný lög frá Dadykewl, Sturla Atlas, KrisH, Einari Vilberg, Gangly, Low roar og Jófríði Ákadóttur, Högna Egilssyni, Ólafi Arnalds og Arnóri Dan, MIMRA, Wildfire, Kid Koala og Emilíönu Torrini, Starwalker...
12.03.2017 - 17:48

Verðlaunalangspil

Nýjar plötur með Ambátt, ADHD og Balbert Alvin. Ný lög með Sin Fang, Sóleyju og Örvari Smárasyni, Sockface, Kríu, HAM, Dölla og Sólstöfum.
05.03.2017 - 17:24

Allt annað en Söngvakeppni

Nýjar plötur með Shades of Reykjavík og Ástvaldi. Ný lög með Bjartmari Þórðarsyni, Kötlu, Skurk, Johnny and the rest, Hlyni Ben og upplifun, Jónasi Sig, Skuggasveini, Silju Rós, Hermigervli, SXSXSX, Hreyndísi Ylfu og Einari Ágústi, Sigurði...
26.02.2017 - 18:44

Kvennalangspil

Nýjar breiðskífur með Tómasi R. Einarssyni og Heidutrubador, ný þröngskífa með East of my youth og ný lög með Hlyni Snæ, Ásu, Sóleyju, Soffíu Björgu, aYia og Reykjavíkurdætrum.
19.02.2017 - 18:01

Rafrænn Sónar

Ný plata með Auði, EP plötur með GKR, SiGRÚN, ÁN og við heyrum ný lög með Mighty Bear, Kíruma, Nátthröfnum, Döpur, Úlfi Eldjárni, AAIIEENN, aYia, Cyber og sxsxsx.
12.02.2017 - 18:43

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Langspil

19/03/2017 - 19:20
Mynd með færslu

Langspil

12/03/2017 - 19:20