Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 5. febrúar 2017 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Kópavogskirkja og Eiffel-turninn í Garðabæ

Í Garðabæ verða merkileg hús til í desember á hverju ári. Þar býr Daníel sem starfar alla jafna sem tæknifræðingur en snýr sér að húsasmíði fyrir jólin.
27.12.2016 - 08:15

Rolls-Royce matarstellanna

„Það verður einhver hátíðarstemning yfir borðhaldinu þegar mávastellið er borið á borð, svona hæglát og hljóð stemning,“ segir Arnar Símonarson fagurkeri á Dalvík sem hefur undanfarin ár safnað mávastellinu og notar það við öll hátíðleg tilefni.
27.12.2016 - 08:00

Fjarðadætur syngja inn jólin

„Við syngjum hvað sem er, það fer bara eftir því hvað fólk vill heyra, en í desember syngjum við fyrst og fremst jólalög,“ segir Jóhanna Seljan Þóroddsdóttir, ein úr sönghópnum Fjarðadætrum á Reyðarfirði.
27.12.2016 - 08:10

Bretum fannst of dimmt á Patreksfirði

Ljósastaurar eru ekki allir eins þó að það sé nú svipmót með þeim flestum. Á Patreksfirði standa enn ljósastaurar sem settir voru upp við upphaf raflýsingar bæjarins fyrir rúmum sextíu árum. Þessir staurar eru steinsteyptir en ekki er vitað um...
26.12.2016 - 20:30
Landinn · Saga · Vestfirðir · Mannlíf · Menning

Mjaltastúlkan á hafsbotni

„Við höfum fengið það staðfest með aldursgreiningu á timbri úr flakinu að þetta er í raun skipið sem talið var að lægi þarna,“ segir Kevin Martin, neðansjávarfornleifafræðingur, en hann hefur, ásamt fleirum rannsakað flak hollenska kaupfarsins...
26.12.2016 - 20:15

Enn ómissandi að fá nýja flík fyrir jólin

Sú var tíðin að allar fyrirmyndar húsmæður kepptust við að sauma jólaföt á börnin sín í desember. Þeim fækkar sem halda í þennan gamla sið en Þóru Guðrúnu Þorsteinsdóttur finnst enn þá ómissandi að draga fram saumavélina á aðventunni.
19.12.2016 - 14:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

18/12/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

11/12/2016 - 19:45

Facebook