Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 14. febrúar 2016 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Kommablót í hálfa öld

„Upphaflega byrjaði Alþýðubandalagið hér á staðnum að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Frá upphafi voru samt á blótinu allra flokka kvikindi,“ segir Smári Geirsson einn af aðstandendum Kommablótsins í Neskaupsstað sem haldið var í...

Greiddu iðgjaldið í smjöri

Árið 1885 tóku nokkrar konur í Kelduhverfi sig saman og stofnuðu eitt fyrsta vátryggingafélagið á Íslandi: Kýrábyrgðarfélag Keldhverfinga. Félagið var starfandi í tæp hundrað ár og allan þann tíma var það rekið af konum. Konum sem vissu hversu...

Héraðsfréttir af hugsjón

Það er fimmtudagur sem þíðir að nú fá íbúar Austurlands fréttirnar sínar inn um bréfalúguna. Austurglugginn er að koma úr prentvélunum. „Þetta er svona mesti stressdagurinn en eftir að blaðið er komið úr prentvélunum er maður orðinn viðræðuhæfður,...

Hrogn og lifur með nýjum hætti

Margir gleðjast yfir því þegar hrogn og lifur fást í fiskbúðum snemma árs, æ fyrr með hverju árinu. Í þetta skiptið voru þau komin í borðin strax í byrjun janúar, fást í sex til átta vikur og Hólmgeir Einarsson, fisksali, segist finna fyrir aukinni...

Plast í hafinu - líka umhverfis Ísland

Því var nýlega spáð að árið 2050 yrði meira af plasti en fiski í sjónum. Þessi nöturlega framtíðarsýn hlýtur að fá hvern sem er til þess að staldra svolítið við. Jafnvel velta fyrir sér eigin ábyrgð? Og þó, kannski ekki. Fólki hættir nefnilega til...

Vattarsaumur vék fyrir prjóni

Vattarsaumur, eða nálbragð, er fornt handverk, notað til að búa til sokka, vettlinga eða húfur en notuð var nál úr horni eða beini. Nálbragðið var töluvert flóknari og seinlegri aðferð en prjónaskapur og varð því að víkja þegar prjónarnir náðu...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Edda Sif Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(16 af 25) 07/02/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(14 af 25) 13/12/2015 - 19:45

Facebook

Instagram