Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 11. október 2015 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Ef þær gætu nú talað

Margrét Emilsdóttir hentist af stað þegar hún heyrði auglýst til sölu dúkkusafn í útvarpinu fyrir nokkrum árum. Hún hringdi samstundis í manninn sinn sem á sendiferðarbíl en vildi fyrir alla muni ekki segja honum hvað til stóð.

Facebook fyrri tíma

Flestir þeir sem komnir eru um eða yfir miðjan aldur muna eftir gamla sveitasímanum sem svo var kallaður. Í gegnum hann gátu menn hlerað símtöl sveitunga sinna sem þótti á sínum tíma ekki óeðlileg afþreying.

Flugfiskur

Megnið af þeim bolfiski sem landað er á Austfjörðum fer til vinnslu syðra. Þá hefur dregið úr því að útgerðir láti slægja fiskinn þegar hann kemur að landi en það fæst jafnvel meira fyrir hann óslægðan.

Ömmur eru ómissandi

Margir eru svo heppnir að eiga dýrmætar minningar um ömmur sínar. Einhverjar þeirra bökuðu kannski bestu pönnukökur í heimi, aðrar sögðu skemmtilegustu sögurnar og gáfu mýkstu faðmlögin. Og sumir eiga það ömmum sínum hreinlega að þakka að eitthvað...

Fær útrás fyrir sköpunarþörfina

Steinunn Matthíasdóttir byrjaði að taka ljósmyndir fyrir nokkrum árum síðan og fékk fljótlega ólæknandi ljósmyndadellu. Nú notar hún hverja lausa stund í að taka myndir.

Andir í Andakíl

Í fjörunni í landi Skeljabrekku í Borgarfirði eru brandendur í fæðuleit. Þetta eru litfagrir og stæðilegir fuglar sem eiga sér ekki nema ríflega tveggja áratuga sögu hér á landi. Þær hafa hinsvegar fest rætur í íslenskri náttúru býsna hratt. Meðal...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Edda Sif Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(4 af 25) 04/10/2015 - 19:40
Mynd með færslu

Landinn

(3 af 25) 27/09/2015 - 19:40

Facebook

Instagram