Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 11. desember 2016 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Jólaundirbúningurinn fyrir 100 árum síðan

„Þetta er hátíð ljóssins og á þessum tíma, þegar myrkið er sem mest, var það sérstaklega mikið tilhlökkunarefni að fá jólagjöfina sem var þá kerti,“ segir Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Mijasafnsins á Akureyri um jólin fyrir 100 árum síðan eða...
08.12.2016 - 15:22

Lífið átti að byrja með barninu

Talið er að einn af hverjum sex Íslendingum glími við ófrjósemi og vandamálið því algengara en einhverjir kynnu að halda. „Ófrjósemi er það ástand að par er búið að vera að reyna að eignast barn í eitt ár án þess að hafa tekist það,“ útskýrir Snorri...
05.12.2016 - 13:20

Eikurnar á Skógarbala aldursgreindar

Í landi Vallholts í Fljótsdal standa fimm stök tré á grænu túni og þarna hafa þau staðið lengur en elstu menn muna. Þetta eru eikurnar á Skógarbala - eða einstæðingarnir á Skógarbala eins og skáldið Gunnar Gunnarsson kallaði þær. Hér áður fyrr var...
05.12.2016 - 09:29

Ræktuðu svartar hermannaflugur í Bolungarvík

Fyrirtækinu Víum var ætlað að bryggja brú á milli slæmra umhverfisáhrifa sem verða til af ónýttum lífrænum úrgangi og fóðurframleiðslu fyrir fiskeldi. Grunnhugmyndin var að rækta skordýr til að framleiða fóður. Þau Gylfi Ólafsson og Sigríður...
05.12.2016 - 09:22

Breytir grjóti í gersemar

„Fyrst þegar ég byrjaði í þessu þá vissi ég náttúrulega ekki neitt um þetta. Það fyrsta sem ég gerði var að taka steinana í sundur og saga þá og þá má segja að áhuginn hafi kviknað. Mér fannst þetta alveg ofsalega skemmtilegt," segir Guðmundur...
28.11.2016 - 13:48

Eins og að færa litlu börnunum jólagjafir

Krakkar í leikskólum á Suðurnesjum eru sérstaklega heppnir að því leyti að þeir eiga vini í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem koma reglulega færandi hendi. Í fjölbrautaskólanum er boðið upp á námskeiðið Smíðasmiðjan þar sem hlaupahjól, gröfur, dúkkurúm...
28.11.2016 - 13:17

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

04/12/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(10 af 25) 27/11/2016 - 19:45

Facebook