Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 8. maí 2016 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Börnin út og ferðamennirnir inn

Hluti af því að vera foreldri er að sjá á eftir börnunum flytja að heiman og takast á við það tómarúm sem þá kann að myndast. Á sama tíma fjölgar ferðamönnum sem leggja leið sína til Íslands stöðugt. Tengingin þarna á milli er kannski ekki augljós...
02.05.2016 - 13:34

Saga naglalakksins

Í Babýloníu, í kringum þrjú þúsund fyrir krist, er talið að karlmenn af öllum stéttum hafi naglalakkað sig. Þeir hæst settu notuðu svart naglalakk en þeir lægra settu grænt. Saga naglalakksins er mjög athyglisverð og nær meira en fimm þúsund ár...
02.05.2016 - 11:18

Ísland í kössum

Í gamla sláturhúsinu á Breiðdalsvík er verið að koma Íslandi fyrir! Eða sýnishornum af landinu, öllu heldur. Inn í húsið eru komin hundruð af trékössum sem innihalda borkjarna úr rannsóknarborunum héðan og þaðan af landinu. Þetta eru jarðvegssýni...
02.05.2016 - 11:14

Leggja nýjan veg yfir Bjarnarfjarðarháls

„Verklok eru áætluð í júní 2017 og við ætlum okkur að vera á tíma,“ segir Jenný Magnúsdóttir, versktjóri hjá Borgarverki í Borgarnesi sem vinnur nú að því að leggja nýjan veg yfir Bjarnarfjarðarháls á Ströndum, milli Steingrímsfjarðar og...
02.05.2016 - 10:58

Sofið á safni

„Við bjóðum gestum að sofa á baðstofuloftinu sem er hluti af sýningunni okkar þannig að gestirnir sofa í raun á safni,“ segir Arna Björg Bjarnadóttir í Óbyggðasetri Íslands sem staðsett er á innsta bænum í byggð í Fljótsdal, Egilsstöðum.
26.04.2016 - 09:09

Mikilvægt fyrir bæjarfélagið

Hafnarfjarðarbær vaknaði úr vetrardvala á dögunum þegar menningarhátíðin Bjartir dagar var haldin í fjórtánda skipti. Bæjarbúar, stofnanir og félagasamtök taka þá höndum saman og mynda dagskrá sem stendur yfir í fimm daga.
25.04.2016 - 17:31

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(27 af 29) 01/05/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(26 af 29) 24/04/2016 - 19:45

Facebook

Instagram