Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 5. mars 2017 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Spilar bara Pink Floyd í Hreðavatnsskála

„Pink Floyd er tónlist. Allt hitt er bara hávaði,“ segir Mathieu Wirk Zevenhuizen, vert í Hreðarvatnsskála, en hann spilar enga aðra tónlist í skálanum. Mathieu sem hefur séð um rekstur Hreðavatnsskála síðan 2015 hefur búið úti um allan heim en unir...
01.03.2017 - 08:45

Kveikt undir pottunum í bítið

Það er handagangur í öskjunni strax í rauða bítið á veitingastaðnum Hjá Höllu í Grindavík. Klukkan sex er byrjað að undirbúa matarpakka sem sendir eru í fyrirtæki vítt og breytt um suðurnesin og á höfuðborgarsvæðinu. „Við afgreiðum upp í ríflega 300...
27.02.2017 - 14:26

Hægt að loka landið af

Það er ekki hægt að hugsa sér mikið heilbrigðari líkamsrækt en gönguferðir úti í nátturinni enda eru þeir sífellt fleiri sem leggja land undir fót og stika yfir landið þvert og endilangt. En má maður fara gangandi hvar sem er og hvenær sem er? Geta...
27.02.2017 - 14:23

Skotfimi krefst mikillar einbeitingar

„Þetta er ágætis hugleiðsla í rauninni, að geta kúplað sig út og verið bara einn með sjálfum sér. Þetta er líka rosa mikið einbeitingarsport,“ segir Þorbjörg Ólafsdóttir sem æfir skotfimi með Skotfélagi Akureyrar. Skotfélagið er með inniaðstöðu í...
27.02.2017 - 09:46

Íþrótt sem hentar öllum

Boltaíþróttin tchoukball, sem mætti kalla tchoukbolta á Íslensku, er vinsæl víða um heim en hefur ekki enn náð fótfestu hér á landi - nema á Reyðarfirði. Þar læra flestir krakkar tchoukbolta í skólanum og íþróttafélagið Drengur býður upp á æfingar...
27.02.2017 - 09:38

Framhluti af einum bíl og afturendi af öðrum

Aron Árnason hefur rekið jeppabreytingaþjónustu í að verða 30 ár. Þar er venjulegum jeppum breytt í fjallabíla sem eru allir vegir færir.
24.02.2017 - 09:41

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

26/02/2017 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

19/02/2017 - 19:45

Facebook