Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 13. september 2015 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Gleymdar kvikmyndir frá strandi MS Clam

Fyrir 65 árum strandaði breska olíuskipið MS Clam við Reykjanes í aftakaveðri. Fimmtíu manns voru í áhöfninni og 27 þeirra fórust, flestir þeirra sem reyndu að komast í land á björgunarbátum.

„Græna orkan verður að komast út á sjó“

Hjá Norðursiglingu á Húsavík er nú unnið að því að breyta gamalli skonnortu í rafmagnsskip. Gangi verkefnið vel er vonast til þess að hægt verði að rafmagnsvæða allan flota Norðursiglingar og gera hvalaskoðunina þar með umhverfisvænni.

Allir út að leika

Samkvæmt dagatali er komið sumar, þótt það virðist reyndar ætla að láta bíða svolítið eftir sér í reynd. En Landinn er kominn lengra í huganum og farinn að velta fyrir sér ýmiskonar sumarlegri afþreyingu, svo sem eins og að fara út í leiki.

Bikarinn sem enginn fær

Sleipnisbikarinn er æðsta viðurkenning sem veitt er í hrossarækt. Hann er veittur á Landsmótum, fyrir þann stóðhest sem hæstur stendur útfrá afkvæmum.

Sumardísin tekur við völdum

Á Hvammstanga er sumardeginum fyrsta fagnað á alveg sérstakan hátt. Þar er sumarið ekki komið fyrr en Vetur konungur hefur formlega afsalað sér völdum og fært Sumardísinni veldissprota sinn.

Hvað er rétt klukka?

Líklega fá fáar uppfinningar að ráðskast jafn mikið með okkur og klukkan. Hún rífur okkur á fætur á morgnana og stýrir hegðun okkar meira og minna allan daginn.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Facebook

Instagram