Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 26. apríl 2015 | KL. 19:40
Fara á landalandakort

Hvað er rétt klukka?

Líklega fá fáar uppfinningar að ráðskast jafn mikið með okkur og klukkan. Hún rífur okkur á fætur á morgnana og stýrir hegðun okkar meira og minna allan daginn.

Dagur á netaverkstæði

Hjá Egersund Ísland, netaverkstæði á Eskifirði, er dagurinn tekinn snemma. Klukkan sjö á morgnana eru menn mættir og farnir að vinna. Það veitir víst ekki af, því þeir eru með mörghundruð metra langt kolmunnatroll í smíðum sem þarf að vera klárt...

Skagamenn æfa á Langasandi

Hér áður fyrr, áður en Skagamenn eignuðust knattspyrnuhöll, var Langisandur mikið notaður til æfinga. Það gat oft komið sér vel, sérstaklega yfir vetrartímann, þegar hvorki var hægt að æfa á grasvelli né möl.

Læra að hrinda hugmyndum í framkvæmd

Nýsköpunarmiðstöð Íslands starfrækir fimm svokallaðar Fab lab smiðjur á landinu. Ein slík er í Menntaskólanum á Ísafirði. Þar fær fólk tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna með því að hanna og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.

Ömurlega ljót húsgögn verða glæsileg

„Það er ekkert til sem heitir ónýt húsgögn,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, húsgagnabólstrari á Selfossi. Hún segir að fólk trúi stundum ekki sínum eigin augum þegar gamli stóllinn sem var hreinlega í henglum er kominn í sparifötin á ný

Drungalegt viðfangsefni ungs málara

Í bílskúr á Brekkunni á Akureyri hefur Úlfur Logason komið sér upp lítilli vinnustofu. Úlfur málar mest mannamyndir og nýjustu verkin eru heldur drungaleg, enda viðfangsefnið aftökur. Hann er sautján ára gamall og hefur verið síteiknandi frá því...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(28 af 29) 19/04/2015 - 19:40
Mynd með færslu

Landinn

(27 af 40) 12/04/2015 - 19:40

Facebook

Instagram