Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir.
Næsti þáttur: 2. október 2016 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Veggjalist en ekki krot

„Áfanginn er enfaldlega fullur hjá okkur og það er ljóst að við verðum að finna nýjan vegg fyrir næstu önn,“ segir Ágústa Ragnarsdóttir myndlistarkennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar er, annan veturinn í röð, boðið upp á nám í veggjalist....
26.09.2016 - 15:11

Gaddavírinn gerði kúrekana óþarfa

Gaddavír er girðingarefni sem bíður ekki af sér sérlega góðan þokka. „Gaddavír hefur lengi verið notaður sem tákn um helsi og ófrelsi og meðal annars er hann notaður þannig af Amnesty International,“ segir Bjarni Guðmundsson á Landbúnaðarsafni...
26.09.2016 - 11:41

Hlutverk seiðkonunnar að skapa jafnvægi

„Náttúran er móðir okkar og ef þú ætlar að bera virðingu fyrir sjálfum þér þá verður þú að bera viðringu fyrir móðurinni sem fæðir þig klæðir þig og passar þig,“ segir seiðkonan Sigríður Sólarljós
26.09.2016 - 09:49

Ólafsdalur verði eins og hann var

Fyrsti búnaðaskólinn á Íslandi var stofnaður af Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal árið 1880. Skólinn var starfræktur í 27 ár og þaðan útskrifuðust um 150 nemendur af öllu landinu.
26.09.2016 - 09:39

16 mismunandi bleikjustofnar á litlu svæði

Hellableikja í Mývatnssveit gæti gefið mikilvægar upplýsingar um það hvernig lífverur mótast af umhverfi sínu og hvernig viðkvæmir stofnar, eins og dýr í útrýmingarhættu, geta lifað af.
25.09.2016 - 20:00

Fer upp kletta og yfir ár til að gifta fólk

Það var nóg að gera hjá líffræðikennaranum Hauki Bragasyni í sumar sem er goði hjá Ásatrúarfélaginu og tekur gjarnan að sér að gefa fólk saman, á hinum ýmsu stöðum á landinu. Ásatrúarfélagið hefur vaxið hratt síðustu ár, félagafjöldinn margfaldast...
20.09.2016 - 09:39

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(2 af 20) 25/09/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(1 af 20) 18/09/2016 - 19:45

Facebook