Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Næsti þáttur: 29. nóvember 2015 | KL. 19:45
Fara á landalandakort

Listamenn þurfa líka að borða

Yfir sjötíu manns eru í samtökum fólks í skapandi greinum á Vesturlandi sem nefnast Vitbrigði Vesturlands og flestir þeirra hafa atvinnu af einhverskonar listsköpun. Meðal þess sem samtökin berjast fyrir er að skapandi störf séu viðurkennd og njóti...

„Gott kaffi er gott ef það er gott“

Íslendingar drekka mikið kaffi og hafa alltaf gert. Í fyrra nam heildarinnflutningur á kaffi rúmlega 2.440 tonnum. Það gera 7,4 kíló á hvern íslending. Við drekkum kaffi í vinnunni, heima hjá okkur og á ýmsum opinberum stöðum því víðast hvar þykir...

Nytin hækkar með vel snyrtum klaufum

Guðmundur Hallgrímsson ferðast reglulega um landið með klaufskurðarbásinn sinn og snyrtir klaufir kúa. Þetta er sérkennilegur útbúnaður og ekki laust við að kýrnar séu svolítið tortryggnar þegar þær eru reknar inn í básinn og slípirokkurinn fer að...

Frá frystingu í list

„Þetta er hugmynd sem kviknaði í kollinum á kallinum mínum, honum Óla smið, fyrir löngu en fyrir akkúrat ári létum við slag standa og tókum hluta af gamla íshúsinu á leigu til þess að endurleigja lítil rými til listamanna og annarra í skapandi...

Kjöraðstæður til fuglaskoðunar

Í Friðlandi í Flóa eru kjöraðstæður til fuglaskoðunar. Síðan 1997 hefur verið unnið markvisst að endurheimt votlendis þar, til þess að laða þangað fuglategundir sem ekki hefur borið mikið á eftir að landið var framræst.

Þjóðarréttur Íslendinga

Skyrgerð hefur tíðkast á Íslandi frá landnámi en á fyrstu öldum Íslandsbyggðar virðist orðið skyr um einhvers konar mjólkurmat hafa verið þekkt um allan hinn norræna heim.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Edda Sif Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(11 af 25) 22/11/2015 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(10 af 25) 15/11/2015 - 19:45

Facebook

Instagram