Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir.
Næsti þáttur: 30. október 2016 | KL. 20:20
Fara á landalandakort

Sorglegt að við hættum að leika okkur

Flugdrekar hafa þjónað ólíkum tilgangi í gegnum tíðina. Sá fyrsti var notaður til að mæla vegalengdir í Kína fyrir tvöþúsund árum, aðrir hafa knúið áfram báta og verið notaðir til merkjasendinga.
24.10.2016 - 11:58

Bannað að blóta á golfvellinum

Á hverjum morgni, allt sumarið, hittist vaskur hópur kvenna á golfvellinum í Bíldudal og spilar einn hring. Sumar mæta aftur eftir hádegið enda hafa þær flestar nógan tíma fyrir golfið eftir að þær hættu að vinna.
24.10.2016 - 11:48

Skemmtilegast að hræra í öllu ógeðinu

Mörgum þykir ómissandi að taka slátur á haustin, það finnst krökkunum í leikskólanum og Grunnskólanum austan vatna á Hólum í Hjaltadal sem taka slátur á hverju hausti og hjálpast öll að. Slátrið fer svo í skólamötuneytið og er á matseðlinum nokkrum...
24.10.2016 - 11:37

Vikurnám undir jökli

Víða um land má finna menjar um horfna atvinnustarfsemi. Menjar um stórhug og bjartsýni og þor til að ráðast í krefjandi verkefni. Þegar farið er yfir jökulhálsinn, við Snæfellsjökul, fjallveg sem liggur milli Ólafsvíkur og Arnarstapa má finna...
24.10.2016 - 10:00

Hvernig verðum við umhverfsivæn?

Flestir vilja ganga vel um náttúruna og hlúa að umhverfinu þó það sé misjafnt hversu mikið fólk er tilbúið að leggja á sig til þess. Það snýst þó kannski ekki bara um vilja því þótt fólk sé tilbúið til að taka sig á í umhverfismálum þá er ekki...
24.10.2016 - 09:48

Mannshöndin mikilvæg þrátt fyrir tæknina

„Það má segja að góðir rennismiðir séu þyngdar sinnar virði í gulli í dag,“ segir Sindri Sigurgeirsson verkstjóri á renniverkstæði Héðins í Hafnarfirði.
17.10.2016 - 11:24

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(5 af 29) 23/10/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Landinn

(4 af 29) 16/10/2016 - 19:45

Facebook