Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Fara á landalandakort

Borgar sig að virkja bæjarlækinn?

Rafvæðing Íslands hófst með litlu skrefi, með því sem í dag er kallað smávirkjun. Síðar urðu þær miklu miklu stærri.

Ætla sér að ná árangri í dansinum

Í dansskólanum Steps dancecenter á Akureyri æfa börn á öllum aldri dans. Þar eru líka sérstakir tímar fyrir mömmurnar! Einu sinni í viku mætir stór hópur kvenna í tíma og þar er ekkert gefið eftir.

Gott kaffi nauðsynlegt við listsköpun

Í síðustu viku dvaldist hópur tónlistarmanna á Borgarfirði eystri. Þangað komu þeir til þess að taka þátt í einskonar sköpunarbúðum, sem kallast 720° Listverksmiðja.

Eini neonljósasmiður landsins

Í bílskúr í Reykholti í Biskupstungum hefur Karl Jóhann Bridde komið sér upp verkstæði til að smíða neonljósaperur. Karl lærði réttu handtökin af afa sínum sem var frumkvöðull í ljósaskiltagerð á landinu.

Allir taka þátt í leiksýningunni

Í Árskóla á Sauðárkróki er lögð mikil áhersla á leiklist og allir nemendur skólans fá tækifæri til að standa á sviði að minnsta kosti einu sinni á hverju skólaári. Hápunkturinn er stór barnasýning sem 10. bekkingar setja upp að vori. Í ár varð...

Gullnir akrar á Sandhóli í Meðallandi

Hér áður fyrr vöktu heiðgular flatir enga sérstaka kátínu hjá bændum. Liturinn kom þá frá sóleyjum eða fíflum sem þóttu ekki bæta uppskeruna af túnunum enda ekkert sérstakt skepnufóður.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

(26 af 40) 29/03/2015 - 19:40
Mynd með færslu

Landinn

(25 af 40) 22/03/2015 - 19:40

Facebook

Instagram

YouTube