Mynd með færslu

Landinn

Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson.
Fara á landalandakort

Vorboðinn mjói

„Það var talað um það sem fyrsta vorboðann hér eystra þegar Mjófirðingar voru farnir að sjást og þegar Smyrill var farinn að sigla til Seyðisfjarðar,“ segir Sigfús Vilhjálmsson, bóndi á Brekku í Mjóafirði.
17.05.2016 - 10:21

Lundinn hefur mikið aðdráttarafl

„Borgfirðingar voru náttúrulega lengi vel mjög hissa á þessu, að menn vildu endilega sjá þennan fugl því að hann var nú fyrst og fremst þekktur fyrir það að vera góður til átu á haustin,“ segir Jón Þórðarson sveitarstjóri Borgarfjarðarhrepps....
17.05.2016 - 10:04

Bakari býður á rúntinn á fornbíl

Fyrir fimmtán árum sá Árni Aðabjarnarson, bakari á Ísafirði, 71 árs gamlan Ford-bíl auglýstan til sölu í dagblaðinu. Hann bauð 500 þúsund krónur í bílinn, tilboðið var samþykkt og bíllinn fluttur frá Akureyri til Ísafjarðar. Eftir að hafa komið...
17.05.2016 - 09:38

Hljóðminjar eru þjóðminjar

„Þetta eru þjóðminjar. Þetta eru bara ómetanleg verðmæti sem liggja hér í tugþúsundum segulbanda og á öðrum formum,“ segir Hreinn Valdimarsson tæknimaður hjá RÚV.
17.05.2016 - 09:33

Sinna sveitastörfum á skólatíma

Það er mikið að gera í sveitum landsins á vorin og bændur þiggja alla þá hjálp sem þeim býðst. Þetta er líka skemmtilegur tími sem enginn vill missa af - allra síst börnin. Það var með þetta í huga sem Varmahlíðarskóli í Skagafirði fór af stað með...
15.05.2016 - 20:11

Blöðin sem áttu að búa til glæpamenn

Hasarblöð og bíóferðir voru stór hluti af lífi ungmenna, strákanna í það minnsta, upp úr miðri síðustu öld. Margir höfðu illan bifur á blöðunum og vildu að gjaldeyrir þjóðarinnar yrði notaður í eitthvað annað og að þeirra mati gagnlegra. Þetta kemur...
10.05.2016 - 15:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Mynd með færslu
Sigurlaug M. Jónasdóttir
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Rúnar Ingi Garðarsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir

Facebook

Instagram