Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Næsti þáttur: 29. mars 2017 | KL. 20:30

Haldinn sköpunargræðgi á háu stigi

„Mér finnst ég deyja ef ég er ekki sískapandi, þá finnst mér ég breytast í kjötstykki,“ segir Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og rithöfundur.
16.03.2017 - 12:11

Blautleg kvæði til kvenna, karla og drengja

„Þessi skáldskapur fjallar um kynlíf og kynferði á dálítið annan hátt en við erum vön, það skortir eitthvað upp á okkar hugmyndir um pena og rétta tjáningu,“ segir Þorsteinn Vilhjálmsson um bókina Manstu líkami, en hún inniheldur djarfan kveðskap úr...
10.03.2017 - 18:43

Hægt að ganga Njálu og Laxdælu í Reykjavík

Götuheiti í höfuðborginni sækja mikið í bókmenntir þjóðarinnar og hægt er „ganga“ söguþræði Íslendingasagnanna Njálu og Laxdælu í Reykjavík. Í borginni má meðal annars finna hverfi þar sem götur eru nefndar eftir goðum úr ásatrú, hetjum...
01.03.2017 - 14:00

Átthagafjötruð í fýluborg

Laugavegur ellefu var staður ungra skálda, listamanna og bóhema á sjötta áratugnum. Tími hans stóð ekkki lengi, en staðurinn hefur lifað í minningunni. Þarna kom Ásta Sigurðardóttir, þarna var Dagur Sigurðarson, Þorsteinn frá Hamri, Alfreð Flóki. Á...
17.02.2017 - 13:46

Metnaðarleysi hjá gagnrýnendum

Hallgrímur Helgason, sem hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare, segist skynja gjá milli gagnrýnenda og leikhúsgesta. Uppfærsla Þjóðleikhússins á verkinu fékk misjafnar móttökur hjá gagnrýnendum, eins og...
16.02.2017 - 14:49

Í kapphlaupi við tímann

Ragnar Axelsson, ljósmyndari og handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita, segir að þær miklu breytingar sem eiga sér stað á norðurhveli jarðar séu eitt stærsta mál sem mannkynið stendur frammi fyrir. „Það er vá fyrir dyrum,“ segir...
12.02.2017 - 13:06

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kiljan

22/03/2017 - 21:15
Mynd með færslu

Kiljan

15/03/2017 - 20:30

Facebook