Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Næsti þáttur: 24. október 2016 | KL. 19:35

Segir Kaupþingslán hafa verið tapað fyrirfram

Davíð Oddsson tjáði Geir H Haarde að tugmilljarða lán til Kaupþings í miðju bankahruni væri tapað áður en gengið var frá láninu. Þetta segir starfsmaður Seðlabankans í vitnaskýrslu hjá Sérstökum saksóknara árið 2012. Davíð hafi sagt að ákvörðun um...
19.10.2016 - 19:43

Geir segir Seðlabankann ábyrgan

Forsætisráðherra á ekki að þurfa að sæta því að embættismenn ríkisins hljóðriti samtöl við hann án hans vitundar. Þetta segir Geir H Haarde um þá frásögn starfsmanns Seðlabankans að tilviljun hafi ekki ráðið því að Davíð Oddsson hljóðritaði samtal...
19.10.2016 - 18:39

Braut trúnað um aðgerðir Seðlabankans

Sturla Pálsson, framvæmdastjóri hjá Seðlabanka Íslands, gekkst við því að hafa brotið trúnað þegar hann upplýsti eiginkonu sína um aðgerðir Seðlabankans í aðdraganda neyðarlaganna. Eiginkona hans var þá lögmaður samtaka fjármálafyrirtækja. Sturla...
19.10.2016 - 17:33

Kastljós í kvöld: Símtal Davíðs og Geirs

Endurrit úr símtali þeirra Davíðs Oddssonar og Geirs H Haarde og eiðsvarinn vitnisburður starfsmanns Seðlabankans sem varð vitni að símtalinu, varpar nýju ljósi á aðdraganda umdeildrar 75 milljarða króna lánveitingar ríkisins til Kaupþings sama dag...
19.10.2016 - 13:45

Skúlptúrar eins og sinfóníuhljómsveit

„Ég hugsa þetta eins og sinfóníuhljómsveit,“ segir Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmaður um sýninguna Formsins vegna, sem stendur nú yfir í Listasafni Akureyrar. Þar sýnir listamaðurinn skúlptúra úr pappír og leikur sér með andstæður forms og efnis.
18.10.2016 - 10:49

„Times they are a changin“

Eva Joly vitnaði til eins þekktasta verks Nóbelskáldsins, Bobs Dylan, þegar hún svaraði því hvort birting Panama-skjalanna ættu eftir að hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn skattaskjólum og efnahagsbrotum. Lúx-lekinn svokallaði og uppljóstranir...
17.10.2016 - 17:36

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

19/10/2016 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

17/10/2016 - 19:35

Facebook