Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson og Bergsteinn Sigurðsson.
Næsti þáttur: 29. ágúst 2016 | KL. 19:35

Stórfé í skattaskjóli - ríkisstyrkt skjólbelti

Embættismaður í stjórnarráðinu sem ásamt eiginmanni sínum á hátt í 300 milljónir í Tortólafélagi fær ríkisstyrki til ræktunar skjólbeltis á jörð sinni á Suðurlandi. Þetta kemur fram í Stundinni sem kom út í dag. Eignir aflandsfélagsins ekki gefnar...
02.06.2016 - 10:47

Stiklað á stóru yfir Grímutilnefningar

Það verður erfitt að gera upp á milli Njálu og Mávsins á Grímuverðlaununum, að mati Maríu Kristjánsdóttur, leiklistargagnrýnanda Víðsjár, og Bryndísar Loftsdóttur, gagnrýnanda DV.
01.06.2016 - 11:17

Tróðu sér inn í búningsklefa með myndavél

Það komst í heimsfréttirnar þegar íslenska landsliðið í fótbolta komst í fyrsta skipti á EM eftir leik sinn gegn Kasakstan síðastliðið haust. Það sögulega augnablik er hins vegar lokahnykkurinn í heimildarmynd um landsliðið sem ber heitið; Jökullinn...
31.05.2016 - 20:46

Vill geta hjálpað öðrum í sömu stöðu

Isabel Alejandra Díaz út­skrifaðist úr Mennta­skól­an­um á Ísaf­irði á laug­ar­dag með hæstu ein­kunn allra nemenda í ís­lensku. Hún tók við sérstökum verðlaunum af því tilefni og skartaði íslenskum þjóðbúningi; 20. aldar upphlut sem hún saumaði og...
31.05.2016 - 20:44

Saga fjölskyldu Alejöndru - Kastljós árið 2007

Isa­bel Al­ej­andra Diaz sem hlaut um helgina viðurkenningu fyrir afburða árangur í íslensku við útskrift úr Menntaskólanum á Ísafirði, á sér merkilega sögu. Rætt verður við hana í Kastljósi í kvöld. Í rúman áratug barðist hún fyrir því ásamt...
31.05.2016 - 14:29

„Stjórnvöld skildu ekki að hér átti ég heima“

Isabel Alejandra Díaz út­skrifaðist úr Mennta­skól­an­um á Ísaf­irði á laug­ar­dag með hæstu ein­kunn allra nemenda í ís­lensku. Hún tók við sérstökum verðlaunum af því tilefni og skartaði íslenskum þjóðbúningi; 20. aldar upphlut sem hún saumaði og...
31.05.2016 - 11:35

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Brynja Þorgeirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

25/08/2016 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

24/08/2016 - 19:35

Facebook