Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Næsti þáttur: 3. október 2016 | KL. 19:35

Einu sinni sögð skrítin, nú mikilvæg

Kanadíska raftónlistarkonan Peaches hefur stuðað og ögrað allar götur síðan hún vakti fyrst athygli upp úr aldamótum. Hún er ekki síður gjörningarlistakona en tónlistamaður og gerir oft kynferðislega ágeng og krassandi myndbönd þar sem hefðbundnum...
23.09.2016 - 10:17

Við verðum að tala við krumluna

Elísabet Jökulsdóttir talar um hvernig eigi að taka á krumlunni.
21.09.2016 - 13:39

Mótmæli komin í undirmeðvitundina

Búsáhaldabyltingin skar sig ekki úr öðrum mótmælum í heiminum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að mati Jóns Gunnars Bernburg, prófessors í félagsfræði við HÍ. Hugmyndafræðilega hafi þau snúist um sambærilega hluti og þá sé athyglisvert að ástæður...
19.09.2016 - 20:46

Blóðblettirnir segja til um atburðarás

Þjóðverjinn Sebastian Niko Kunz var ráðinn sem réttarmeinafræðingur hjá Landspítalanum síðastliðið vor og hefur sannarlega ekki setið auðum höndum. Hann segir nóg að gera fyrir réttarmeinafræðinga á Íslandi þótt ekki séu margir glæpir til rannsóknar...
19.09.2016 - 14:33

Það er búið að færa flugvöllinn

Dagur Hjartarson þarf hjálp.
15.09.2016 - 15:24

Steingrímur segist fylgjandi óháðri rannsókn

Steingrímur J Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, sagðist í Kastljósi í kvöld, taka því fagnandi ef sett verði á óháð rannsókn á ásökunum meirihluta fjárlaganefndar á hendur honum og öðrum vegna seinna einkavæðingar bankanna. Málið væri marg...
15.09.2016 - 20:42

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

28/09/2016 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

21/09/2016 - 19:35

Facebook