Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Næsti þáttur: 12. desember 2016 | KL. 19:35

„Kaldal var höfðingi við alla“

Mikilúðlegir, skeggprúðir menn og konur með heimsborgaralegt yfirbragð voru meðal þeirra manngerða sem ljósmyndarinn Jón Kaldal hafði sérstaka ánægju af að ljósmynda. Þetta segir Óskar Guðmundsson, sagnfræðingur, sem grennslaðist fyrir um fólkið á...
07.12.2016 - 14:14

Segir Markús vanhæfan fyrir og eftir hrun

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það blasa við að Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, hafi verið vanhæfur til að dæma í málum sem hann dæmdi í og snertu Glitni. Þar tiltók Jón Steinar mál sem...
07.12.2016 - 20:00

Seðlabankatoppur tók út 2 milljónir í hruninu

Þótt almenningur hafi ekki vitað af því að bankakerfið riðaði til falls síðustu dagana í septembermánuði árið 2008 vissu þó nokkrir af hættunni. Toppar í Seðlabankanum, fjármálaráðuneytinu og á fleiri stöðum voru meðvitaðir um vandann sem bankarnir...
07.12.2016 - 19:55

Enginn virðist hafa vitað af viðskiptum dómara

Markús Sigurbjörnsson, Ólafur Börkur Þorvaldsson og fjórir aðrir dómarar við Hæstarétt áttu í viðskiptum með hlutabréf í bönkunum fyrir hrunið 2008. Svo virðist sem tilkynningar um það hafi ekki borist sérstakri nefnd dómara sem heldur utan um...
05.12.2016 - 19:13

Nautnin í sköpunarferlinu

Nautnir í öllu sínu veldi og margvíslegu formum birtast okkur á Nautn: Conspiracy of Pleasure, samsýningu sex listamanna sem opnuð var í Listasafni Árnesinga í Hveragerði um helgina. Þetta er samstarfssýning Listasafns Árnesinga og Listasafnsins á...
02.12.2016 - 15:14

Kaldhæðin einlægni íslenska hjartans

„Listaverkið sem breytti lífi mínu var uppsetning Leikfélags Reykjavíkur á Ofvitanum eftir Þórberg Þórðarson, sem ég sá þegar ég var þrettán ára,“ segir Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri, en Vigdís tók nýlega við starfi listræns stjórnanda Listahátíðar...
30.11.2016 - 17:23

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

08/12/2016 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

07/12/2016 - 19:35

Facebook