Mynd með færslu

Jólasveinninn, riddarinn og læknirinn

Fyrr á öldum tíðkaðist víða í enskum sveitum og þorpum að leika um jólaleytið leikrit sem fjallaði að mestu leyti um riddara, en þó komu læknir og jólasveinn einnig við sögu. Leikararnir voru fólk úr byggðarlaginu og voru þeir kallaðir „mummarar“ („mummers“ á ensku). Stundum var leikið fyrir dyrum úti og leikritin voru yfirleitt hvorki skrifuð né...

Jólasveinninn, riddarinn og læknirinn

Fyrr á öldum tíðkaðist víða í enskum sveitum og þorpum að leika um jólaleytið leikrit sem fjallaði að mestu leyti um riddara, en þó komu læknir og jólasveinn einnig við sögu.