Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 3. mars 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ceausescu missti tökin í beinni útsendingu

Þann 22. desember ávarpaði Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeníu, fjöldafund í miðborg Búkarest til að kveða niður orðróm um mótmæli í annarri rúmenskri borg. En honum að óvörum hafði óánægjan með einræðisstjórn hans náð alla leið til Búkarest og...
17.02.2017 - 11:10

Rohingjar réttlausir og ofsóttir öldum saman

Frásagnir af íkveikjum, barsmíðum, nauðgunum og fjöldamorðum er meðal þess sem finna má í nýlegri skýrslu Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir hersins í Mjanmar eða Búrma gegn Rohingja-þjóðinni í Rakhine-fylki í vestanverðu landinu....
10.02.2017 - 11:45

Frá augnlæknanema til einræðisherra

Bashar, næstelsti sonur Hafezar al-Assad, einvalds í Sýrlands, átti ekki að verða forseti Sýrlands, og flest bendir til þess að hann hafi haft lítinn áhuga á því að taka við því embætti. Hann var við nám í augnlækningum í Lundúnum þegar eldri bróðir...
03.02.2017 - 13:09

Rætur Assad-veldisins í fátæku fjallaþorpi

Hin sýrlenska Assad-fjölskylda hefur farið stjórnað öllu í Sýrlandi í nærri hálfa öld, allt frá því að herforinginn Hafez al-Assad hrifsaði til sín völdin árið 1970 og lagði grunninn að ættarveldi sem ekki sér fyrir endann á. Rætur fjölskyldunnar...
27.01.2017 - 11:07

Ný rannsókn varpar ljósi á 27 ára ráðgátu

Aldrei hefur fengist fyllilega upplýst hver kveikti eld eða elda um borð í farþegaferjunni Scandinavian Star, sem brann á siglingu frá Ósló til Frederikshavn aðfaranótt 7. apríl 1990. 159 manns um borð fórust í eldsvoðanum.
20.01.2017 - 11:30

75 senta bókhaldsvilla kom upp um njósnara

Rannsókn á örsmáu bókhaldsmisræmi upp á 75 sent leiddi árið 1986 grunlausan umsjónarmann tölvukerfis hjá bandarískum háskóla á óþekktar og skuggalegar brautir njósnara, tölvuþrjóta og leynilegrar hernaðartækni.
13.01.2017 - 11:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Japanskir Bandaríkjamenn í fangabúðum
24/02/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Rúmenska byltingin
17/02/2017 - 09:05