Mynd með færslu

Í búðinni Brynju

Í þættinum er brugðið upp svipmynd af versluninni Brynju í tilefni af níræðisafmæli verslunarinnar. Rætt er við verslunarfólk og viðskiptavini. Þátturinn var hljóðritaður og settur saman sumarið 2008. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes