Eurovision útvarpið

Eurovision verður í Stokkhólmi

Eurovision söngkeppnin fer fram í Stokkhólmi næsta vor. Keppnin fer fram í tónleikahöllinni Globen í borginni. Undankeppnirnar fara fram tíunda og tólfta maí og aðalkeppnin verður laugardagskvöldið fjórtánda maí.

Cowell vill tryggja Bretum Eurovisionsigur

Breski sjónvarpsmaður og tónlistarframleiðandinn Simon Cowell er reiðbúinn að aðstoða við val á næsta keppanda Breta í Eurovision.

Danir rýna í sigur Svía

Á laugardaginn unnu Svíar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í sjötta sinn. Danir urðu að vonum svekktir þegar þeirra framlagi var hafnað fyrir tæpri viku. Þá vöknuðu raddir um að enn einu sinni hefði illræmd mafía Austur-Evrópulanda komið í veg...

Eurovision - Fyrri forkeppni

Eurovsion - Seinni forkeppni

Facebook

Twitter

Instagram

Eurovision Presskit

Members of the press interested in information, pictures and media of Maria and the Icelandic Eurovision Crew can register here