Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

Stefán Karl Stefánsson, sem leikur Glanna glæp í Latabæjarþáttunum, segist ekki vera að íhuga að taka áskorðun ríflega tíu þúsund manna um að hann keppi fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár. Heilsan leyfi það ekki. Stefán Karl segist þakklátur fyrir...

Vilja Glanna glæp í Eurovision

Ríflega 10.000 manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV um að Glanni glæpur, sem leikinn er af Stefáni Karli Stefánssyni, keppi fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Breskur maður, Andrew McCarton, er upphafsmaður...

Erlendir höfundar spenntir fyrir Söngvakeppni

„Við höfum fengið fjölda pósta frá erlendum lagahöfundum sem hafa áhuga á að taka þátt í Söngvakeppninni 2017. Reglur kveða á um að tveir þriðju hlutar lags og helmingur texta séu eftir íslenska höfunda þannig að það verður áhugavert að sjá hvort...

Leitin að Eurovision-framlagi Íslands hafin

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Kænugarði í Úkraínu í maí á næsta ári. Nú er hafin leit að framlagi Íslands og RÚV hefur opnað fyrir móttöku laga á RÚV.is.

Eurovision verður haldið í Kænugarði

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Kænugarði í Úkraínu næsta vor. Þetta var tilkynnt á Facebook-síðu Eurovision fyrr í dag.

Óvissa um Eurovision í Úkraínu

Óvissa er um í hvaða borg í Úkraínu Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin næsta vor. Tilkynna átti um borgina um síðustu mánaðamót en því var svo frestað. Ein borgin sem hefur sótt um keppnina hefur hótað að draga umsókn sína til baka...

Líkin hrönnuðust upp í lestarvögnunum

Sigurlag Eurovision-söngvakeppninnar í ár, „1944“ með úkraínsku söngkonunni Jamölu, hefur valdið miklum deilum. Rússar segja lagið pólitískan áróður, sem reglur söngvakeppninnar banna, en það fjallar um það þegar sovésk stjórnvöld létu flytja nær...

Smekksmunur eða áhrif fólksflutninga

Áhorfendum Eurovision gafst í fyrsta sinn kostur á því í ár að sjá hvernig atkvæði skiptust á milli dómnefnda annars vegar og símakosningar hins vegar. Velgengni pólska lagsins í símakosningunum kom mörgum í opna skjöldu. Breska ríkisútvarpið BBC...

Hugmyndir um Eurovision og Worldvision

Framleiðandi Eurovision söngvakeppninnar á laugardaginn segir rætt um að færa keppnina til allrar heimsbyggðarinnar og jafnvel halda heimssöngvakeppni. Hann segir að hjá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva sé metnaður til þess.

Íslendingar gáfu Úkraínu ekkert stig

Sænska lagið If I Were Sorry fékk tólf stig frá íslenskum sjónvarpsáhorfendum í símakosningu Eurovision og pólska lagið Color of Your Life fékk tíu. Úkraínska lagið 1944, sem fór með sigur af hólmi í keppninni í gær, fékk ekkert stig frá Íslandi -...

Rússar æfir yfir sigri Úkraínu: „Pólítík vann“

Þingmenn í Rússlandi hafa brugðist hart við sigri Úkraínu í Eurovision í gær og segja hann lítið annan en pólitískan. Eitt mest lesna dagblaðið í Moskvu sagði sigri Rússa hafa verið stolið. Sigurlag Jamölu, 1944 , fjallar um slæma meðferð Rússa á...

Ísland með #12stig á Twitter

#12stig var vettvangur Íslendinga á Twitter í gærkvöld. Kassamerkið vísar til stigagjafarinnar í Eurovision söngvakeppninni þar sem mest er hægt að fá 12 stig frá hverju landi. Hver hafði sína skoðun, gerði grín að lögum og flytjendum eða lýstu yfir...

Þjóðhöfðingjar fagna á Twitter

Þjóðhöfðingjar Úkraínu nýttu samfélagsmiðilinn Twitter til þess að fagna sigri samlöndu sinnar, Jamala, í Eurovision í kvöld. Petro Poroshenko átti varla orð til þess að lýsa glæsilegri frammistöðu hennar. Einn leiðtoga byltingarinnar 2014 telur...

Unnsteinn eins og skúrkur úr kvikmynd

Fjölmargir nýttu sér samfélagsmiðilinn Twitter til þess að koma fram skoðun sinni um Eurovision söngvakeppnina í kvöld. Breski veðbankinn Paddy Power nýtti miðilinn til þess að gera grín að Unnsteini Manúel Stefánssyni og hundinum Lunu.

Eurovision útvarp

Facebook

Twitter

Instagram