Eurovision útvarpið

Unbroken

Lagið „Unbroken“ er framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarspstöðva 2015. Söngkonan María Ólafsdóttir flytur lagið, sem er samið af upptökustjórateyminu StopWaitGo, skipað þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. Leikstjóri myndbandsins er Andri Páll Alfreðsson.

María gerði sitt besta: viðtal

María Ólafsdóttir segir vonbrigðin hafa verið mikil þegar ljóst var að íslenska lagið kæmist ekki áfram úr undankeppni Eurovision. Hún er þó sátt við frammistöðuna og segist hafa gert sitt besta.

Er þetta ekki bara fyllerí Eurotan?

Það hafðist ekki í þetta sinn, Ísland verður ekki með á laugardaginn. Stop Wait Go og María Ólafs gáfu samt allt sitt en Evrópa var ekki tilbúinn. Við lokum Eurovision-eldhúsinu í kvöld með löngu spjalli við liðstjóra íslenska hópsins, Jónatan...

Björgvin: Eurovision er ólíkindatól

„Ef ég á að vera einlægur þá tók ég eftir því að María var svolítið stressuð og ég sem söngvari hef staðið í þessum sporum og þekki það vel,“ sagði Björgvin Halldórsson í viðtali í Morgunútgáfunni í morgun, þar sem hann ræddi um úrslit seinni...

Eurovision - Fyrri forkeppni

Eurovsion - Seinni forkeppni

Alla leið

Mynd með færslu

Alla leið

16/05/2015 - 19:45
Mynd með færslu

Alla leið

09/05/2015 - 19:45

Facebook

Twitter

Instagram

Eurovision Presskit

Members of the press interested in information, pictures and media of Maria and the Icelandic Eurovision Crew can register here