Eurovision útvarpið

Söngvakeppnin 2016

RÚV FAGNAR 30 ÁRA AFMÆLI SÖNGVAKEPPNINNAR
Frestur framlengdur til 9. nóvember
Úrslitakvöldið í Laugardalshöll · Erlendur gestadómari

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest á lögum í Söngvakeppninni um eina viku.
Frestur er núna mánudaginn 9. nóvember - á hádegi.
Við leitum að 12 stórkostlegum lögum sem hafa burði til að koma Íslandi alla leið í Eurovision – sannkölluðum 12 stiga lögum!

Ástralar taka aftur þátt í Eurovision

Ástralar taka aftur þátt í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision, á næsta ári. Þetta var tilkynnt formlega í nótt. Þeir munu hins vegar þurfa að taka þátt í undankeppni, ólíkt síðasta ári.

RÚV fagnar 30 ára afmæli söngvakeppninnar

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest á lögum í Söngvakeppnina um eina viku, til hádegis mánudaginn 9. nóvember . Við leitum að 12 stórkostlegum lögum sem hafa burði til að koma Íslandi alla leið í Eurovision – sannkölluðum 12 stiga lögum!

Eurovision verður í Stokkhólmi

Eurovision söngkeppnin fer fram í Stokkhólmi næsta vor. Keppnin fer fram í tónleikahöllinni Globen í borginni. Undankeppnirnar fara fram tíunda og tólfta maí og aðalkeppnin verður laugardagskvöldið fjórtánda maí.

Eurovision - Fyrri forkeppni

Eurovsion - Seinni forkeppni

Facebook

Twitter

Instagram

Eurovision Presskit

Members of the press interested in information, pictures and media of Maria and the Icelandic Eurovision Crew can register here