Eurovision útvarpið

Unbroken

Lagið „Unbroken“ er framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarspstöðva 2015. Söngkonan María Ólafsdóttir flytur lagið, sem er samið af upptökustjórateyminu StopWaitGo, skipað þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. Leikstjóri myndbandsins er Andri Páll Alfreðsson.

Cowell vill tryggja Bretum Eurovisionsigur

Breski sjónvarpsmaður og tónlistarframleiðandinn Simon Cowell er reiðbúinn að aðstoða við val á næsta keppanda Breta í Eurovision.

Danir rýna í sigur Svía

Á laugardaginn unnu Svíar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í sjötta sinn. Danir urðu að vonum svekktir þegar þeirra framlagi var hafnað fyrir tæpri viku. Þá vöknuðu raddir um að enn einu sinni hefði illræmd mafía Austur-Evrópulanda komið í veg...

Fimm sætum og 40 stigum frá lokakeppninni

Íslenska lagið hlaut ekki náð fyrir augum og eyrum Eurovisionaðdáenda. Lagið fékk fjórtán stig og lenti í fimmtánda sæti á seinna undanúrslitakvöldinu. Stigagjöf undanúrslitakvöldanna tveggja fyrir lokakeppni Eurovision var birt í gærkvöld, að...

Eurovision - Fyrri forkeppni

Eurovsion - Seinni forkeppni

Alla leið

Mynd með færslu

Alla leið

16/05/2015 - 19:45
Mynd með færslu

Alla leið

09/05/2015 - 19:45

Facebook

Twitter

Instagram

Eurovision Presskit

Members of the press interested in information, pictures and media of Maria and the Icelandic Eurovision Crew can register here