Eurovision útvarpið

Unbroken

Söngkonan María Ólafsdóttir sigrast á erfiðri fortíð, eitt skref í einu, í yfirgefinni verksmiðju í myndbandinu við framlag Íslendinga til Eurovision 2015. Lagið heitir „Unbroken“ og er samið af upptökustjórateyminu StopWaitGo, skipað þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. Leikstjóri myndbandsins er Andri Páll Alfreðsson.

Mest klappað fyrir Maríu

Íslensku Eurovisionfararnir María Ólafsdóttir og Ásgeir Orri Ásgeirsson hafa dvalið í Moskvu undanfarna daga en þar eru þau að kynna lagið Unbroken fyrir æstum rússneskum Eurovision aðdáendum.

María Ólafsdóttir syngur í Rússlandi

María Ólafsdóttir Eurovision-fara kemur í kvöld fram á tónleikum í Moskvu ásamt ellefu öðrum Eurovision-þátttakendum. Höfundur íslenska lagsins vonast eftir stigi frá Rússum í ár.

Myndskeið: Eurovisonsviðið frumsýnt

Sviðið sem notað verður í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Vínarborg er nánast tilbúið. Austurríska sjónvarpið fékk í vikunni leyfi til að koma í heimsókn í tónleikasalinn þar sem keppnin fer fram og mátti sjá þar iðnaðarmenn að störfum í...

Eurovision - Fyrri forkeppni

Eurovsion - Seinni forkeppni

Alla leið

Mynd með færslu

Alla leið

11/04/2015 - 19:45

Facebook

Twitter

Instagram

Eurovision Presskit

Members of the press interested in information, pictures and media of Maria and the Icelandic Eurovision Crew can register here