Líkin hrönnuðust upp í lestarvögnunum

Sigurlag Eurovision-söngvakeppninnar í ár, „1944“ með úkraínsku söngkonunni Jamölu, hefur valdið miklum deilum. Rússar segja lagið pólitískan áróður, sem reglur söngvakeppninnar banna, en það fjallar um það þegar sovésk stjórnvöld létu flytja nær...

Smekksmunur eða áhrif fólksflutninga

Áhorfendum Eurovision gafst í fyrsta sinn kostur á því í ár að sjá hvernig atkvæði skiptust á milli dómnefnda annars vegar og símakosningar hins vegar. Velgengni pólska lagsins í símakosningunum kom mörgum í opna skjöldu. Breska ríkisútvarpið BBC...

Hugmyndir um Eurovision og Worldvision

Framleiðandi Eurovision söngvakeppninnar á laugardaginn segir rætt um að færa keppnina til allrar heimsbyggðarinnar og jafnvel halda heimssöngvakeppni. Hann segir að hjá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva sé metnaður til þess.

Íslendingar gáfu Úkraínu ekkert stig

Sænska lagið If I Were Sorry fékk tólf stig frá íslenskum sjónvarpsáhorfendum í símakosningu Eurovision og pólska lagið Color of Your Life fékk tíu. Úkraínska lagið 1944, sem fór með sigur af hólmi í keppninni í gær, fékk ekkert stig frá Íslandi -...

Rússar æfir yfir sigri Úkraínu: „Pólítík vann“

Þingmenn í Rússlandi hafa brugðist hart við sigri Úkraínu í Eurovision í gær og segja hann lítið annan en pólitískan. Eitt mest lesna dagblaðið í Moskvu sagði sigri Rússa hafa verið stolið. Sigurlag Jamölu, 1944 , fjallar um slæma meðferð Rússa á...

Ísland með #12stig á Twitter

#12stig var vettvangur Íslendinga á Twitter í gærkvöld. Kassamerkið vísar til stigagjafarinnar í Eurovision söngvakeppninni þar sem mest er hægt að fá 12 stig frá hverju landi. Hver hafði sína skoðun, gerði grín að lögum og flytjendum eða lýstu yfir...

Þjóðhöfðingjar fagna á Twitter

Þjóðhöfðingjar Úkraínu nýttu samfélagsmiðilinn Twitter til þess að fagna sigri samlöndu sinnar, Jamala, í Eurovision í kvöld. Petro Poroshenko átti varla orð til þess að lýsa glæsilegri frammistöðu hennar. Einn leiðtoga byltingarinnar 2014 telur...

Unnsteinn eins og skúrkur úr kvikmynd

Fjölmargir nýttu sér samfélagsmiðilinn Twitter til þess að koma fram skoðun sinni um Eurovision söngvakeppnina í kvöld. Breski veðbankinn Paddy Power nýtti miðilinn til þess að gera grín að Unnsteini Manúel Stefánssyni og hundinum Lunu.

Ísland í 14. sæti undanriðilsins

Framlag Íslands til Eurovision í ár, Hear Them Calling, varð í 14. sæti fyrri undanriðilsins með 51 stig. Tíu efstu lögin komust áfram og var Ísland ekki nálægt því. Framlag Rússa varð efst í riðlinum með 342 stig.

Úkraína sigraði í Eurovision

Söngkonan Jamala frá Úkraínu bar sigur úr býtum í Eurovision söngvakepnninni í kvöld. Jamala söng lagið 1944 sem fjallar um brottflutninga Rússa á Töturum frá Krímskaganum undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Ástralía var í efsta sæti eftir...

Justin Timberlake syngur í Globen

Justin Timberlake var sérstakur gestur á úrslitakvöldi Eurovision í tónleikahöllinni Globen í Stokkhólmi í kvöld. Hann skemmti áhorfendum á meðan á atkvæðagreiðslu stóð. Hægt er að horfa á atriði hans í spilaranum hér að ofan.

Leynigesturinn Lúna

Unnsteinn Manuel Stefánsson, stigakynnir Íslands í Eurovision, hafði með sér leynigest í útsendingu - hundinn Lúnu. Unnsteinn sagði Petru, sænska kynninum, að Lúna sendi henni sérstakar kveðjur. „Sætur hundur“, svaraði Petra, „og þú ert ekki svo...
Mynd með færslu

Eurovision – Twitter-útsending

Sérstök Twitter-útsending þar sem hægt er að fylgjast með og taka þátt í umræðunni um Eurovision á meðan úrslitakvöld keppninnar fer fram.
Mynd með færslu

Eurovision með táknmálstúlkun

Bein útsending frá úrslitakvöldi Eurovision með táknmálstúlkun. Útsending hefst kl. 19.00.

Eurovision útvarp

Alla leið

Mynd með færslu

Alla leið

07/05/2016 - 19:45
Mynd með færslu

Alla leið

30/04/2016 - 20:00

Facebook

Twitter

Instagram