Mynd með færslu

Eldað með Ebbu

Skemmtilegur og óhefðbundinn matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna! Fyrirlesarinn og sjónvarpskokkurinn Ebba sýnir áhorfendum hversu auðvelt er að elda hollan, næringarríkan og umfram allt gómsætan mat úr góðu hráefni. Framleiðandi: Sagafilm.

Mozzarellasalat

Mozzarellasalat í ítölsku fánalitunum er eitt það besta sem ég veit þegar sól hækkar á lofti. Mér finnst mozzarellaosturinn fara vel í mig og ég nota þetta salat oft til að drýgja matinn en einnig fæ ég mér það stundum bara svona hinsegin af því það...
17.12.2015 - 20:30

Asísk kjúklingasúpa með hnetusmjöri

Þegar hnetusmjör blandast saman við kókosmjólk og karrý, chili og hvítlauk, þá fer að hitna í kolunum. Þetta er súpan í afmælið, saumaklúbbinn og aðrar veislur sem þið hendið í. Það finnst öllum hún óviðjafnanleg. Hún er þó ef til vill heldur sterk...
17.12.2015 - 20:30

Döðlumarengskaka með súkkulaði og piparmyntu

Þetta er ein af þessum ómótstæðilegu kökum á veisluborðinu. Hún er safarík, ljúffeng og lokkandi. Hún truflar blóðsykurinn ekki mikið og það finnst mér skipta svo miklu máli, því þá fær maður hvorki höfuðverk né þarf að leggja sig stuttu eftir að...
17.12.2015 - 20:30

Epla-nachos

10.12.2015 - 20:30

Pítsa fyrir einn logandi svangan!

- snarfljótleg & einföld! Kæru pítsuaðdáendur. Þegar þið komið heim eftir skólann og eruð svöng og langar í eitthvað gott, er miklu ódýrara og skemmtilegra að elda sér sjálfur eitthvað gott heldur en að kaupa sér eitthvað tilbúið. Að gera...
10.12.2015 - 20:30

Grillaðar samlokur

Það er ekkert mál og mjög gaman, að grilla sér ljúffengar samlokur heima þegar maður er svangur. Ég ætla að sýna ykkur nokkrar útgáfur sem eru vinsælar heima hjá mér, til að gefa ykkur innblástur.
10.12.2015 - 20:30