Mynd með færslu

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.
Næsti þáttur: 25. september 2017 | KL. 23:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Auðn kynna nýtt lag: Í Hálmstráið Held

Íslenska rokksveitin Auðn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Farvegir Fyrndar 10. nóvember næstkomandi, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar hjá Season of Mist útgáfunni. Til að svala þorsta íslenskra þungarokkara frumflytjum við hér...

Nýtt rokk í bland við hágæða klassík

Í þætti kvöldsins blöndum við nýjum og gömlum slögurum í bland við nýtt og áhugavert rokk, Ekki missa af Sepultura, Pantera, Refused, Soundgarden og Zao
05.12.2016 - 21:53

Rammstein, Ion Dissonance, Zao ofl

Í þætti kvöldsins heyrum við hágæða rokk frá sveitum á borð við Rammstein, Metallica, Deftones, Soundgarden, Suicidal Tendencies og Zao í viðbót við heillan helling af vel völdum eðal tónum.
28.11.2016 - 22:46

Metallica

Ein ástsælasta þungarokksveit heimsins, Metallica, sendi á föstudaginn frá sér nýja breiðskífu að nafni Hardwired…to Self-Destruct og því tilvalið að halda upp á þessa nýju plötu með að tileinka heilan þátt sveitinni, en í þættinum dordingull...
20.11.2016 - 17:58

Nýtt með Sepultura og DEP á Eistnaflug

Mánudagskvöldið 14. nóvember heyrum við nýtt lag með hljómsveitinni SEPULTURA, en ný plata er væntanleg frá henni á næsta ári, við það bærist við efni með Hollow Earth, kötlu og tilvonandi íslandsvinununm í Dillinger Escape Plan.
13.11.2016 - 20:01

Sick Of it all, Code Orange og Metallica.

Í þætti kvöldsins heyrum í nýju efni með hljómsveitunum Sick Of it all, Code Orange og Metallica. Við það bætist Crowbar, Enherjer, Myrk og Dillinger Escape Plan.
07.11.2016 - 23:20

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigvaldi Jónsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dordingull

378 - Íslenskt! Mínus, Une Misère, Andlát, Mercy Buckets og Skurk.
18/09/2017 - 23:00
Mynd með færslu

Dordingull

377 - Nýtt með Kötlu, Electric Wizard, Cannabis Corpse og Arch Enemy
11/09/2017 - 23:00

Facebook