Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Saga um móðurhlutverk, bernsku og stéttamun

Mig langaði til að skrifa um móðurhlutverkið og bernskuna en líka um stéttaskiptingu sem hefst oft strax í barnaskóla og helst svo ævina á enda, segir Gerður Kristný um skáldsögu sína Hestvík sem er Bók vikunnar á rás 1 að þessu sinni.
20.03.2017 - 16:25

Maður fellur í einni bók og rís upp í næstu

„Maðurinn sem féll í götuna í skáldsögunni Uggur varð að fá að rísa upp,“ segir Úlfar Þormóðsson að hafi verið kveikjan að skáldsögu hans Draumrof sem er bók vikunnr á rás 1 þessa viku. Í vikunni les Úlfar brot úr sögunni í þættinum Víðsjá á...
13.03.2017 - 22:27

Feðraveldið afhjúpað

Bók vikunnar er Saga þernunnar eða The Handmaid's Tale eftir kanadíska skáldið og rithöfundinn Margaret Atwood.  Hér er á ferðinni framtíðartryllir eða dystópía.

Morð, móðurmissir og skerandi sólskin

Þátturinn Bók vikunnar er að þessu sinni endurtekinn frá árinu 2015 en þá ræddi Eiríkur Guðmundsson við þau Yrsu Þöll Gylfadóttur og Hallmar Sigurðsson um þá merku bók Útlendinginn eftir Albert Camus frá árinu 1942 en íslensk þýðing Bjarna...
28.02.2017 - 12:49

Lífið og dauðinn fallast í faðma

Bók vikunnar að þessu sinni er nýjasta ljóðabók Sigurðar Pálssonar sem kom út á síðasta ári og vakti athygli. Það er Auður Aðalsteinsdóttir sem hefur umsjón með þættinum Bók vikunnar að þessu sinni og á sunnudaginn kemur, 25. febrúrar ræðir hún við...
28.02.2017 - 11:08

Sori:manifesto er bók vikunnar

Bók vikunnar er að þessu sinni Sori: manifesto eftir Valerie Solanas en þýðing Kristínar Svövu Tómasdóttur á þessari yfirlýsingu frá árinu 1968 kom út sem bók fimm í smábókaflokki Nýhils árið 2009. Á sunnudaginn, 26. febrúar, ræðir Halla Þórlaug...
16.02.2017 - 01:06

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Draumrof eftir Úlfar Þormóðsson
19/03/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

12/03/2017 - 10:15

Facebook