Mynd með færslu

Aldarminning Armstrongs

Fjórir þættir sem gerðir voru á Rás 1 í tilefni aldarafmælis Louis Armstrong sem haldið var hátíðlegt 2001.  Spannar þáttaröðin ævi hans í tali og tónum og þáttagerð annaðist Vernharður Linnet.
Hlaðvarp:   RSS iTunes