Vaðlaheiðargöng

Vaðlaheiðargöng voru ekki einkaframkvæmd

Vaðlaheiðargöng geta ekki talist eiginleg einkaframkvæmd. Þó að upphaflega hafi verið lagt upp með það varð hún í raun ríkisframkvæmd. Þetta er meðal niðurstaðna úttektar sem Friðrik Friðriksson rekstrarráðgjafi hjá Advance vann fyrir...
18.08.2017 - 13:47

Hæpið að lánið verði greitt fyrr en 2053

Samkvæmt endurmati vegna viðbótarfjármögnunar Vaðlaheiðarganga lendir verkefnið í greiðslufalli í 22% prósent tilvika. Líklega tekur 36 ár að greiða lán vegna framkvæmdanna að fullu.
13.05.2017 - 12:31

Telur ríkið þurfa að fjármagna Vaðlaheiðargöng

Ríkisábyrgðarsjóður telur að besta leiðin til að ná sem mestu af þeim fjármunum sem ríkissjóður hefur lagt í Vaðlaheiðargöng sé að framkvæmdaláni verði breytt í langtímalán og fjármagna þannig allt verkefnið til enda. Staðan á láninu vegna ganganna...
12.05.2017 - 17:42

Steypa vegskála við Vaðlaheiðargöng

Framkvæmdir við byggingu vegskála við munna Vaðlaheiðarganga eru nú orðnar vel sýnilegar. Vegskálarnir eru mikil mannvirki og verða samtals tæplega 280 metra langir.
08.05.2017 - 12:09

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum í næstu viku

Stutt er í gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum og nú á verktakinn aðeins eftir 37 metra til í að komast í gegn. Það á að verða á föstudaginn eftir viku og þá gefst almenningi kostur á að kynna sér gangagerðina.
21.04.2017 - 12:01

Vaðlaheiðargöng: „Ásættanleg áhætta eða ekki?“

Útlit er fyrir að gegnumslag verði í Vaðlaheiðargöngum í þessum mánuði og lýkur þar með greftri þeirra. Framkvæmdin er einhver sú umdeildasta í sögu samgöngumála hér á landi og hart var tekist á um hana á Alþingi, þegar ákveðið var að lána 8,7...
14.04.2017 - 19:31

Líklegt samþykki fyrir milljarða viðbótarláni

Líklegt þykir að frumvarp um milljarða aukafjárveitingu til Vaðlaheiðarganga verði samþykkt á Alþingi. Lektor við Háskólann í Reykjavík segir að álitsgerðir sem ákvarðanataka um göngin byggði á hafi um margt verið mótsagnakenndar og að framúrkeyrsla...
08.04.2017 - 23:44

Efast um að Vaðlaheiðargöng standi undir sér

Fjármálaráherra telur að kostnaður við Vaðlaheiðargöng hafi verið vanmetinn frá upphafi. Hann efast um að göngin komi til með að bera sig en vill klára þau því ókláruð skili þau engum tekjum. 
08.04.2017 - 13:30

Ríkið lánar 4,7 milljarða í Vaðlaheiðargöng

Vaðlaheiðargöng eru komin 44 prósent fram úr áætlun og viðbótarfjárþörf verkefnisins nemur 4,7 milljörðum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að lána þessa upphæð en jafnframt að...
07.04.2017 - 18:48

Vaxtarkippur í Vaðlaheiðargöngum

Síðustu tvær vikur hefur gröftur í Vaðlaheiðargöngum gengið vel og þau verið lengd um 146 metra, 58 metra í þar síðustu viku og 88 í síðustu viku. Þetta eru langtum lengri kaflar en áður hafa verið grafnir á þessu ári, en meðaltalið var um 19 metrar...
03.04.2017 - 15:23

Hafna því að setja aukið fjármagn í göngin

Tveir af þremur stærstu hluthöfunum í Greiðri leið ehf., ætla ekki að setja meira fjármagn í framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng. Ríflega þrjá milljarða vantar til að hægt sé að klára göngin.
21.03.2017 - 12:07

Eðlilegt að skoða fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Stjórnarformaður Greiðrar leiðar, sem á sextíu prósent í Vaðlaheiðargöngum, segir að sveitarfélögin eða aðrir hluthafar ganganna komi ekki með meira fé í gerð ganganna eins og staðan er í dag. Bæjarstjórinn á Akureyri segir hinsvegar eðlilegt að...

Vill ljúka við Vaðlaheiðargöng

Fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um að tryggja fjármagn til að ljúka gerð Vaðlaheiðarganga. Hann segir ekki hægt að skilja þau eftir ókláruð en útilokar ekki að hluti fjármagnsins komi annars staðar en frá ríkinu, til dæmis...
18.03.2017 - 19:45

Óvissa um aukalán fyrir Vaðlaheiðargöng

Ekki er komið á hreint hvort Vaðlaheiðargöng hf. fær viðbótarlán upp á ríflega þrjá milljarða króna frá ríkinu. Gröftur ganganna hefur gengið hægt og endanlegur kostnaður gæti hæglega hækkað enn frekar.
17.03.2017 - 19:00

Efna til keppni um nýtingu hitans í Vaðlaheiði

Stefnt er að því að halda hugmyndasamkeppni um nýtingu heita vatnsins sem fannst í Vaðlaheiðargöngum. Að keppninni standa fyrirtækin EIMUR, Íslensk verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf.
06.03.2017 - 15:57