United Silicon

Ofn United Silicon kominn í gang að nýju

Ljósbogaofn kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík var ræstur að nýju í gærkvöldi eftir viðgerð á hráefnisfæribandi. Talsmaður verksmiðjunnar fullyrðir að ofninn sé núna knúinn það miklu afli að lykt berist ekki frá honum. Slökkt var á ofninum í...
28.05.2017 - 11:59

Slökkt á ofni United Silicon vegna bilunar

Slökkt var á ljósbogaofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík nú undir kvöld vegna bilunar. Samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar komu upp vandamál í verksmiðjunni í gærkvöldi og var þá aflið í ofninum minnkað. Í hádeginu brotnaði svo öxull...
27.05.2017 - 19:30

Vilja geta tilkynnt um óþægindi í gegnum síma

Stjórnarmaður í íbúasamtökum í Reykjanesbæ furðar sig á því að íbúar þurfi að leita sjálfir til læknis til að tilkynna um einkenni í öndunarfærum vegna lyktarmengunar frá United Silicon. Hann hvetur landlæknisembættið til að gefa fólki færi á að...
27.05.2017 - 12:31

„Aldrei fundið jafnmikla stækju“

„Við ætluðum að grilla í kvöld en það er ekki hægt að vera úti,“ segir Eva Dögg Sigurðardóttir, íbúi á Ægisvöllum við Reykjanesbæ. Hún segir að lyktarmengun frá kísilmálmverksmiðju United Silicon sé nú meiri en nokkru sinni. Um 20 ábendingar hafa...
24.05.2017 - 20:08

Ekki hægt að vera í tilraunastarfsemi með fólk

„Það er ekki hægt að vera í tilraunastarfsemi með fólk. Umhverfisstofnun er ekki tilbúin til að taka ábyrgð á því að úrbæturnar sem farið var í komi í veg fyrir mengun og því er fráleitt að ræsa verksmiðjuna aftur, " segir Þórólfur Dagsson,...
21.05.2017 - 19:47

Andmæla gangsetningu verksmiðjunnar

Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík mótmæla ákvörðun Umhverfisstofnunar um að leyfa að kísilverksmiðja United Silicon verði ræst aftur. Tilkynnt var í gær að verksmiðjan verði ræst aftur á morgun, mánuði eftir að slökkva varð á henni...
20.05.2017 - 15:46

Verksmiðja United Silicon í gang á sunnudag

Gangsetja á ofn kísilmálmverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík á sunnudaginn klukkan fjögur með samþykki Umhverfisstofnunar.
19.05.2017 - 16:47

Byggingarfulltrúinn í leyfi

Byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ sem afgreiddi teikningar fyrir mun hærri hús United Silicon en deiliskipulag heimilar er kominn í leyfi frá störfum. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, staðfestir að byggingafulltrúinn sé ekki við...
11.05.2017 - 15:20

Næstum tilbúnir til að gangsetja kísilver á ný

Kristleifur Andrésson umhverfis- og öryggisstjóri United Silicon í Helguvík segir fyrirtækið nánast tilbúið til að hefja prófanir á gangsetningu kísilversins á ný. Umhverfisstofnun metur nú skýrslur frá norsku ráðgjafarfyrirtæki um málið.
11.05.2017 - 12:43

Lífeyrissjóðir eiga tæp 10% í United Silicon

Bankar og lífeyrissjóðir hafa eignast ríflega tuttugu prósent í United Silicon, mest í formi hlutafjáraukningar. Sjötíu og fimm prósent eignarhaldsins er skráð í Hollandi. Nýir hluthafar hafa áhyggjur af stöðu verksmiðjunnar en vænta þess að lausn...
05.05.2017 - 20:04

Vissi ekki að byggingar voru of háar

Arkitekt verksmiðju United Silicon vissi ekki af því að skipulaginu hefði verið breytt þegar hann teiknaði verksmiðjuna. Hann gerði teikningarnar í samræmi við drög að skipulagi sem höfðu verið auglýst. Skipulagið breyttist svo í athugasemdaferli án...
30.04.2017 - 12:39

Byggingar hærri en deiliskipulag leyfir

Tvær byggingar við verksmiðju United Silicon eru hærri en gildandi deiliskipulag heimilar, þar á meðal pökkunarstöð sem bætt var við eftir að umhverfismat var gert. Forstjóri Skipulagsstofnunar segir að þetta sé lögbrot, og á ábyrgð Reykjanesbæjar.
28.04.2017 - 11:59

Lyktarmengun óþekkt við aðrar kísilverksmiðjur

Lyktarmengun frá kísilverksmiðjum hefur ekki verið vandamál annars staðar í heiminum, eins og raunin er með kísilverksmiðjuna í Helguvík. Þetta segir efnaverkfræðingur sem heldur utan um rannsóknir á mengun við verksmiðjuna.
27.04.2017 - 13:29

Spurði um „safaríkar“ ívilnanir United Silicon

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gerði ívilnanasamning íslenskra stjórnvalda við United Silicon frá árinu 2014, að umfjöllunarefni í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hann spurði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-,...
26.04.2017 - 16:36

Mega gangsetja ofninn að uppfylltum skilyrðum

Umhverfisstofnun hefur veitt United Silicon heimild til að endurræsa svokallaðan ljósbogaofn verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík, vegna frekari greiningar á orsökum lyktarmengunar og vinnu við mögulegar úrbætur. Þetta kemur fram í bréfi sem...
26.04.2017 - 09:29