Suðurkínahaf

Kínverskt njósnaskip nærri Ástralíu

Ástralski herinn varð var við kínversk njósnaskip undan ströndum Ástralíu, skammt frá sameiginlegum heræfingum Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands og Ástralíu. Fréttastofan Reuters hefur eftir varnarmálaráðuneyti Ástralíu að skipið hafi séð undan...
22.07.2017 - 07:16

„Nokkrir neikvæðir atburðir“ skaða samskiptin

Xi Jinping, forseti Kína, tjáði starfsbróður sínum í Washington, Donald Trump, að samskipti ríkjanna liðu nú fyrir „nokkra neikvæða atburði" upp á síðkastið. Kínverska ríkisfréttastofan CCTV greinir frá þessu. Fyrr í gærkvöld gaf kínverska...
03.07.2017 - 06:28

Myndskeið: Skutu á kínverskan fiskibát

Varðskip frá Suður-Kóreu beittu í gær skotvopnum gegn kínverskum fiskiskipum, sem voru að veiðum í lögsögu Suður-Kóreu. Skotið var af vélbyssum á um 30 kínversk skip sem staðin voru að ólöglegum veiðum innan fiskveiðilögsögunnar. Engan sakaði en...
02.11.2016 - 08:28