Netflix

Starfsmaður Narcos þáttanna myrtur í Mexíkó

Tökustaðafulltrúi Netflix framleiðslunnar Narcos fannst látinn í bíl sínum á fáförnu svæði nálægt San Barlo Actoban í Mexíkó á mánudaginn sl. Þykir liggja ljóst fyrir að hinn þrjátíu og sjö ára gamli Carlos Muñoz Portal hafi verið myrtur við störf...
17.09.2017 - 09:45

Klámvefur býðst til að fjármagna Sense8

Svo virtist sem sjónvarpsþættirnir Sense8 hefðu runnið sitt skeið þegar Netflix tilkynnti fyrr í sumar að framleiðslu þeirra yrði hætt. Ekki er öll von úti fyrir höfunda þáttanna, sem hefur boðist tilboð úr óvæntri átt. Klámvefurinn xHamster er...
19.08.2017 - 12:01

Shondaland yfir til Netflix

Shonda Rhimes, einn vinsælasti sjónvarpsþáttahöfundur- og framleiðandi heims hefur sagt skilið við ABC sjónvarpsstöðina, og gert samning við Netflix streymiþjónustuna. Rhimes er höfundur og framleiðandi fjölda þátta á borð við Gray‘s Anatomy,...
14.08.2017 - 16:32

Out of Thin Air frumsýnd á Íslandi

Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í kvikmyndahúsinu Bíó Paradís í Reykjavík, en myndin fjallar um hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1974. Leikstjóri myndarinnar Dylan Howitt segir það koma erlendum...

Coen bræður skrifa kúrekaþætti

Coen bræður og framleiðslufyrirtækið Netflix hafa samið um samstarf við gerð nýrra sjónvarpsþátta. Þættirnir verða í anda kúrekamynda eða vestra, og sögusviðið Bandaríkin á seinnihluta 18. aldar. Þættirnir eru væntanlegir í lok árs 2018. Bræðurnir...
10.08.2017 - 08:25

Sense8 ekki öllu lokið

Netflix hefur tilkynnt að sjónvarpsþátturinn Sense8 muni koma fyrir sjónir áhorfenda á ný á næsta ári í tveggja tíma löngum lokaþætti.
29.06.2017 - 19:31

Spænska telenóvellan í útrás

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá sjónvarpsþáttarisanum Netflix og spænsku framleiðslunni Bambú Producciones. Þættirnir segja frá ástum og örlögum fjögurra kvenna í Madrid árið 1928. Um er að ræða áferðarfallega og kostnaðarsama uppfærslu á...
22.05.2017 - 15:51

Kvikmyndahátíðin í Cannes í hart við Netflix

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur nú brugðist við kvörtunum franskra kvikmyndahúseiganda og sett það sem skilyrði fyrir þátttökurétt í keppninni að myndir séu fyrst sýndar í frönskum kvikmyndahúsum.
15.05.2017 - 15:21

Jane Fonda áttræð í kostulegri ástarsögu

Leikkonan og líkamsræktardrottningin Jane Fonda verður áttræð á árinu, en ferill hennar stendur í blóma sem aldrei fyrr. Hún fer með annað aðalhlutverkið í gamanseríunni Grace and Frankie. Þættina prýðir einvalalið leikara af eldri kynslóðinni, en...
15.05.2017 - 15:07

Þættir um rasisma styggja áskrifendur Netflix

Þættirnir Dear White People hafa vakið mikla athygli síðustu daga. Þættirnir byggja á samnefndri kvikmynd frá árinu 2014 og fjalla um kynþáttahatur í bandarískum háskóla. Netflix hafa borist uppsagnir frá reiðum áskrifendum sem segja þættina ýta...
08.05.2017 - 16:10

Fullkomin blanda fasteigna- og ferðaþátta

Árið 2002 hóf sjónvarpsstöðin BBC 1 að framleiða þætti sem sameina þemu ferðaþátta og fasteignaþátta. Þættirnir heita Escape to the Country, eða Flóttinn í sveitina, og fjalla um fólk sem flytur úr stórborg og út í sveit, þar sem rólegra og...
27.03.2017 - 15:36

Húsbyggingadrama slær í gegn

Árið 1999 voru þættirnir Grand Designs frumsýndir á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 við góðar viðtökur. Nú eru komnar sautján seríur af þessu einstaka bygginga-raunveruleikasjónvarpi og vinsældirnar fara enn vaxandi. Nýlega fóru þættirnir í...
20.03.2017 - 16:02

Dirk Gently er heilalaus Sherlock Holmes

Sjónvarpsþættirnir Dirk Gently’s Holistic Detective Agency, sem á íslensku gæti útlagst sem „Heildræn spæjarastofa Dirks Gently“, eru byggðir á samnefndum bókaseríum rithöfundarins Douglas Adams. Stíllinn er framan af kaótískur, framvindan hröð og...
06.03.2017 - 14:49

Úthverfamamman sem uppvakningur

Uppvakningaformið hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár, bæði í bíómyndum og sjónvarpi. Er um að ræða sögur sem byggðar eru í kringum staðlað form uppvakningaflokksins, en sögurnar eru síðan ýmist settar inn í drama eða kómedíu, stórar eða...
27.02.2017 - 11:35

Lögfræðidrama af dýrustu gerð

Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í...