Mammút

Mammút og Árstíðir og Paul Simon!

Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03

Firnasterkt nýbylgjurokk

Kinder Versions er fjórða breiðskífa Mammút og sú fyrsta sem sveitin gefur út í gegnum hina öflugu útgáfu Bella Union. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Fengu nóg af inniveru á snjóþungum degi

Hljómsveitin Mammút hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið „Breathe Into Me“, fyrstu smáskífu væntanlegrar breiðskífu sveitarinnar.
30.05.2017 - 16:02

Pönk í Reykjavík...

...á Iceland Airwaves 2016
08.11.2016 - 19:28