Beint frá burði

Hægvarpið virkar

Á uppstigningardag var sólarhringslöng útsending frá sauðburði í Skagafirði. Útsendingin var að norskri fyrirmynd því að Norska ríkisútvarpið hefur staðið fyrir sambærilegum útsendingum. Og nú hefur Ríkisútvarpið sem sé slegist í slow-tíví hópinn og...
22.05.2015 - 13:56

Vinsældaspýta Gísla Einarssonar

Hið umtalaða atvik þegar Gísli Einarsson braut spýtu í fjárhúsi, í beinni útsendingu frá sauðburði í Syðri Hofdölum í Skagafirði, ratar inn á Vinsældalista Rásar 2 sem verður frumfluttur í dag kl. 15. Hlátrasköllum Gísla og viðbrögðum viðmælenda...
16.05.2015 - 03:02

Fjöldi spurninga borist - nokkur svör

Yfir áttatíu lömb hafa fæðst í Syðri Hofdölum í Skagafirði frá því bein sjónvarpsútsending hófst þaðan á hádegi í gær. Áhorfendur hafa verið duglegir að senda inn spurningar undir merkinu #beintfráburði á Facebook og Twitter. Hér eru nokkrar...
15.05.2015 - 07:39

75 lömb komin - myndskeið af því helsta

Þúsundasta lambið fæddist á Syðri Hofdölum í Skagafirði í nótt en þaðan hefur sauðburði verið sjónvarpað beint frá því á hádegi. 75 lömb hafa fæðst síðan útsending hófst. Umræðan á Twitter hefur verið virk og náði ákveðnu hámarki þegar bændurnir...
15.05.2015 - 01:51

Tístarar tóku dauða hrútsins nærri sér

Bein útsending frá sauðburði á Syðri-Hofdölum í Skagafirði vakti mikla lukku hjá notendum Twitter.
14.05.2015 - 16:46

Fyrsta ærin borin í beinni

Ærin Marilyn Monroe bar í beinni útsendingu í sjónvarpinu innan tíu mínútna frá því útsendingin hófst. Bíldóttur hrútur kom í heiminn strax í byrjun útsendingar.
14.05.2015 - 12:17
Mynd með færslu

Beint frá burði

RÚV gefur öllum landsmönnum kost á að fylgjast með sauðburði í beinni útsendingu í heilan sólarhring frá fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði, hjá þeim Atla og Klöru.
14.05.2015 - 11:30