Alþingiskosningar 2016

Guðlaugur fékk kaffibolla frá Lilju

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fékk kaffibolla merktan Icesave frá forvera sínum í starfi, Lilju Alfreðsdóttur. Kaffibollinn hafði verið pakkaður inn og ofan í honum var aðgangskortið að ráðuneytinu. Lilja sagði gjöfina vera praktíska...
11.01.2017 - 17:32

Þorgerður Katrín: „Sérstök tilfinning“

Gunnar Bragi Sveinsson afhenti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur lyklana að sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytinu og sagði við það tækifæri að hún væri að taka við frábæru ráðuneyti með góðu starfsfólki. „Þú tekur við góðu búi,“ sagði Gunnar sem tekur...
11.01.2017 - 17:12

Illugi: „Enginn veit sína ævi fyrr en öll er“

Illugi Gunnarsson, sem lét af embætti mennta-og menningarmálaráðherra í dag og afhenti Kristjáni Þór Júlíussyni lyklavöldin að ráðuneytinu, gaf sér góðan tíma til að ræða við fjölmiðla. Hann sagðist ekki vita hvað hann tæki sér fyrir hendur næst -...
11.01.2017 - 16:58

„Söguleg stund að fá lyklana að ríkiskassanum“

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hafði ekki fyrr tekið við lyklunum í forsætisráðuneytinu en að hann þurfti að skila lyklunum að skrifstofu fjármálaráðherra. Þar beið hans Benedikt Jóhannesson og Bjarni sagði að það yrði sameiginlegt verkefni...
11.01.2017 - 16:14

Bjarni: „Eins og að það birti til í huganum“

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir að verkefni nýrrar ríkisstjórnar leggist mjög vel í sig og að það sé eins og það hafi birt til í huganum. Hann viðurkenni að hafa haft áhyggjur af því hvernig það myndi spilast úr stöðunni eftir kosningar...
11.01.2017 - 14:46

Ríkisstjórn Sigurðar Inga farin frá - viðtöl

Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannsson mætti á sinn síðasta ríkisráðsfund á Bessastöðum klukkan tólf í dag. Framsóknarráðherrarnir, sem nú verða flestir í stjórnarandstöðu, sögðust vera þakklátir fyrir tíma sinn í ríkisstjórninni og bættu því við að...
11.01.2017 - 13:18

Kristján: Alltaf hrifinn af nýjum áskorunum

Kristján Þór Júlíusson er annar tveggja ráðherra sem hefur stólaskipti en hann fer úr heilbrigðisráðuneytinu yfir í mennta-og menningarmálaráðuneytið. Hann sagði það leggjast ágætlega í sig. „Ég hef alltaf verið hrifinn af nýjum áskorunum og íslensk...
11.01.2017 - 12:42

Hefur ekki trú á afrekum nýrrar ríksstjórnar

Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir það leggjast ágætlega í sig að fara aftur í þingið og vera í stjórnarandstöðu. „Ég verð brjálaður“ gantaðist Gunnar með á tröppunum á Bessastöðum þar sem ríkisstjórn...
11.01.2017 - 12:30

Bjarni: Verður að velja og hafna

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Páll Magnússon, þingmaður flokksins, sé í fullum rétti að segja sína skoðun á valinu á ráðherrrum flokksins. „Mér finnst hann hafa gert það málefnalega með sama hætti og hann gerði við mig...
11.01.2017 - 12:17

Beint: Nýir ráðherrar taka við lyklum

Ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók við völdum að loknum ríkisráðsfundi í dag. Sjö karlar og fjórar konar eiga sæti í ríkisstjórninni, sex frá Sjálfstæðisflokki, þrír frá Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð. Ríkisstjórn Sigurðar Inga...
11.01.2017 - 11:55

Elliði: „Áttum von á því að fá ráðherra“

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist skilja vel hvað Páll eigi við með færslu sinni á Facebook. Páll greiddi ekki atkvæði með tillögu formanns Sjálfstæðisflokksins um ráðherraskipan og sagði hana vera lítilsvirðingu gagnvart...
11.01.2017 - 11:17

Ráðherralistinn tilbúinn

Formenn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks undirrituðu í dag stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Í kvöld kom í ljós hvaða þingmenn verða ráðherrar en fyrir lá að Sjálfstæðisflokkur fengi sex ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt...
10.01.2017 - 11:26

Þingflokkur Viðreisnar fékk Bjarna á símafund

Þingflokkur Viðreisnar sat á maraþonfundi í gær þar sem skýrslumálið svokallaða var rætt í þaula. Flokkurinn fékk meðal annars Bjarna Benediktsson, verðandi forsætisráðherra, á símafund. Varaformaður Viðreisnar segir þingflokkinn hafi viljað velta...
10.01.2017 - 08:08

„Drulluerfitt“ að vera með nauman meirihluta

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir það verða merkilegt ef Björt framtíð og Viðreisn fá fimm ráðherrastóla í stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Hann vill þó ekki segja að það sé kergja innan þingflokksins vegna þessa...
06.01.2017 - 09:27

Formlegar viðræður hefjast á morgun

Formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður á morgun. Þetta er í annað sinn sem flokkarnir gera tilraun til að mynda meirihluta en þeir áttu í formlegum viðræðum strax eftir þingkosningarnar í...
01.01.2017 - 19:05