Söngvakeppnin

Mest lesið: Söngvakeppnin

Hera Björk syngur með Maríu í Vín

Hera Björk Þórhallsdóttir, sem tók þátt í Eurovision fyrir hönd Íslands fyrir fimm árum, verður ein fjögurra bakradda þegar María Ólafsdóttir flytur framlag Íslands - Unbroken - í Vín í maí. Hún bætist þar með í hóp með þeim Ölmu Rut, Írisi Hólm og...

„Versta framlag Breta frá upphafi?“

BBC kynnti um helgina framlag Breta í Eurovision-söngvakeppninni í Vínarborg í vor og óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið afar misjöfn. Dálkahöfundur Guardian spyr í fyrirsögn hvort lagið sé versta framlag Breta frá upphafi.

„Við tökum alla ábyrgð“

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af höfundum framlags Íslands í Eurovision, segir að í stað þess að hafa dansara í laginu Unbroken með Maríu Ólafsdóttur verði fleiri bakraddir. Þeir hafi fengið ráðleggingar frá fagfólki sem þeir ráðið til að vera sér...

Breytingar gerðar á Eurovision-atriðinu

Tveir dansarar sem tóku þátt í laginu Unbroken - siguratriði Söngvakeppninnar 2015 - fara ekki með atriðinu til Austurríkis að keppa í Eurovision. Nokkrar breytingar verða því á atriðinu sem vann hug og hjörtu þjóðarinnar - til að mynda mun Friðrik...

Þýski Eurovision-farinn hættur við

Andreas Kümmert var í gærkvöldi valinn fulltrúi Þýskalands í Eurovision-söngvakeppninni í vor. Kümmert brást við úrslitunum með því að afþakka heiðurinn. Hann gaf engar skýringar á ákvörðuninni. Söngkonan sem lenti í öðru sæti verður því fulltrúi...

Ástralski Eurovision-farinn valinn

Framlag Ástrala í Eurovision liggur fyrir. Ástralía er auðvitað ekki í Evrópu en þar sem þarlendir eru einkar áhugasamir um söngvakeppnina var ákveðið að bjóða ástralska ríkisútvarpinu SBS að senda fulltrúa í keppnina í ár.

Söngvakeppni Hanastéls og alment stuð

Það verður mikið sungið og mikið dansað í Hanastéli helgarinnar. Salka Sól segir okkur ferskar sögur í beinni útsendingu úr Háskólabíó þar sem Söngvakeppnin 2015 fer fram Við kynnum inn nýja keppni: Litla Júróvisjónkeppni Hanastéls!

Uppgrip vegna Eurovision

Fjölmargir Kaupmannahafnarbúar nýta sér ferðamannastrauminn vegna Eurovision-keppninnar og leigja út íbúðir sínar fyrir dágóðan skilding. Tugþúsundir gesta eru í borginni og margir vilja heldur gista í heimahúsum en á hótelum.

Gítarinn hans Heiðars sleginn á 320.000

Rafmagnsgítar sem Heiðar Örn Kristjánsson í Pollapönki leikur á í Eurovision-keppninni var sleginn á 320.000 krónur á uppboði á Rás 2 sem lauk í hádeginu. Ágóðinn rennur óskiptur til góðgerðarmála.

Myndband Pollapönk frumsýnt á morgun

Myndbandið við lag Pollapönk „Enga fordóma“, framlagi Íslands í Eurovision söngvakeppnina í vor, verður frumsýnt á morgun. Hægt er að skoða myndband hér fyrir ofan um tónlistarmyndbandið. Þar er sögð sagan af átökum Pollapönks við vondan og...

Pollapönk vann yfirburðarsigur

Lagið Enga fordóma með Pollapönk hlaut flest atkvæði í fyrri símakosningunni og þeirri seinni en einnig hjá sérstakri dómnefnd - sigur lagsins í Söngvakeppninni var því mjög afgerandi. Mjög hörð barátta var milli þriggja laga um komast í einvígið...

Eftir keppni

Felix Bergsson stýrði sérstökum vefþætti sem fór í loftið á vefnum um leið og keppni var lokið. Þar var rýnt í úrslitin og pælt í keppninni auk þess að Hraðfréttamenn tóku viðtöl við sigurvegarana. Þann 5. apríl hefst svo næsti hluti ævintýrisins...

Tóku öll lögin á þremur mínútum

Þeir Valgeir Daði Einarsson og Kjartan Orri Þórisson, starfsmenn ungmennahússins Íbúðin, tóku öll lögin sem komust í úrslit Söngvakeppninnar á þremur mínútum með einn kassagítar og raddböndin að vopni þegar þeir tóku sér hlé frá gerð heimildarmyndar...

Enga fordóma framlag Íslands

Lagið Enga fordóma með hljómsveitinni Pollapönk verður framlag Íslands í Eurovision í Danmörku í vor. Lagið er eftir þá Harald Frey Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson. Þeir fá eina milljón til betrumbæta lagið en það verður sungið á ensku við...