Svona reif Friðrik Dór buxurnar

23:17  Söngvarinn Friðrik Dór reif gat á buxurnar sínar í kvöld þegar hann fagnaði ógurlega eftir að lagið „Í síðasta skipti“ var fyrst til að komast áfram í úrslit Söngvakeppninnar í...


Salka og Steindi sitja um Jóhönnu Guðrúnu Hljóð-/myndskrá með frétt

Söngvakeppnin Eitt af skemmtiatriðum kvöldsins í Söngvakeppni sjónvarpsins var þegar Salka Sól fékk Steinda Jnr. til að fara í gegnum...

Þrjú lög komin áfram í úrslitakeppnina

Söngvakeppnin Lögin Í síðasta skipti, Piltur og stúlka og Í kvöld báru sigur úr býtum í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar sem var að...

Röð laganna og kosninganúmer

Söngvakeppnin Röð flytjenda á svið í Háskólabíói í kvöld má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi...

Nafnið frá nýsjálenskri ástargyðju

Bergsson og Blöndal Söngvakeppnin Hljómsveitin Hinemoa keppir í fyrri riðli undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld í Háskólabíói. Ásta Björg...

Æfingar í fullum gangi

Söngvakeppnin Æfingar standa yfir fyrir lögin sex sem keppa í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar í Háskólabíói í kvöld. Keppnin...

Blæs á kynjakvótann Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 1 Rás 2 Morgunútgáfan Söngvakeppnin Björn og félagar flytja lagið Piltur og stúlka í undankeppni Söngvakeppninnar annað kvöld. Boðskapur lagsins er...

Hefur sungið í 50 lögum Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 1 Rás 2 Morgunútgáfan Söngvakeppnin Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona er þrautreynd þegar kemur að Söngvakeppninni en hún hefur sungið í um 50 lögum í...

Spenntir fyrir skemmtilegri keppni Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 1 Rás 2 Morgunútgáfan Söngvakeppnin Lagahöfundateymið StopWaitGo á tvö lög í Söngvakeppninni 2015 og þeir áttu líka lag í fyrra. Þeir félagar segja...

Mamma og pabbi vissu ekki neitt! Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 1 Rás 2 Morgunútgáfan Söngvakeppnin Yngsti keppandi Söngvakeppninnar í ár heitir Elín Sif Halldórsdóttir og er 16 ára. Hún sendi inn eigið lag, án þess að...

Ísland á seinna undanúrslitakvöldi

Söngvakeppnin Íslenska lagið í Eurovision-söngvakeppninni verður flutt á seinna undanúrslitakvöldi keppninnar sem fram fer í...

Söngvakeppnin á Facebook