Emmsjé Gauti flytur „Minn hinsti dans“

Emmsjé Gauti tók lag Páls Óskars, Minn hinsti dans, á undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld. Lagið var framlag Íslands til Eurovisionkeppninnar árið 1997 og endaði þá í tuttugasta sæti og fékk einungis 18 stig. Lagið hefur þótt átt miklum vinsældum...
Mynd með færslu

Söngvakeppnin í Háskólabíói

Bein útsending frá fyrri undankeppni Söngvakeppninnar sem fram fer í Háskólabíói. Í kvöld er það sex lög sem keppa um hylli hlustenda og áhorfenda í símakosningu en þrjú þeirra komast áfram í úrslitin í Laugardalshöllinni 11. mars.

Spurningakeppnin #12stig

Keppendur í fyrri undankeppni Söngvakeppninngar hituðu upp fyrir stóru keppnina með laufléttri eurovision-spurningakeppni.

Söngvakeppnin sýnd í færeyska ríkissjónvarpinu

Færeyska ríkissjónvarpið mun sýna allar 3 keppnirnar í Söngvakeppninni í ár í beinni útsendingu.  Fyrri undankeppnin hefst í kvöld en þá keppa 6 lög af 12 um að komast áfram í úrslitin sem verða haldin í Laugardalshöll 11. mars.

Söngvakeppnin hefst á morgun

Æfingar fyrir Söngvakeppnina standa nú yfir í Háskólabíói. Keppnin hefst á morgun þegar sex lög af tólf keppa um að komast í úrslitakeppnina í Laugardalshöll 11. mars. Af þessum sex lögum komast þrjú í úrslit en almenningur ræður valinu í...

Bríet yfirheyrir stjörnurnar í Söngvakeppninni

Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017 fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöld, þar sem sex af tólf lögum verða flutt. Bríet kom í útvarpshúsið nú á dögunum, fann þar nokkrar Söngvakeppnisstjörnur og yfirheyrði þær fyrir Stundina okkar.

Hildur tók Minn hinsta dans í beinni

Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll...

Erna Mist órafmögnuð á Rás 2

Erna Mist keppir í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Skuggamynd. Hún og félagar heimsóttu Huldu G. Geirsdóttur á Rás 2 í dag og tóku þar lagið í órafmagnaðri útgáfu í beinni útsendingu

Eurovision útvarp

Facebook

Twitter