Daði slær í gegn með nýrri útgáfu af „Paper“

Daði Freyr Pét­urs­son, sem lenti í öðru sæti í Söngv­akeppn­inni, hef­ur búið til eigin út­gáfu af sig­ur­lagi keppn­inn­ar, „Paper“, sem Svala Björgvinsdóttir flytur.
25.03.2017 - 14:12

Úlfakreppa í Eurovision

Stjórnendur Eurovision í Úkraínu eru í úlfakreppu eftir að ljóst varð hver verður fulltrúi Rússa í söngvakeppninni í vor. Samkvæmt lögum landsins verður að handtaka söngkonuna um leið og hún kemur til Úkraínu.
22.03.2017 - 12:28

Svala syngur Paper án undirleiks

Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision í vor, segist hlakka til að taka þátt í keppninni sem í ár fer fram í Kænugarði í Úkraínu. Hún ætlar sér að njóta augnabliksins á meðan á ævintýrinu stendur, gera sitt besta og vonast til að gera...
12.03.2017 - 16:22

Norðmenn og Svíar velja sín Eurovison lög

Forkeppnir Eurovision fóru fram í Svíþjóð og Noregi í kvöld, rétt eins og hér á Íslandi. Í Noregi sigraði listamaður sem kallar sig JOWST, með lagið Grab the Moment. Svíar völdu lagið I Can‘t Go On með Robin Bengtsson.
11.03.2017 - 23:41

Måns söng Heroes í höllinni

Hinn sænski Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015, var gestur Söngvakeppninnar í ár og var auk þess í dómnefnd. Hann flutti sigurlag sitt, „Heroes“ af miklum glæsibrag.
11.03.2017 - 23:02

Paper verður framlag Íslands í Eurovision

Svala Björgvinsdóttir sigraði í Söngvakeppninni 2017 með laginu Paper og verður því fulltrúi Íslands í Eurovision söngvakeppninni í Úkraínu í maí. Eftir að síma- og dómnefndaratkvæði höfðu verið talin voru Paper og lagið Is This Love, með Daða Frey...
11.03.2017 - 22:49

Svala og Daði Freyr í einvígið

Lögin Paper og Is This Love? fengu flest stig samanlagt frá dómnefnd og símaatvæðum og munu því keppa sín á milli um sigur í Söngvakeppninni 2017.
11.03.2017 - 22:13

Alexander Rybak kom óvænt og flutti Fairytale

Norski söngvarinn og fiðluleikarinn Alexander Rybak var leynigestur Söngvakeppninnar í kvöld. Hann mætti á svið og flutti lagið Fairytale, sem sigraði í Eurovision árið 2009.
11.03.2017 - 21:46

Eurovision útvarp

Horfa

Mynd með færslu

Söngvakeppnin 2017

Úrslit
11/03/2017 - 19:45

Söngvakeppnin 2017

11/03/2017 - 19:45

Facebook

Twitter