Kveikur

Umsvif Rússa og höfundur Njálu

Umsvif Rússa á Norðurslóðum, á svæðinu umhverfis Íslands, hafa ekki verið jafn mikil lengi. Kjarnorkukafbátar sem NATO-þjóðirnar reyna fylgjast grannt með sigla um hið svokallaða GIUK-hlið. Kveikur kannar líka rannsókn íslenskra fræðimanna á því hver geti og hver geti ekki verið höfundur Njálu.

Frumsýnt

28. nóv. 2017

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Sigríður Halldórsdóttir, Aðalsteinn Kjartansson og Lára Ómarsdóttir. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson. Vefritstjórn: Linda Björk Hávarðardóttir.

Þættir

,