Samgöngumál

Innanlandsflug FÍ stöðvast líklega 3 daga

Flugfélag Íslands, FÍ, er þegar farið að gera ráðstafanir vegna boðaðs verkfalls flugfreyja eftir viku. Allt innanlandsflug á vegum FÍ leggst niður í þrjá daga ef ekki nást kjarasamningar. Lítið miðar í kjaraviðræðum Flugfreyjufélagsins og...
20.01.2017 - 12:18

Flugfreyjur samþykktu verkfallsboðun

Félagar í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu með þremur fjórðu hlutum atkvæða að boða verkfall ef ekki semst á næstu dögum í kjaradeilu flugfreyja við Flugfélag Íslands. Atkvæðagreiðsla hófst á mánudag og úrslit lágu fyrir í dag. 68 prósent greiddu...
18.01.2017 - 21:19

TF-LIF kölluð út vegna umferðarslyss í Öræfum

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í dag beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu vegna bílveltu nærri Sandfelli í Öræfum um klukkan fjögur í dag. Tveir menn voru í bílnum. Annar virðist hafa kastast út úr honum við veltuna. Hann er...
16.01.2017 - 17:27

Banna akstur dísilbíla í þrjá daga í Ósló

Borgaryfirvöld í Ósló hafa bannað akstur einkabíla með dísilvél í borginni frá klukkan sex á þriðjudagsmorgun til tíu á fimmtudagskvöld. Ástæðan er mikil loftmengun í borginni. Þeir sem brjóta gegn þessu banni fá 1.500 krónur í sekt, jafnvirði...
15.01.2017 - 17:16

Sprengjuhótun í þotu Eurowings

Farþegaþota frá þýska flugfélaginu Eurowings varð að lenda í Kúveit eftir að tilkynning barst um að sprengja væri um borð. Farþegum og áhöfn, samtals 299 manns, var komið í öruggt skjól eftir lendinguna og leit hófst þegar í stað að sprengju. Þotan...
15.01.2017 - 09:40

Aðeins ein taska í Ameríkuflugi Icelandair

Aðeins ein ferðataska verður innifalin í verði á almennu farrými í Ameríkuflugi Icelandair frá og með næstkomandi þriðjudegi 17. janúar. Hingað til hafa tvær töskur verið innifaldar í verði.
14.01.2017 - 16:37

„Vissulega ákveðin slagsíða á ríkisstjórninni“

Það er ákveðin áskorun fyrir ríkisstjórnina að í henni séu fáir sem séu af landsbyggðinni, segir bæjarstjóri Akureyrarbæjar. Hann er ánægður með afstöðu nýs samgönguráðherra varðandi Reykjavíkurflugvöll.
13.01.2017 - 18:33

Fleiri sveitarfélög vilja opnun NA/SV brautar

Sveitarfélögin Skagafjörður og Langanesbyggð hafa bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem skora á borgaryfirvöld í Reykjavík að opna NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar að nýju til að „tryggja sjúkraflug," eins og það er orðað í bókun...
13.01.2017 - 13:18

Skipulagsvaldið verði ekki tekið af borginni

Björn Blöndal formaður borgarráðs segir að þingmenn Bjartrar framtíðar muni aldrei styðja frumvarp um að taka skipulagsvald af Reykjavíkurborg til að tryggja að flugvöllurinn verði áfram í Reykjavík.
13.01.2017 - 09:16

Indverskt flugfélag kaupir 205 Boeing þotur

Indverska flugfélagið SpiceJet áformar að kaupa á næstu árum 205 Boeing farþegaþotur. Andvirði þeirra er 22 milljarðar dollara, yfir 2.500 milljarðar króna.
13.01.2017 - 08:55

Gegnumslag í Vaðlaheiði gæti orðið í febrúar

Stefnt er að gegnumslagi í Vaðlaheiðargöngum í lok febrúar eða byrjun mars. Til þess þarf þó allt að ganga upp og framvinda verksins að vera langt yfir meðaltali síðasta árs og því er líklegt að áætluð verklok muni tefjast.
12.01.2017 - 19:17

Miðstöð innanlandsflugs verði ekki í Keflavík

Jón Gunnarsson nýr samgönguráðherra segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um annað en að miðstöð innanlandsflugs verði í Reykjavík. Ekki verði búið að leggja annan flugvöll áður en til standi að loka annarri flugbraut á Reykjavíkurflugvelli.

Fóru út af á leið í kirkjugarðinn

Jeppi fór út af veginum við kirkjugarðinn á Akureyri klukkan hálf þrjú í dag. Eldri hjón voru í bílnum og blindaðist ökumaðurinn vegna snjókomu. Hjónin sakaði ekki.
11.01.2017 - 14:53

Ók fram á snjóflóð með kornabarn í bílnum

Snjóflóð féll á Siglufjarðarveg og þurfti lögregla að aðstoða konu með kornabarn í bílnum sem ók fram á snjóflóð þar. Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er lokaður vegna snjóflóðahættu. Víkurskarði hefur verið lokað. Vonskuveður er nú um norðan- og...
11.01.2017 - 12:17

Vegum lokað víða á Norður- og Austurlandi

Víða eru vegir ófærir á Norður- og Austurlandi, en þar gengur nú óveður yfir. Mikill skafrenningur og lítið skyggni er á fjallvegum. Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar hefur verið lokað og sömuleiðis Möðrdalsöræfum milli Egilsstaða og Mývatns. Þá hefur...
11.01.2017 - 10:43