Samgöngumál

Gagnsæi í flugmiðakaupum ríkisins stórbætt

Samningur um afsláttarkjör vegna flugmiðakaupa fyrir ríkisstofnanir tók gildi fyrr í febrúar en niðurstöður útboðs um slíkt voru kynntar í síðustu viku. Enginn samningur hefur verið í gildi um farmiðakaup undanfarin ár, sem síðast voru boðin út árið...
20.02.2017 - 14:23

Samningum náð um flugfargjöld ríkisstofnana

Samningar náðust við við bæði Icelandair og WOW air í útboði Ríkiskaupa vegna kaupa ríkisstofnana á millilandaflugfargjöldum. Samið var um afsláttarkjör á alla áfangastaði flugfélaganna, auk þess sem samið var um föst verð í ákveðinn fjölda farmiða...
17.02.2017 - 01:34

Vilja bremsa af hugmynd ráðherra um veggjald

Tvö sveitarfélög á Suðurlandi leggjast gegn hugmynd Jóns Gunnarssonar, samgönguráðherra, um gjaldtöku til að fjármagna framkvæmdir á stofnvegum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Bæjarráð Hveragerðis líkir veggjaldinu við múr.

Kristján Möller í starfshópi samgönguráðherra

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur skipað þrjá menn í starfshóp til að kanna möguleika á framkvæmdum á stofnleiðum í nágrenni Reykjavíkur og fjármögnun þeirra. Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, er þeirra á meðal. Formaður hópsins...
15.02.2017 - 17:01

ESB styrkir vetnisstöðvar um 320 milljónir

Evrópusambandið hefur styrkt Skeljung til að byggja þrjár vetnisstöðvar, sem er hluti af áætlun fyrirtækisins um uppbyggingu fjölorkustöðva. Uppbygging olíu- og raforkufyrirtækjanna mun fjölga stöðvum sem selja annað en hefðbundið eldsneyti um...
14.02.2017 - 12:31

Hugmyndir ráðherrans skattahækkun á almenning

Formaður Vinstri grænna leggst gegn gjaldtöku á vegum í nágrenni Reykjavíkur. Slíkt yrði skattahækkun á almenning í stað þess að sækja aukinn arð af auðlindum eða skattleggja fjármagn í landinu. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir...
13.02.2017 - 22:25

Gjaldtaka mismikil eftir ferðatíðni

Jón Gunnarsson, samgöngumálaráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna hvort gjaldtaka á helstu leiðum út úr borginni gæti flýtt fyrir fjármögnun vegaframkvæmda. Hann segir eðlilegt að slíkar hugmyndir mæti gagnrýni ekki síst  þeirra sem nota...
13.02.2017 - 11:19

Vegatollar „aukin og ósanngjörn skattheimta“

Það er ósanngjarnt gagnvart íbúum á suðvesturhorni landsins að rukka þá sérstaklega fyrir að keyra út úr Reykjavík. Þetta segir formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Samgönguráðherra vill taka upp gjald af ökumönnum sem keyra frá...
11.02.2017 - 11:47

Bjóða „strípuð“ fargjöld til að keppa við aðra

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að grípa þurfi til töluverðra aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni. Hann segir að Icelandair muni þó ekki breytast í lággjaldaflugfélag. Gengi hlutabréfa félagsins hækkaði um 4,4% í...
09.02.2017 - 23:00

Svíþjóð: Engar sprengjur fundust

Sprengjusérfræðingar sænsku lögreglunnar hafa lokið leit í tveimur járnbrautarlestum sem stöðvaðar voru í dag eftir að sprengjuhótanir bárust með tæplega klukkustundar millibili. Ekkert fannst. Að sögn lögreglunnar er ekki talið að málin tengist.
09.02.2017 - 17:02

Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs

Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst í dag vegna veðurs. Aðstæður til flugs voru kannaðar að nýju upp úr klukkan tvö, en flug hafði legið niðri frá því í morgun. Vegna veðurs hefur innanlandsflugi verið aflýst það sem eftir lifir dags....
08.02.2017 - 15:04

Óvenjulegur vetur hjá Vegagerðinni

Veturinn hefur verið óvenjulegur og skipst á með frosti og þíðu. Vaktstöð Vegagerðannar á Ísafirði fylgist með veðri og færð fyrir stærstan hluta landsins og yfirverkstjóri segir að Norðurland og Norðausturland hafi sloppið einna best.
07.02.2017 - 17:56

Yfirmaður flugbíladeildar Uber ráðinn

Leigubílaþjónustan Uber hefur ráðið Mark Moore, reyndan verkfræðing frá NASA, fyrir næsta stóra verkefnið sitt, flugbíla. Hugmynd fyrirtækisins var fyrst viðruð í opinberri skýrslu í október síðastliðnum. Financial Times greinir frá þessu.
07.02.2017 - 06:30

Starfsmaður kannar öryggishlutverk flugvallar

Jón Gunnarsson samgöngu og sveitarstjórnarráðherra segir að starfsmaður hafi verið ráðinn tímabundið í ráðuneytið til að fara sérstaklega yfir öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar og að sú úttekt nái bæði til sjúkraflugs og almannavarnahlutverks...
06.02.2017 - 17:15

Segir minni mengun af lægri hámarkshraða

Lækkun hámarkshraða vestan Kringlumýrarbrautar mun draga úr bæði umferðarslysum og mengun, að mati samgöngustjóra Reykjavíkurborgar. Ný skýrsla um umferðarhraða hefur verið lögð fram en skýrsluhöfundar náðu ekki saman um að lækka hámarkshraða á...
05.02.2017 - 20:00