Fyrst og fremst
Í loftinu

Góðan daginn

Næst
Mynd með færslu

Hádegisfréttir

12:20 til 12:45 Hlusta á síðasta þátt
Þarnæst
Mynd með færslu

Poppland

12:45 til 16:00 Hlusta á síðasta þátt
Nýlokið
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

07:03 til 09:00 Hlusta á síðasta þátt
Góðan daginn Alla virka daga kl. 9-12:20.
Morgunútvarpið Alla virka daga kl. 7:00-9:00.
Síðdegisútvarpið Alla virka daga kl. 16:00-18:00.

„Maður veit ekki hver er forsætisráðherra“

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill að forsætisráðherra og forseti Alþingis taki af skarið og taki af allan vafa um hvenær kosið verði til Alþingis í haust. Nauðsynlegt sé að kjördagur sé ákveðinn strax við upphaf þings í ágúst.
26.07.2016 - 08:40

Stjórnmál og íslenskur heimsmeistari

Íslensk stjórnmál, bandarísk stjórnmál, endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í pólitíkina, hraðstefnumót og heimsmeistari í Crossfit voru meðal umræðuefna í Síðdegisútvarpinu í dag.

ÓL-molar: Fjölleikafólk

Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu verða settir með pompi og prakt 5. ágúst og mun öll heimsbyggðin fylgjast með þessari stærstu íþróttahátíð heims. RÚV mun sýna beint frá leikunum í Ríó og fram að þeim hitum við upp með ýmsum hætti. Meðal annars...
25.07.2016 - 12:47

Bítlasál + Kaleo + mr. Young

Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48

Bræðslan er best

...daginn eftir og upphituð -
24.07.2016 - 15:31

Tónlistargagnrýni

Samspil angurværðar og birtu

Vittu til er fjórða plata Snorra Helgasonar. Hér syngur hann í fyrsta skipti á íslensku og tónlistarlega er hann á margslungnum slóðum, platan er risastór en innileg á sama tíma. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í Vittu til sem er plata vikunnar á Rás...

Rýnt í hið mannlega með rífandi pönki

Guði sé lof að Morðingjarnir ákváðu loksins að gefa þessa plötu, Loftsteinn, út en hún var fullklár fyrir fjórum árum síðan. Frábærlega skemmtilegt og melódískt pönkrokk og textar bæði glúrnir og séðir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í Lofstein sem...

Örugga kynslóðin

Örugga kynslóðin: LÍN & Glowie

Fjallað er um nýja LÍN frumvarpið. Viðmælendur eru Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Tryggvi Másson, hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi SHÍ. Einnig kemur tónlistarkonan Glowie í spjall ásamt því að nýtt lag er spilað með henni.
02.06.2016 - 16:00

Atvinnumál og kjör unga fólksins

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar er fjallað um vinnumarkaðinn og þann aukna tekjuójöfnuð sem hefur verið að myndast eftir kynslóðum. Ungt fólk hefur setið eftir í kaupmáttaraukningu. Hvers vegna er það? Er framtíð á Íslandi fyrir ungt fólk?
12.05.2016 - 16:00

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 2 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskráin

Mynd með færslu
12:20 - Hádegisfréttir
Mynd með færslu
12:45 - Poppland
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er...
Mynd með færslu
16:00 - Síðdegisfréttir
Mynd með færslu
16:05 - Síðdegisútvarpið
Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már...

Vinsældalisti Rásar 2

Mynd með færslu
1

Flytjandi - Retro Stefson

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
2

Flytjandi - Prins Póló

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
3

Flytjandi - Snorri Helgason

Spila lagabútStoppa
 
 

Plata vikunnar

Vittu til

Vittu til er fjórða plata Snorra Helgasonar og sú fyrsta sem eingöngu hefur að geyma lög á íslensku. Vittu til er plata vikunnar á Rás 2.
18.07.2016 - 10:12

Facebook

Poppland mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

19. júlí - 26. júlí
01.07.2015 - 11:27

Sendu okkur skilaboð

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: 123@ruv.is