Fyrst og fremst

Morguntónar

Næst
Mynd með færslu

Hádegisfréttir

12:20 til 12:40 Hlusta á síðasta þátt
Þarnæst

Eftir hádegi

12:40 til 16:00 Hlusta á síðasta þátt
Nýlokið
Mynd með færslu

Fréttir

06:00 til 06:03 Hlusta á síðasta þátt

Ást og eftirsjá

Inn í nóttina er á sínum stað strax eftir miðnæturfréttir. Þar leikur Hulda Geirs huggulega tóna þar sem gjarna er sungið um ást og eftirsjá. Tónlistin er blanda af íslensku og erlendu efni og frá ýmsum tímum. Kl. 00:05.
24.05.2017 - 20:30

Manchester, stutt vinnuvika og hiphop verkefni

Rannsókn er í fullum gangi eftir voðaverkin í Manchester í fyrrakvöld. Húsleitir hafa verið gerðar, nokkrir hafa verið handteknir og viðbúnaðarstig hækkað í efsta stig - sem er brátt hættustig. Við fengum að heyra hvernig mál hafa þróast síðan í gær...
24.05.2017 - 18:08

Stöku skúrir

Jæja þá er versti hluti vikunnar þriðjudagurinn búinn og það þýðir bara eitt það er kominn miðvikudagur eða litli laugardagur eins og sumir kalla hann. Flestir vita að á litla laugardegi þrífur maður eyrun sín og hlustar á Streymi-ð sitt á Rásinni...
24.05.2017 - 17:14

Rólegheit í nótt

Rólegheitin eru allsráðandi á Rás 2 eftir miðnætti þegar ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið. Inn í nóttina - á dagskrá strax eftir miðnæturfréttir.
23.05.2017 - 20:30

Dauðametall í Skúrnum

Það verður boðið upp á rokk og meira rokk í Skúrnum þriðjudaginn 23. maí kl 21:00 á Rás 2
23.05.2017 - 18:30

Tónlistargagnrýni

Flæðir áfram, líkt og fallegt fljót

Hvernig fylgir maður eftir gríðarlega vinsælum frumburði? Ekki með því að endurtaka sig, lexía sem Ásgeir Trausti hefur haft gæfu til að fylgja. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í aðra plötu hans, Afterglow, sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Aron fer upp á við en angistin læsir klónum

Platan Ínótt er önnur plata Aron Can á tveimur árum og tikkar í flestöll þau box sem hin „erfiða“ plata númer tvö á að gera. Utan að tónlistarlega er hún einkar farsæl. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
05.05.2017 - 09:33

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 2 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskráin

Mynd með færslu
09:00 - Fréttir
placeholder
09:03 - Morgunstund með Huldu
Hulda Geirsdóttir spilar ljúfa tóna með morgunkaffinu á...
Mynd með færslu
12:20 - Hádegisfréttir
placeholder
12:40 - Eftir hádegi
Viktoría Hermannsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson fá til sín góða...

Sendu okkur skilaboð

Vinsældalisti Rásar 2

Mynd með færslu
1

Flytjandi - Salvador Sobral

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
2

Flytjandi - Júníus Meyvant

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
3

Flytjandi - Robin Bengtsson

Spila lagabútStoppa
 
 

Plata vikunnar

Vök - Figure

Plata vikunnar á Rás 2 er Figure frá hljómsveitinni Vök. Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu „Figure“ föstudaginn 28. apríl nk. Það er Record Records sem gefur út á Íslandi en hún kemur út á vegum Nettwerk sem sveitin gerði...
22.05.2017 - 19:26

Facebook

Poppland mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

23. maí - 30. maí
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: 123@ruv.is