Fyrst og fremst
Í loftinu

Inn í nóttina

Næst

Fréttir

01:00 til 01:03
Þarnæst

Glefsur úr morgun- og síðdegisútvarpi Rásar 2

01:03 til 01:25
Nýlokið
Mynd með færslu

Fréttir

00:00 til 00:05 Hlusta á síðasta þátt
Morgunútvarpið Alla virka daga kl. 7:00-9:00.
Síðdegisútvarpið Alla virka daga kl. 16:00-18:00.

Værð og vögguvísur

Ljúfu lögin leiða hlustendur Rásarinnar inn í nóttina strax að loknum miðnæturfréttum. Íslenskar og erlendar vögguvísur í ýmsum útgáfum. Kl. 00:05.
30.06.2016 - 20:30

Gabbtíst og pólitíkin eftir Brexit

Dagur Hjartarson rithöfundur vakti mikla athygli á Twitter á mánudaginn þegar leikur Íslands og Englands stóð yfir. Þá tísti hann um íslensku leikmennina og Ísland, allskonar dellu sem fór á flug í netheimum. Þessir "fróðleiksmolar" Dags...
30.06.2016 - 17:55

Eftir Brexit, Ólafur Darri og EM

Bretar ákváðu fyrir fimm dögum að yfirgefa Evrópusambandið. Það var mjótt á munum og kannski má segja að í kosningunum hafi kristallast ákveðinn kynslóðamunur; unga fólkið vildi vera og eldra fólkið vildi fara. Eftir kosningar hafa síðan skuggalegri...
29.06.2016 - 17:59

Róaðu þig niður!

Ef blóðþrýstingurinn er ennþá í botni eftir fótboltafjör mánudagsins er tilvalið að hlusta á nokkur rólegaheita lög rétt fyrir svefninn. Inn í nóttina er allaf á sínum stað þar er allt sultuslakt og huggulegt. Hér má hlusta með því að smella á...
28.06.2016 - 20:30

Góðir morðingjar og vondir dáðadrengir

Ný plata frá Morðingjunum og Haukur Viðar Alfreðsson tekinn tali um hana. Ný lög með Vopni, Jóni Guðna Sigurðsyni, Dætrum satans, Lost Performance, Sigur Rós, Snorra Helga, Júníusi Meyvant, Magna, XXX Rottweiler og Ljótu Hálfvitunum.
28.06.2016 - 17:57

Tónlistargagnrýni

Íslenskt leikvangarokk

Platan A/B er önnur plata mosfellsku rokksveitarinnar Kaleo og sú fyrsta sem kemur út á heimsvísu. Innihaldið er öruggt, blússkotið rokk, þar sem rífandi kröftugugur söngur Jökuls Júlíussonar er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í A/B sem...

Ástríða þeirra sem hafa engu að tapa

CeaseTone er ung og efnileg nýbylgjurokksveit sem potar líka lítið eitt í raftónlistina. Two Strangers er hennar fyrsta breiðskífa og þó að ýmislegt megi skrifa á reynsluleysi er það þó trompað af auðheyranlegum metnaði og ungæðislegum áhuga. Arnar...

Örugga kynslóðin

Örugga kynslóðin: LÍN & Glowie

Fjallað er um nýja LÍN frumvarpið. Viðmælendur eru Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Tryggvi Másson, hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi SHÍ. Einnig kemur tónlistarkonan Glowie í spjall ásamt því að nýtt lag er spilað með henni.
02.06.2016 - 16:00

Atvinnumál og kjör unga fólksins

Í þessum þætti Öruggu kynslóðarinnar er fjallað um vinnumarkaðinn og þann aukna tekjuójöfnuð sem hefur verið að myndast eftir kynslóðum. Ungt fólk hefur setið eftir í kaupmáttaraukningu. Hvers vegna er það? Er framtíð á Íslandi fyrir ungt fólk?
12.05.2016 - 16:00

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 2 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskráin

Mynd með færslu
06:00 - Fréttir
Mynd með færslu
06:03 - Morguntónar
Mynd með færslu
07:03 - Morgunútvarpið
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og...
Mynd með færslu
09:00 - Fréttir

Vinsældalisti Rásar 2

Mynd með færslu
1

Flytjandi - Justin Timberlake

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
2

Flytjandi - Retro Stefson

Spila lagabútStoppa
 
 
Mynd með færslu
3

Flytjandi - Prins Póló

Enginn lagabútur til

Enginn lagabútur til
 
 

Plata vikunnar

Open Road

Axel O & Co er hljómsveit sem spilar Country tónlist og hóf störf fyrir um ári síðan. Open Road er fyrsta plata sveitarinar og er hún plata vikunnar á Rás 2.
27.06.2016 - 08:00

Facebook

Poppland mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

31. maí - 7. júní
01.07.2015 - 11:27

Sendu okkur skilaboð

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: 123@ruv.is