Pistlar

Unglingsstelpur á jaðrinum

Sóla Þorsteinsdóttir flytur okkur óð til unglingsstelpna. Sóla talar um styrkinn sem greina má hjá íslenskum unglingsstelpum í dag út frá kenningum bell hooks um jaðarsetningu og andóf frá jaðrinum. Hvað gerist þegar jaðarsettur hópur finnur „sína...
22.03.2017 - 18:00

Hvar ertu núna, Benjamín?

Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann við draumaprinsa, gleðikonur og dægurlagatexta um þessa þjóðfélgashópa. Hér að ofan má hlusta á pistilinn en þetta hafði Sigurbjörg að segja:

Bílskúrsbörnin

Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58

Hið hversdagslega andóf

Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og meistaranemi í menningarfræði, fjallar um hið margslungna fyrirbæri sem er sinnuleysi og hið hversdagslega andóf sem myndast þegar við hættum að láta eins og ekkert sé. Sóla talar um loftslagsbreytingar,...
15.03.2017 - 13:19

Af froðufellandi málfarslöggum

Þórdís Gísladóttir flutti pistil um íhaldssemi sumra gagnvart íslensku máli.
10.03.2017 - 12:16

Vort hversdagslega slabb

Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá, arkaði í gegnum slabb og epju og velti vöngum um myndlíkingar.
09.03.2017 - 13:47

Hin einstaklingsbundna merkingarsköpun

Reynsluheimur okkar skapar merkingarheim okkar. Hvaða áhrif hefur það á merkingarsköpun okkar að hafa ólíkan bakgrunn, og hvað má gera betur?
07.03.2017 - 17:30

Lúmsk tengsl stress og velgengni

Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og mastersnemi í menningarfræði, skoðar í dag hin lúmsku tengsl stress og velgengni sem mögulega arfleið úreltrar þjóðernishyggju. Af hverju erum við svona upptekin af því að vera alltaf með þúsund járn í...
01.03.2017 - 16:22
Lestin · Pistlar · stress · Menning

Bjalla sem felur sig í hjarta fúins trés

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni í Kastljósi og rifjaði upp sögu af skáldi á flótta.
23.02.2017 - 17:28

Súrsaður Sankti Valentínus

Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá og velti fyrir sér ástinni og ástarjátningum frá ýmsum heimshornum.
23.02.2017 - 15:38

Óléttumynd Beyoncé innblásin af Botticelli

Á fyrsta degi febrúarmánaðar setti Beyoncé Internetið á hliðina enn og aftur. Í þetta sinn þegar hún tilkynnti heiminum á samfélagsmiðlinum Instagram að hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, ættu von á tvíburum. Á aðeins átta klukkustundum varð...
03.02.2017 - 17:16

Trúin í túnfiskssalatinu

Elísabet Jökulsdóttir leitaði að trú - og fann hana á óvæntum stöðum.
02.02.2017 - 16:10

Manneskjan á stalli

Sigurbjörg Þrastardóttir rölti um Trafalgartorg í Lundúnaborg á útiskóm vikunnar.
02.02.2017 - 14:13

Hvað ertu, Ameríka?

Sigurbjörg Þrastardóttir lítur vestur um haf í pistli dagsins og rifjar upp ljóð sem viðbrögð við ástandinu þar.
26.01.2017 - 15:48

Besta land í heimi

Pistill Sigurbjargar Þrastardóttur, á útiskónum, í Víðsjá þann 19. janúar.
19.01.2017 - 16:00