Norðurland

Rækjuúrgangur rennur í Siglufjarðarhöfn

Rækjuúrgangur úr verksmiðjunni Primex á Siglufirði rennur beint út í fjörðinn og Umverfisstofnun og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra eru með málið á sínu borði. Stjórnarformaður verksmiðjunnar vísar á bæinn um úrbætur. Primex hefur unnið efni...
26.07.2017 - 17:37

Þreifingar í sameiningu sveitarfélaga NV-lands

Sveitarfélögin Skagafjörður og Skagabyggð eru að hefja formlegar sameiningarviðræður. Formaður samninganefndar og oddviti Skagabyggðar segir öll sveitarfélögin á Norðurlandi vestra sterkari sameinuð. Oddviti Húnaþings vestra segir...

„Gefur konum kjark til að prófa eitthvað nýtt”

Það er hægt að fara örugga leið, en það er skemmtilegra að láta reyna á eigin mörk. Þetta segir einn stofnenda fjallahjólaklúbbs kvenna á Norðurlandi. Þær urðu leiðar á að láta strákana bíða eftir sér.
25.07.2017 - 17:25

Hitamet féll í dag - nærri 28 gráður

Hitamet sumarsins féll í dag þegar nærri 28 gráður mældust í Fnjóskadal. Á Végeirsstöðum í Fnjóskadal var hitinn 27,7 gráður um klukkan fjögur í dag. Síðast var jafn heitt á landinu 9. ágúst 2012 á Eskifirði. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem...
25.07.2017 - 20:13

Slökkviliðsmenn í fullum skrúða í heitu jóga

„Reykköfun er dálítið tæknilegt fyrirbæri í raun og veru. Maður þarf í miklum átökum samt sem áður að stjórna því hversu mikið af lofti maður notar,“ segir Hörður Halldórsson slökkviliðsmaður en hann og félagar hans úr Slökkviliði Akureyrar skelltu...
25.07.2017 - 14:22

6000 skipsfarþegar á Akureyri í dag

Met var slegið í fjölda farþega skemmtiferðaskipa á Akureyri í dag þegar tvö stór skip lögðu að höfn. Alls eru um 6.000 skipsfarþegar að spóka sig í blíðskaparveðri í bænum í dag, sem er þriðjungur af íbúafjölda bæjarins.
24.07.2017 - 16:34

Grunaður um taka myndir í kvennaklefanum

Fyrrverandi starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki sætir rannsókn lögreglu fyrir að hafa tekið myndir af sundlaugargestum í kvennaklefanum. Þetta staðfestir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra sem rannsakar málið. Manninum...
24.07.2017 - 15:33

Íbúar hvattir til að drepa bjarnarkló í görðum

Akureyrarbær ætlar að ráðast í aðgerðir gegn útbreiðslu bjarnarklóar í bænum. Starfsmenn bæjarins eru nú að höggva blómkörfur af plöntunni í bæjarlandinu til þess að koma í veg fyrir að hún fjölgi sér. Brýnt er fyrir íbúum að eyða plöntunni úr...
24.07.2017 - 12:05

Fernt slasaðist lítilsháttar

Langar bílaraðir mynduðust á Ólafsfjarðarvegi síðdegis þegar loka þurfti veginum vegna umferðarslyss. Ökumaður jeppa virðist hafa misst stjórn á bíl sínum þannig að hann fór yfir á öfugan vegarhelming og lenti á bíl sem kom úr gagnstæðri átt....
23.07.2017 - 17:53

Ólafsfjarðarvegi lokað vegna bílslyss

Lögreglan á Norðurlandi lokaði fyrir umferð um Ólafsfjarðarveg síðdegis eftir bílslys við Syðri-Haga. Tveir bílar lentu saman og var annar með hjólhýsi. Ekki er talið að um alvarleg meiðsl sé að ræða. Aðstæður á vettvangi voru þó þannig að loka...
23.07.2017 - 16:10

Fólk elti veðurspána norður á tjaldsvæði

Starfsmenn tjaldsvæða á Akureyri og í nágrenni segja að allt sé að fyllast og ekki pláss fyrir marga fleiri á tjaldsvæðum þar í nótt. Þeir segja að annað eins hafi ekki sést á tjaldsvæðum á þessum slóðum árum saman og eru á einu máli um orsökina,...
21.07.2017 - 22:29

Fangi strauk og fannst fyrir utan bíó

Fangi slapp úr haldi í fangelsinu á Akureyri seinnipartinn í gær. Hann fannst fyrir utan Borgarbíó í miðbæ Akureyrar í gærkvöld og var kominn aftur í varðhald rétt fyrir klukkan ellefu. Fanginn var langt kominn með afplánun sína, en dagsleyfi hans...

Framkvæmdir PCC við Bakka á lokametrunum

Framkvæmdir við kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins PCC Bakka Silicon hf. á Bakka við Húsavík ganga hratt þessa dagana og segja má að verkefnið sé á lokametrunum. Þetta segir Snæbjörn Sigurðsson, verkefnastjóri Norðurþings, í samtali við Morgunblaðið...
21.07.2017 - 06:26

„Ástandið er orðið mjög alvarlegt”

Útbreiðsla bjarnarklóar í Reykjavík er svo mikil að ástandið er orðið mjög alvarlegt. Þetta segir líffræðingur hjá Reykjavíkurborg. Tíu manna hópur frá borginni fer í fyrramálið til að uppræta plöntuna í Laugarnesi. Akureyrarbær hefur ekki veitt...
20.07.2017 - 12:20

Eldsupptök í reykingarými starfsfólks

Talið er að kviknað hafi í reykingarými í starfsmannahúsi Hótels Reynihlíðar við Mývatn. Starfsmannahúsið eyðilagðist í eldsvoða í nótt.
19.07.2017 - 14:02