Popptónlist

Nýtt efni frá RuGl

Ragnheiður María og Guðlaug Fríða leggja lokahönd á nýja plötu.

Bókmenntir

Hin ljúfa nauðung íslenskunnar

Nýjustu greinar

Fjarðabyggð

Gætu þurft að deila Fortitude með Noregi

Kvikmyndir

„Andlitið á honum er bara saga“

Klassísk tónlist

Kvikmyndatónlist nýr atvinnuvegur á Akureyri

Myndlist

Myndlistin kveikir á langtímaminninu

Myndlist

Allsber Trump og aktívistarnir

Kvikmyndir

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Menningarmorsið

15.9 | 10:42
Emmsjé Gauti sendi frá sér lagið Hógvær í morgun. Tónlistarmyndbandið byggir á Dressmann auglýsingu
Meira
14.9 | 18:55
Rapparinn Joey Christ var að gefa frá sér myndband við lagið „Túristi“. Hann leikstýrir því sjálfur rapparinn Birnir er gestur í laginu. Myndbandið er tekið upp í Kaupmannahöfn og er litríkt og hugvíkkandi í meira lagi.
Meira
14.9 | 12:44
Radiohead og Hans Zimmer splæsa saman í tónlist fyrir Blue Planet II heimildamyndaseríuna sem BBC er að vinna. Hún verður svo sýnd á RÚV, auðvitað...
Meira
14.9 | 10:44
Shirin Neshat, Mikhail Baryshnikov og Youssou N'Dour eru á meðal handhafa japönsku Praemium Imperiale verðlaunanna. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1989 og er ætlað að hylla listgreinar sem falla utan Nóbelsverðlaunanna.
Meira
13.9 | 21:34
Breska tónlistartímaritið Gramophone veitti verðlaun í kvöld fyrir bestu plötur ársins í sígildri tónlist. Upptaka þar sem Isabelle Faust leikur einleik í fiðlukonsertum Mozarts var valin útgáfa ársins. Hér má sjá úrslitin...
Meira
13.9 | 15:33
Tilnefningar til Mercury-tónlistarverðlaunanna bresku hafa verið opinberaðar og að vanda ægir þar saman hinum fjölbreyttustu tónlistarstefnum. Meðal tilnefndra eru plötur eftir rapparana Stormzy og Kate Tempest, djasskvartettinn Dinosaur og stelpurokksveitina The Big Moon.
Meira
13.9 | 13:36
Volksbühne-leikhúsið í Berlín hóf starfsárið sl. sunnudag með 10 klukkustunda danshátíð á Tempelhof flugvellinum. Viðburðurinn vakti mikla athygli enda nýr leikhússtjóri að taka við, hinn umdeildi Chris Dercon, sem áður stýrði Tate Modern í London.
Meira
13.9 | 11:59
Fyrir dyrum stendur að hefja vinnu við mótun á framtíðarsýn um höfundarétt. Að því tilefni verður haldið málþing sem ber yfirskriftina Höfundarréttarstefna - til hvers? og fer það fram í Norræna húsinu 22. september nk.
Meira
13.9 | 10:44
Stuttlisti Man Booker verðlaunanna hefur verið birtur og inniheldur bæði fyrstu verk höfunda og rithöfunda á borð við Ali Smith og Paul Auster.
Meira
13.9 | 08:57
Dame Kiri Te Kanawa, ein þekktasta sópransöngkona heims, er hætt að syngja opinberlega. Söngkonan hefur ekki sungið á tónleikum síðan í fyrra en tilkynnir ákvörðunina núna. Te Kanawa hélt tónleika á Íslandi 2003.
Meira
Klassísk tónlist

Kvikmyndatónlist nýr atvinnuvegur á Akureyri

Ný og fullkomin aðstaða fyrir upptökur tekin í notkun

Tónlist

Jarvis Cocker á listahátíð Sigur Rósar í Hörpu

Listahátíðin Norður og niður fer fram í Hörpu í desember

Gagnrýni

Óður grínistans til eigin fyndni
Nína Richter rýnir í rómantísku gamanmyndina The Big Sick.

Með hjartað upp á gátt
Arnar Eggert dæmir Kristalsplötuna, nýjustu plötu Páls Óskars.

Ástarsaga úr skandinavíska raunsæiseldhúsinu
Undir trénu

Fleiri greinar

Við mælum með

Sjónvarp

Fjórtán heitir þættir væntanlegir í vetur

Menningarefni

Þrjú hlaðvörp um sönn sakamál

Menningarefni

7 hlaðvarpsþættir í sumarfríið

Tónlistarmyndbönd

Mynd með færslu
Popptónlist

Dansaðu með FM Belfast

Mynd með færslu
Popptónlist

Svarta hrossið væntanlegt frá Bigga Hilmars

Mynd með færslu
Popptónlist

B.O.B.A – nýtt lag frá JóaPé og Króla

Mynd með færslu
Popptónlist

Mosi frændi fær sér í glas í óbreyttu ástandi

Pistlar

Kvikmyndir

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Tónlist

Hóstasaft og hægir taktar – hiphopsena Houston

Tækni og vísindi

Endalok tækninnar og eilíft líf

Kvikmyndir

Hatrammar nágrannaerjur og listrænar bólur

Heimur óperunnar – uppáhalds aríur þjóðarinnar

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Nessun dorma

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Toreador úr Carmen

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Intermezzo

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Pílagrímakórinn

Bók vikunnar

Kóngulær í sýningargluggum - Kristín Ó.

„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín Ómarsdóttir um nýja ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum, sem er bók vikunnar á rás 1 þessa viku. Hér má heyra Kristínu lesa nokkur ljóð úr bókinni sem og viðtal við hana um bókina.
 

Plata vikunnar

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.
 

Lagalistar

Poppland mælir með

Hátalarinn mælir með

Myndbönd

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Lestin

Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í morgun)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Einsmellungar og smellaeltar

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Orð um bækur

Mynd með færslu

Plata vikunnar

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland