Kvikmyndir

Þar sem þú hefur alltaf verið

Hvað eiga síðasta sígaretta Marilyn Monroe, brjóstmynd af Ronald Reagan og stytta af Prómeþeifi sameiginlegt? Þau eiga öll heima á safni.
31.05.2017 - 11:04

„Nýtt landslag. Nýjar raddir“

Dögg Mósesdóttir, kvikmyndagerðarkona og formaður WIFT á Íslandi, segir að það eigi eftir að breyta kvikmyndagerð hér heima að Kvikmyndasjóður líti til þess við mat á umsóknum hvort styrkurinn stuðli að jöfnun á stöðu kvenna og karla í kvikmyndagerð...
30.05.2017 - 14:49

Haneke gæti brotið blað í sögu Cannes í kvöld

Kvikmyndahátíðin í Cannes nær hápunkti sínum í kvöld þegar aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullpálminn, verða afhent. Kvikmynd austurríska leikstjórans Michael Haneke, Happy End, er í aðalkeppni hátíðarinnar í ár, en hann hefur tvisvar áður fengið...
28.05.2017 - 12:43

Gísli Snær stýrir náminu í London Film School

Það er mjög gefandi að fá að taka þátt í þroskaferli þeirra sem eru að taka sín fyrstu skref í kvikmyndagerð, segir Gísli Snær Erlingsson, sem var í haust ráðinn námsstjóri hjá London Film School, einum elsta og virtasta kvikmyndaskóla heims.

Stjörnustríð orðið fertugt

Einhver vinsælasti kvikmyndabálkur sögunnar er fertugur í dag. Kvikmyndin Star Wars eða Stjörnustríð var frumsýnd 25. maí árið 1977. Kvikmyndin naut strax mikilla vinsælda og átti eftir að marka djúp spor í kvikmyndasögunni. Helstu leikarar urðu...
25.05.2017 - 14:42

Kvikmyndin Hrútar endurgerð í Ástralíu

Breska framleiðslufyrirtækið WestEnd Films hefur tryggt sér réttinn á að endurgera kvikmyndina Hrúta eftir Grím Hákonarson á ensku. Kvikmyndamiðillinn Variety greinir frá þessu. Kvikmyndin verður unnin í samstarfi við ástralska fyrirtækið WBMC.
24.05.2017 - 05:39

Top Gun 2 væntanleg á næstu árum

Maverick, Iceman og Goose bregður að öllum líkindum fyrir á hvíta tjaldinu á nýjan leik á næstu árum. Leikarinn Tom Cruise greindi frá því í sjónvarpsviðtali í Ástralíu í gær. Tökur hefjast líklega á næsta ári að sögn Cruise.
24.05.2017 - 03:49

Þegar David Lynch ætlaði að bjarga Íslandi

„Það kreppir að á Íslandi, eins og allir vita,“ sagði leikstjórinn David Lynch í viðtali við Egil Helgason í Silfrinu 2009. Kvikmyndagerðarmaðurinn var hingað kominn til að hjálpa þjóðinni upp úr efnahagslægðinni, með óhefðbundnum meðulum.
21.05.2017 - 10:45

Leikarinn Powers Boothe látinn

Leikarinn Powers Boothe lést í gær, 68 ára að aldri.
15.05.2017 - 13:22

Hið ódauðlega (sjónar)horn

Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50

Stórkostlegt poppbíó með hjartað á réttum stað

Kvikmyndarýnir Lestarinnar segir að það sem geri Guardians of the Galaxy að stórkostlegu poppbíói og listrænni meginstraumsmynd sé hugmyndaflugið. Myndin sé stútfull af furðulegum senum sem sýna fram á grípandi stjónrænan stíl leikstjórans, en...
10.05.2017 - 11:27

Ég man þig: Sterk glæpasaga en slappur hrollur

Kvikmyndarýnir Lestarinnar telur Ég man þig, sem er byggð á bók Yrsu Sigurðardóttur, vera frambærilega glæpasögu en að reimleikarnir í myndinni nái þó aldrei almennilegu flugi.
08.05.2017 - 19:50

Tónlist Jóhanns áberandi í stiklu Blade Runner

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Blade Runner 2049 var sett á netið í dag, en tónlist Íslendingsins og Golden Globe-verðlaunahafans Jóhanns Jóhannssonar setur sterkan svip á andrúmsloft hennar.
08.05.2017 - 18:50

David Lynch hættir að gera kvikmyndir

David Lynch, leikstjóri sígildra kvikmynda eins og Eraserhead, Blue Velvet og Mulholland Drive, segist hafa snúið baki við kvikmyndagerð.
06.05.2017 - 16:06

„Ég er ekki hrædd við margt“

Frumsýnd verður í kvöld kvikmynd sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur „Ég man þig,“ sem naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 2010. Það kemur ekki á óvart að þessi saga skuli kvikmynduð. Hún er æsispennandi og rændi marga lesendur...
05.05.2017 - 11:21