Gerir lífið skemmtilegra

Flokkar: Menning, Víðsjá
Inge Druckrey


  • Prenta
  • Senda frétt

Grafíski hönnuðurinn og kennarinn Inge Druckrey hefur kannað töfra augans og kennt nemendum sínum æfingar sem miða að því að nota sjónina betur í hversdagslífinu og njóta meiri fegurðar. Inge Druckrey er gestur á HönnunarMarsi, hún segir hér frá hvernig má horfa og hvað má sjá.

Hér að neðan er heimildamynd um Inge Druckrey og ævistarf hennar. Myndin heitir Teaching to see og var gerð árið 2012, leikstýrð og klippt af Andrei Sverny og framleidd af Edward Tufte:

  

 

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku