Gagnrýni

Platan A/B er önnur plata mosfellsku rokksveitarinnar Kaleo...
CeaseTone er ung og efnileg nýbylgjurokksveit sem potar...
Í Víðsjá í dag lítum við yfir leikár síðastliðins vetrar og...

Pistlar

Fimmtudagspistill Sigurbjargar Þrastardóttur.
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson flutti þennan pistil í...
Víðsjá í dag skoðar hátt í tveggja alda gömul innyfli,...
Sigurbjörg Þrastardóttir fór til New York og færir okkur...

Góðir morðingjar og vondir dáðadrengir

Ný plata frá Morðingjunum og Haukur Viðar Alfreðsson tekinn tali um hana. Ný lög með Vopni, Jóni Guðna Sigurðsyni, Dætrum satans, Lost Performance, Sigur Rós, Snorra Helga, Júníusi Meyvant, Magna, XXX Rottweiler og Ljótu Hálfvitunum.
28.06.2016 - 17:57

Félagslegur samningur við blóðsugu

Dracula's Pack nefnist nýtt frumsamið sviðslistaverk sem flokkast sem þátttökuleikhús.
28.06.2016 - 17:19

Elsta hátíðin með sérstakt yfirbragð

Sumartónleikar í Skálholtskirkju er elsta tónlistarhátíðin sinnar tegundar á Norðurlöndum.
28.06.2016 - 16:51

Íslenskar kvikmyndir í söluvænni umslögum

Kvikmyndaveggspjöld og DVD-umslög eru magnað fyrirbæri. Þau gefa tóninn fyrir viðkomandi vöru og leggja markaðsmenn áherslu á þau atriði sem þeir telja að muni draga að áhorfendur – jafnvel þótt þau eigi lítið skylt við sjálfa kvikmyndina. Íslenskar...
28.06.2016 - 13:09

Björk í beinni 360° útsendingu

Björk Guðmundsdóttir mun flytja lagið „Quicksand“ af plötunni Vulnicura í beinni 360 gráðu vefútsendingu kl. 12.00 í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem slík útsending fer fram, þar sem áhorfendur geta snúið sjónarhorninu á alla kanta í beinni.
28.06.2016 - 11:56

One Week Wonder og Mars

One Week Wonder er sveit skipuð þremur stúdentum sem fengu nóg af því að nema í Berlín og byrjuðu að semja tónlist. Þeir Helgi, Árni og Magnús hafa spilað saman í rúmlega ár og í kvöld mun sveitin halda tónleika í Bió Paradís.
28.06.2016 - 10:57

Lady Gaga í ónáð hjá Kínverjum

Talið er líklegt að kínversk stjórnvöld banni allt tónleikahald poppsöngkonunar Lady Gaga í Kína eftir að hún lét mynda sig með Dalai Lama, útlægum leiðtoga Tíbetbúa. Meðal popptónlistarmanna sem hafa verið bannaðir í Kína vegna vinsamlegrar afstöðu...
28.06.2016 - 11:34

Drakúla, tónleikar og forystufé

Víðsjá dagsins kemur víða við.
28.06.2016 - 10:11

Nautn í Listasafninu á Akureyri

„Það spennandi við þetta hugtak nautnina er að það eru svo margar nautnir til og það er hægt að líta á nautnina á svo margan hátt. Það endurspeglast í þessari sýningu,“ segir Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri og annar tveggja...
27.06.2016 - 17:58

Smágróðurhýsi fyrir borgarbúa

Thomas Pausz, heitir franskur maður sem er hönnuður og aðjúnkt við vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Hann hefur um þó nokkra hríð staðið fyrir rannsóknum á framtíðarmöguleikum lítilla garða og gróðurhúsa.
27.06.2016 - 14:45

„Hlaupa hátt í tólf kílómetra í hverjum leik“

Það þarf fleira til en knattspyrnuhæfileika til að verða afreksmaður í fótbolta. Sálfræðin, næringin og líkamlegt ástand skipta mjög miklu máli. Með árunum hefur þekking á þessum þáttum aukist og vega þeir sífellt þyngra í æfingum og undirbúningi.
27.06.2016 - 14:19

Egill og tröllin til Feneyja

Egill Sæbjörnsson var á dögunum valinn til þess að fara fyrir hönd Íslands á Feneyjartvíæringinn í vor.
27.06.2016 - 13:43

Skapandi samstarf á Sigló

Reitir, tilraunakennd þverfagleg smiðja, standa nú yfir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði þar sem skapandi fólki úr mismunandi greinum er stefnt saman til samvinnu. Íbúum Fjallabyggðar er einnig boðin þátttaka.
27.06.2016 - 11:48

Börn leika fræga stjórnmálamenn

Afmælisboði Ólafs Ragnars Grímssonar var stillt upp með hressum hætti í Áramótaskaupinu 1990. Þar glitti meðal annars í Davíð Oddson, Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingrím Hermannsson og fleiri — öll leikin af börnum.

Fótboltaleikur? Hvaða fótboltaleikur?

Meðal efnis í Víðsjá í dag.
27.06.2016 - 11:14