Gagnrýni

Raftónlistarmaðurinn James Blake gaf út sína þriðju...
Spaceland er fjórða breiðskífa Sin Fang. Platan ber með sér...
María Kristjánsdóttir rýnir í brúðuleiksýninguna Íslenski...

Pistlar

Steindór Grétar Jónsson veltir fyrir sér velferð dýra í...
Fimmtudagspistill Sigurbjargar Þrastardóttur úr Víðsjá, 22...
Melluband, sjóker, choker, hert hálsband. Melluböndin...
Halldór Armand fjallar um stöðu og hlutverk fjölmiðla á...

Vilja rífa styttu af Kólumbus

Vinstrimenn í borgarstjórn vilja láta rífa styttu af Kristófer Kólumbusi sem hefur verið við Römbluna í Barcelona frá 1888. Óeðlilegt sé að lofsyngja helsta forsprakka nýlendutímans. Tillaga um niðurrif verður lögð fram á föstudag.
27.09.2016 - 14:41

Tónlistarskólar kvarta til umboðsmanns

Tónlistarskóli Kópavogs og Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar (TK/TSDK) hafa lagt fram kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna afgreiðslu mennta- og menningamálaráðuneytisins á því að finna rekstraraðila að nýjum listframhaldsskóla. Skólarnir...
27.09.2016 - 14:29

Stríðsátökin í Sýrlandi sýnd á Riff

Sýrlenski aðgerðasinninn og kvikmyndargerðarkonan Obaidah Zytoon er einn af heiðursgestum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, Riff í ár. Zytoon gerði heimildamyndina Stríðssýningin, The War Show, sem hlaut til að mynda verðlaun á...
27.09.2016 - 12:41

Björk kemur fram á Iceland Airwaves 2016

Björk Guðmundsdóttir verður á meðal listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem hefst 2. nóvember. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu og mun Björk koma þar fram ásamt 27 strengjaleikurum.
27.09.2016 - 12:03

Brian Eno vann!

Pitchfork, bandaríski tónlistarfjölmiðillinn, hefur valið fimmtíu bestu ambient-plötur allra tíma. Hljómplata Brians Enos frá árinu 1978, Ambient 1: Music for Airports, hafði vinninginn.
27.09.2016 - 08:53
Lestin · Tónlist · Menning

Guðbergur Bergsson sýnir Picasso og fleiri

Guðbergur Bergsson rithöfundur opnaði í Listasal Mosfellsbæjar á laugardag sýningu á ýmsum verkum úr sinni eigu, undir yfirskriftinni Að safna og hafna. Á sýningunni kennir ýmissa grasa. Á meðal verka er teikning af konu eftir sjálfan Pablo Picasso...
26.09.2016 - 18:03
Lestin · Myndlist · Menning

James Blake gefur út þriðju breiðskífu

Raftónlistarmaðurinn James Blake gaf út sína þriðju breiðskífu fyrr í sumar er nefnist The Colour In Anything eða liturinn í öllu. Fyrsta plata hans kom út fyrir fimm árum og hefur haft mikil áhrif á meginstrauma popptónlistar. Lestin skoðaði...
26.09.2016 - 17:33

Ný gerð af rómantískum gamanþáttum

Rómantískar kvikmyndir og gamanþættir, eða „Rom/com“, hafa notið mikilla vinsælda gegnum alla kvikmynda- og sjónvarpssöguna. Það má segja að viss ládeyða hafi ríkt á þessu sviði vestanhafs síðustu ár, en nú hafa handritshöfundar í Bandaríkjunum...
26.09.2016 - 17:22

Margir sem þekkja ekki verk Valtýs

Sýning á verkum Valtýs Péturssonar var opnuð í Listasafni Íslands 24. september. Valtýr fæddist árið 1919 og lést árið 1988 og var einn af brautryðjendum abstraktlistar hér á landi auk þess að gegna starfi myndlistargagnrýnanda hjá Morgunblaðinu.
26.09.2016 - 15:45

Veggjalist en ekki krot

„Áfanginn er enfaldlega fullur hjá okkur og það er ljóst að við verðum að finna nýjan vegg fyrir næstu önn,“ segir Ágústa Ragnarsdóttir myndlistarkennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar er, annan veturinn í röð, boðið upp á nám í veggjalist....
26.09.2016 - 15:11

Sátt um stafsetningu eftir 100 ára deilur

Það er í raun ekki svo langt um liðið frá því að settar voru fastar reglur um íslenska stafsetningu. Áður gátu menn skrifað eftir framburði eða hvernig þeim þótti einfaldlega fallegast. Á tímabili voru sjö ólíkar stafsetningarreglur í notkun...
26.09.2016 - 12:51

Vögguvísur Yggdrasils

Vögguvísur Yggdrasils er fjórða hljóðversplata Skálmaldar en sveitin hreinlega breytti íslensku þungarokkslandslagi með útgáfu fyrstu plötu sinnar, Baldur, árið 2010.
26.09.2016 - 09:55

Ný plata Skálmaldar frumflutt á Rás 2 í kvöld

Vögguvísur Yggdrasils, nýjasta plata Skálmaldar, kemur út á föstudaginn. Rás 2 tekur forskot á sæluna og heimsfrumflytur lög plötunnar nú í útgáfuvikunni. Platan í heild, ásamt kynningum hljómsveitarmeðlima, verður flutt í kvöld í þættinum Plata...
26.09.2016 - 10:59

Mannakorn

Í þættinum fá nokkur af bestu lögum einnar ástsælustu hljómsveitar landsins, Mannakorn, að hljóma en sveitin kemur fram í fyrsta sinn í Eldborgarsal Hörpu 1.október þegar hún heldur tónleika og því tilvalið að hita upp fyrir þá með því að leggja við...
25.09.2016 - 17:02

Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2

Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25