Gagnrýni

Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot...
Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár minnist þess ekki að leikari...
Það er tónlistar- og söngkonan Kristjana Stefáns sem á...

Pistlar

“Ég hef alltaf verið veik fyrir minningarbrotum og annálum...
Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu Þjóðanna,...
Og hvers vegna eru þau? Getum við haft svona mismunandi...
„Ást er tímabundin bilun. Hún brýst fram með ofsa eins og...

Franskt sjónvarp fetar nýjar slóðir

„Að mínu mati eru þessir þættir það besta sem hefur gerst í frönsku leiknu sjónvarpi. Þeir fá lánað það besta úr erlendri sjónvarpsþáttahefð, án þess að týna sérkennum frönsku kvikmyndahefðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnirinn Nína Richter um frönsku...
17.01.2017 - 16:21

Skera með leysigeislum í kasettuhulstur

Krakkbot, Pink Street Boys, Russian Girls, Andi og Ghostigital eru ekki nöfn sem eru á hvers manns vörum en þó líklega þekktustu listamennirnir og hljómsveitirnar hjá útgáfufélaginu Lady Boy Records sem er starfrækt í Reykjavík.
17.01.2017 - 15:39
Lestin · Tónlist · Menning

„Skam“-æðið teygir sig til Kína

Kínverska flokksblaðið Global Times fer fögrum orðum um norsku sjónvarpsþættina Skam, eða Skömm, í forsíðuumfjöllun. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að nálgast þættina eftir löglegum leiðum í Kína hafa þeir náð vinsældum þar.
17.01.2017 - 14:22

Hjartasteinn: „Stórkostlega gert á allan hátt“

Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot unglingsáranna og borin uppi af ungum leikhópi sem vinnur stórsigur, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Svona hljómar Skandinavía

Rannsóknarteymi Arnar Eggerts var hálfpartinn fegið (og þó ekki) að annir jólalagarannsókna væru loks af baki. Smellti gengið sér því í skoðun á skandinavískri tónlist.
16.01.2017 - 20:02

Flóðgáttir tónlistar opnast á Borgarbókasafni

Efnisveitur frá Naxos eru nú orðnar aðgengilegar lánþegum Borgarbókasafnsins. Hátt í 130.000 geisladiskar með nálægt 2 milljónum verka frá rúmlega 800 útgáfufyrirtækjum, verða nú aðgengileg, einkum á sviði sígildrar tónlistar. Æviágrip yfir 40...
16.01.2017 - 18:00
Lestin · Tónlist · Menning

Vefrit skoðar íslenska myndlistarmenn

Hús og Hillbilly er vefrit sem skoðar sýn íslenskra myndlistarmanna á samfélagið, pólitíkina og dramatíkina. Líkt og með tímaritið hús og híbýli, þá kíkja blaðamenn vefritsins Hús og Hillbilly í heimsókn til ýmissa listamanna og birta síðan...
16.01.2017 - 16:45
Lestin · Myndlist · Menning

Hallar undan fæti hjá Sherlock

Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar Sherlock, með Benedict Cumberbatch og Martin Freeman í aðalhlutverkum, var sýndur á sunnudagskvöld á BBC. Áhorf hefur hrunið frá útsendingu fyrsta þáttar, sem sýndur var á nýársdag – úr 8,1 milljón áhorfenda niður í 5,9...
16.01.2017 - 16:08

Íslandshátíð í nýju tónlistarhúsi Hamborgar

Þriggja daga tónlistarhátíð með íslenskri tónlist og flytjendum verður haldin í byrjun febrúar í nýopnuðu tónlistarhúsi Hamborgar – Elbphilharmonie.
16.01.2017 - 13:38

Ást, eiturlyf og Faulkner í kef LAVÍK

Hljómsveitin kef LAVÍK er skipuð tveimur strákum sem neita að gefa upp nöfn sín og þar til nýlega höfðu aldrei flutt tónlist sína opinberlega. Þrátt fyrir það hefur myndast eldheitur aðdáendahópur í kringum þrjár þröngskífur þeirra sem finna má á...
16.01.2017 - 13:44
Lestin · Tónlist · Menning

Einn frægasti sirkus heims hættir störfum

Einn frægasti sirkus allra tíma hættir störfum í vor eftir tæplega 150 ára sögu. Minnkandi áhugi á hefðbundnu fjölleikahúsi og barátta dýraverndarhópa gegn sirkusnum valda því að hann leggur nú upp laupana. 
15.01.2017 - 19:55

Allt er nú sem orðið nýtt

Ný lög með Godchilla, Lesula, Danimal, Helga Jóns, Ástu Guðrúnardóttur, Röskun, Bambaló, Retró Stefson og Mimra. Þrjár nýjar breiðskífur, með Panos from Komodo, Omotrack og Golden Core.
15.01.2017 - 19:00

Laddi 70

Í þættinum að þessu sinni er það þjóðargersemin Laddi sem er heiðursgestur í tilefni 70 ára afmælisins en Laddi hefur á löngum og farsælum ferli til að mynda sent frá sér 7 sólóplötur, verið í hljómsveitum og leikið í fjöldanum öllum af leikritum og...
15.01.2017 - 14:00

Rokkfárið á Íslandi og bjartar vonir Evrópu

Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og...
15.01.2017 - 13:40

Síðasta skáldsaga Umberto Eco

Eins og reglulega kom fram í fjölmiðlum á síðasta ári féllu óvenju margir listamenn frá á því herrans ári 2016. Einn þeirra var ítalski táknfræðingurinn og rithöfundurinn Umberto Eco. Umberto Eco var þegar orðinn velþekktur fyrir skrif sín um...
15.01.2017 - 00:42