Gagnrýni

Thorsteinn Einarsson, eins og hann kallar sig, er íslensk-...
Markús Bjarnason hefur starfað lengi í íslensku...
María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, um...

Pistlar

Við notum tölur óspart til þess að halda stjórn á lífi...
Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum í Víðsjá og velti...
Kristinn R. Ólafsson er næstur á dagskrá með...
Eiga óperur Richards Wagner jafnlítið sameiginlegt með...

Þetta með Vanillubúðinginn sko..

S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands.

Blúshátíð á hraðbankalausum Stöðvarfirði

Blússandi stemning var á blúshátíð í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði í gærkvöld. Dagskráin heldur áfram í dag og kvöld. Verkefnisstjóri hjá Sköpunarmiðstöðinni er afar með ánægður með viðtökurnar en gáttaður á ákvörðun banka allra landsmanna að...
28.05.2016 - 13:36

Dansfrömuðurinn Helgi Tómasson

Helgi Tómasson, ballettdansari, danshöfundur, danskennari, skólastjóri og listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins er staddur hér á landi þar sem hann setur upp sýningu flokksins ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu.
27.05.2016 - 17:21

Mugison frumflutti tvö ný lög – myndskeið

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem flestir þekkja eflaust sem Mugison, var gestur Popplands á Rás 2 í dag. Þar tók hann nokkur vel valin lög í beinni útsendingu, þar á meðal tvö glæný.
27.05.2016 - 16:10

„Ég hef alltaf stefnt hátt“

„Móðir mín vissi það, meira að segja áður en ég byrjaði að hafa áhuga á þessu, að ég ætti eftir að ná langt. Og kannski fór ég að trúa því,“ segir Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-balletsins undanfarið 31 ár. „Ég hef alltaf stefnt...
26.05.2016 - 15:58

Gljáfægt nýbylgjupopp sem tikkar í réttu boxin

Thorsteinn Einarsson, eins og hann kallar sig, er íslensk-austurrískur piltur sem nýtur þónokkurra vinsælda í Austurríki hvaðan hann gerir út. Tónlistin er aðgengilegt, gljáfægt nýbylgjupopp sem tikkar í öll réttu boxin. Arnar Eggert Thoroddsen...

Jafnvel betri en Stjórinn sjálfur

Það var boðið upp á flugeldasýningu þegar Valdimar Guðmundsson mætti ásamt félögum sínum í Virka morgna til að spila uppáhalds partý lagið sitt í beinni. Við fullyrðum að Dancing In The Dark hefur aldrei hljómað betur.
27.05.2016 - 11:01

Er íslam þjóðaplága?

Í vikunni sem leið ræddi Víðsjá við Hege Storhaug höfund bókarinnar Þjóðarplágan Íslam. Þar kom fram að hún teldi rétt að kortleggja trúarstefnur í moskum á Norðurlöndum og uppræta hatursorðræðu þeirra sem teljast öfgafullir bókstafstrúarmenn.
27.05.2016 - 11:00

Nýtt lag og myndband frá Retro Stefson

Hljómsveitin Retro Stefson sendi frá sér glænýtt lag og myndband í morgun. Lagið heitir Skin og verður á fjórðu breiðskífu Retro Stefson, Scandinavian Pain, sem væntanleg er í septermber. Myndbandið við Skin er að mestu tekið upp á Eyrarbakka og er...
27.05.2016 - 10:56

Ummerki vatns í Hafnarfirði

Sumarsýning Hafnarborgar menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar nefnist Ummerki vatns og er samsýning sex listamanna.
27.05.2016 - 10:12

Vill forseta sem tekur á loftslagsvandanum

Ráðstefnan Earth101 verður haldin í Háskóla Íslands í dag, föstudag. Þar munu loftslagsvísindamennirnir Michael E. Mann og Stefan Rahmstorf flytja fyrirlestra um loftslagsbreytingar og miðlun loftslagsvandans. Víðsjá ræddi við Michael E. Mann í...
27.05.2016 - 09:49

Ósýnilegir óvinir

Sigurbjörg Þrastardóttir hnusar af málefnum sem ekki er auðvelt að koma auga á.
27.05.2016 - 09:40

Skýjum ofar

Þátturinn byrjar skýjum ofar og svo rúllar hann hingað og þangað á leið sinni inn í nóttina. Huggulegt í húminu á Rás 2, kl. 00:05.
26.05.2016 - 20:30

Umdeilanlegt erindi „Þjóðaplágunnar Íslam“

Bókin „Þjóðaplágan Íslam“, sem félagið Tjáningarfrelsi gaf út á dögunum hefur vakið umtal, enda stórt til orða tekið í titlinum. Bókin fjallar um félagsleg vandamál í Noregi sem skapast hafa vegna bókstafstrúarmanna innan íslam.
26.05.2016 - 15:55

Væntingar og afrek

Við notum tölur óspart til þess að halda stjórn á lífi okkar og auðvelda upplýsingagjöf, en tilfinningarnar eru mótframlagið sem gefur þeim gildi. Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér planki, metum, tölfræði og tilfinningum í pistli sínum í...
26.05.2016 - 15:38