Gagnrýni

Guði sé lof að Morðingjarnir ákváðu loksins að gefa þessa...
Baratís í Paradís er fyrsta breiðskífa ungsveitarinnar...
Open Road er fyrsta breiðskífa Axel O & Co, en þeir...

Pistlar

Fimmtudagspistill Sigurbjargar Þrastardóttur
Fimmtudagspistill Sigurbjargar Þrastardóttur.
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson flutti þennan pistil í...
Víðsjá í dag skoðar hátt í tveggja alda gömul innyfli,...

Getur ekki hugsað sér betri byrjun

Hjartasteinn" verður fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd til að keppa á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Leikstjórinn og handritshöfundurinn segir það hafa tekið á þolinmæðina að vera með myndina átta ár í undirbúningi. Myndin var...
26.07.2016 - 18:59

DIY á hjara veraldar

Norðanpaunk er lítil tónlistarhátíð sem haldin er í þriðja sinn á Laugarbakka, Húnaþingi Vestra. Hátíðin styðst við svokallaða DIY-stefnu en það er skammstöfun fyrir "Do it Yourself", eða "Gerðu það sjálfur". Langspil kvöldsins...
26.07.2016 - 17:58

Skapalón: Skugga-Sveinn

Í þáttaröðinni Skapalón fjalla þeir Magnús Örn Sigurðsson og Árni Kristjánsson um hin ýmsu leikrit sem sett hafa svip sinn á leikhússöguna. Að þessu sinni er leikritið Skugga-Svein eftir Matthías Jochumsson til umfjöllunar.
26.07.2016 - 14:35

Hjartasteinn keppir til verðlauna í Feneyjum

Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar í fullri lengd, hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days-hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Hún er ein af 12 myndum sem taka þátt í þessum keppnisflokki en hátt í þúsund myndir...
26.07.2016 - 10:42

Myndlist í Akranesvita, Lykilharpa og Perlur

Skuggsjá þennan þriðjudag 26. júlí kl. 17:03 er fjölbreytt efni að venju.
26.07.2016 - 09:51

Vagg&Velta

Vagg&Velta er þriðja breiðskífa Emmsjé Gauta. Markmiðið plötunnar var að semja vandaða rapptónlist sem sem færi vel ofan í þá sem á hana hlusta, hvort sem það sé í heimilisgræjum, bílaútvörpum og tónleikakerfum. Vagg&Velta er plata vikunnar...
25.07.2016 - 11:03

Bítlasál + Kaleo + mr. Young

Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48

Kona á lágum stalli og arkitektúr

Í Skuggsjá mánudagsins 25. júlí er farið í gönguferð og listaverk skoðuð ásamt því að við skreppum til Feneyja og skoðum arkitektúr.
25.07.2016 - 10:22

Bræðslan er best

...daginn eftir og upphituð -
24.07.2016 - 15:31

Íslenskt stuð

Þátturinn hefur verið fullur af léttum og skemmtilegum tónum undanfarið og því verður haldið áfram í dag með góðri blöndu íslenskra stuðlaga sem henta vel í ferðalagið og sumarfríið, gott líka að syngja smá með og jafnvel hækka vel í viðtækjum.
24.07.2016 - 15:02

Báðar konur Kaldals fundnar

Fréttastofa hefur þökk sé fjölda ábendinga komist að því að önnur ljósmynd Jóns Kaldals er af Valgerði Kristjánsson. Valgerður segir í samtali við fréttastofu að Kaldal hafi tekið myndina fyrir leikskrá Þjóðleikhússins vegna uppsetningar My Fair...
24.07.2016 - 14:35

Fimm glæpasögur tilnefndar til Ísnálarinnar

Fimm glæpasögur eru tilnefndar til Ísnálarinnar í ár, verðlauna fyrir best þýddu glæpasöguna á íslensku.
24.07.2016 - 13:46

Leitað að konum Kaldals

Aðstandendur sýningar á ljósmyndum Jóns Kaldal leita nú að upplýsingum um tvær ljósmyndir eftir Kaldal. Sýning á ljósmyndum hans verður opnuð í Þjóðminjasafninu í september. Báðar myndirnar eru af konum og eru teknar á árabilinu 1940 til 1966.
24.07.2016 - 10:09

Myndir frá Bræðslunni

Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram á Borgarfirði eystri í gær. Á þriðja þúsund manns voru samankomin á tónlistarhátíðinni. Miðar á hátíðina seldust upp á skömmum tíma.
24.07.2016 - 09:57
Mynd með færslu

Bræðslan 2016

Bein útsending frá tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem fer fram á Borgarfirði eystri. Fram koma: KK Band, Soffía Björg, Amabadama, David Celia, Gavin James, Tina Dickow og Helgi Hrafn og Nýdönsk. Kynnir í útsendingu er Matthías Már Magnússon.
23.07.2016 - 20:07