Gagnrýni

Hljómsveitin Kronika er spánný sveit, skipuð reynsluboltum...
Edda Halldórsdóttir listfræðingur gagnrýndi sýninguna TEXTI...
Björn Thoroddsen, gítarleikari, leggur hér fram...

Pistlar

Í dag eru skrif ástarbréfa ekki algeng iðja, skrif almennt...
Sigríður Pétursdóttir fjallaði um London Film Festival í...
Steinunn Knútsdóttir, sviðslistamaður og deildarforseti...
Bókaútgáfan Taschen tilkynnti nýlega að matreiðslubók...

Fyrsti vetrardagur, já, hann er mættur!

Í þættinum að þessu sinni verða leikin hugguleg lög sem henta vel á kósý vetrarkvöldum því að fyrsti vetrardagur var í gær. Von er á afar góðri blöndu.
23.10.2016 - 15:59

Stikla úr Föngum frumsýnd

Stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Fangar var frumsýnd í gær. Þáttaröðin fjallar um aðalpersónuna Lindu og hvernig líf hennar hrynur þegar hún er færð í kvennafangelsi í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn og veitt honum lífshættulega áverka....
23.10.2016 - 11:49

Egill söng Hvert örstutt spor

Egill Ólafsson söng lagið Hvert örstutt spor úr Silfurtúnglinu í þættinum Sjónvarp í 50 ár í kvöld. Leikritið var sýnt í sjónvarpi árið 1978 en þá fluttir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, lagið. Egill lék á móti henni í uppsetningu verksins. Flutning...
22.10.2016 - 21:23

Löðrandi lagalisti

Laugardagslögin eru alls ráðandi í Löðrinu og hér má sjá lagalistann frá í dag og hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.
22.10.2016 - 21:07

Hlustaði á listapúkann í hjartanu

Pétur Óskar Sigurðsson hefur vakið athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd sem frumsýnd var í gær. Hann kom í viðtal í þáttinn Svart og sykurlaust hjá Sóla Hólm og fór yfir þær fórnir sem hann þurfti að færa fyrir hlutverkið en hann meðal...
22.10.2016 - 15:46

Tilraunapönkleikhús Bjarkar og hjartasár..

Björk er eini gestur Rokklands þessa vikuna. Hún ætlar að halda tvenna tónleika í Eldborg núna í byrjun nóvember á Iceland Airwaves en hún hefur ekki haldið tónleika á Íslandi síðan 2011.
22.10.2016 - 13:24

„Það er ófært víða“

Handritshöfundur Ófærðar segir það jákvætt fyrir íslenska kvikmyndagerð að Ófærð var valin besta sjónvarpsþáttaröð Evrópu. Vinna við handrit næstu þáttaraðar Ófærðar er þegar hafin.  
22.10.2016 - 12:08

Skrifað í Skýið

Júlía Hermannsdóttir fjallar um tölvuskýið og hvernig það hjálpar okkur í okkar daglega lífi.
22.10.2016 - 08:06

Berglind Festival kíkir á Háskólatorg

Berglind „Festival“ Pétursdóttir kíkti á Háskólatorg til að kanna þekkingu háskólanema á ýmsum stjórnmálamönnum.
21.10.2016 - 23:56

Fréttir liðinnar viku með Atla Fannari

Atli Fannar fór yfir helstu fréttir liðinnar viku og fjallar m.a. um Framsóknartinder, kvótakerfið og minnist einnig á Styrmir Kára, litla strákinn sem sleikti hljóðnemann í fréttunum.
21.10.2016 - 23:47

Berglind Festival kíkir á Háskólatorg

Berglind „Festival“ Pétursdóttir kíkti á Háskólatorg til að kanna þekkingu háskólanema á ýmsum stjórnmálamönnum.
21.10.2016 - 23:44

Panamaskjalaþátturinn sá besti

Þáttur sænska sjónvarpsins, SVT, um Panamaskjölin vann Prix Europa verðlaunin sem besti fréttaþáttur ársins á samnefndri sjónvarpsverðlaunahátíð í Berlín í kvöld.
21.10.2016 - 18:54

Ófærð vann Prix Europa verðlaunin

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð vann evrópsku sjónvarpsverðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016. Verðlaunin voru afhent fyrir nokkrum mínútum á Prix Europa hátíðinni í Berlín. Forsvarsmenn RÚV eru viðstaddir hátíðina og veittu...
21.10.2016 - 18:17

Citizen Kane lélegu kvikmyndanna

The Room er kölluð ,,Citizen Kane‘‘ lélegu myndanna og hreppti fljótt titil ,,cult kvikmynda‘‘ eftir að hún kom út árið 2003. Bíó Paradís sýnir The Room sem og heimildarmynd um gerð myndarinnar nú um helgina en Greg Sestero, einn aðalleikaranna,...
21.10.2016 - 17:00

Hvað varð um ástarbréfin?

Í dag eru skrif ástarbréfa ekki algeng iðja, skrif almennt ekki algeng iðja. Símarnir, tölvurnar, tækni hafa leyst blaðið og pennann af hólmi.
21.10.2016 - 16:30