Gagnrýni

Gagnrýnandi Víðsjár segir nýja ljóðabók Soffíu Bjarnadóttur...
Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í...
Árið 1999 voru þættirnir Grand Designs frumsýndir á bresku...

Pistlar

Á síðustu árum hafa unglingsstelpur sýnt og sannað að þær...
Sigurbjörg Þrastardóttir mætti í Víðsjá og var með hugann...
Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og meistaranemi í...

Hvað er svikaskáld?

Fríða Ísberg og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir eru meðal þeirra fjölmörgu ljóðskálda sem komið hafa fram á ljóðasamkomum í marsmánuði. Þær stunda báðar meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands og undirbúa nú ásamt fjórum öðrum útgáfu ljóðasafns.
24.03.2017 - 16:56

Hvert ljóð er sjálfstæður hlutur

Barokksellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sendi fyrir jólin frá sér ljóðabók sem bar þann óræða titil USS. Steinunn segir ljóðin koma til sín við hversdagslegar aðstæður þegar hún er úti að labba í sveitinni í Frakklandi þar sem hún býr...
24.03.2017 - 16:28

Aldrei verið byggt jafn mikið og hratt

Uppbygging í Reykjavík er með eindæmum, allir kranar í notkun og arkitektar keppast við að hanna. Fjallað um umdeildar byggingar í borginni í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
24.03.2017 - 14:48

Bubbi klárar plötu!

Bubbi Morthens hefur lokið við gerð nýrrar plötu sem heitir Tungumál og kemur út á afmælisdeginum, þann 6. júní. Platan var gerð undir áhrifum tónlistar frá Suður-Ameríku, þangað sækir Bubbi til að finna andardrátt og hjarta tónlistarinnar. Bubbi...
24.03.2017 - 12:52

Hin tortímandi ást Tímaþjófsins

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í íslenskum samtímabókmenntum og Öldu Ívarsen, söguhetjuna í Tímaþjófi Steinunnar Sigurðardóttur. Rúmum þrjátiu árum og einni kvikmynd eftir að bókin sló í gegn hér heima og erlendis birtist...

„Hann er mjög flottur listamaður“

Bílstjórinn Arthur Rondy hefur keyrt ófáar stjörnur um Bandaríkin. Hann segir Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo vera prúðasta tónlistarmann sem hann hafi unnið fyrir en Arthur þessi hefur meðal annars keyrt fyrir Justin Bieber, The Weekend, Guns N...
24.03.2017 - 11:30

Afþakka að flytja lagið í gegnum gervihnött

Stjórn Evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur boðið Rússum að flytja framlag sitt í Eurovision söngvakeppninni í gegnum gervihnött eftir að stjórnvöld í Úkraínu ákváðu að banna fulltrúa Rússlands í keppninni að koma til Úkraínu. Rússneska...
24.03.2017 - 10:55

Áhorfendur settir í spor hælisleitenda

Ósýnilega leikhúsið - Osynliga Teatern - er leikhópur sem starfar í Stokkhólmi en er staddur hér á landi vegna uppsetningar sýningar sinnar Aftur á bak sem verður sýnd í nokkur skipti í Borgarleikhúsinu.
24.03.2017 - 09:31

Glowie með útgáfusamning við Columbia

Íslenska tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, sem tónlistarunnendur þekkja betur sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og fyrsta plata hennar undir hans merkjum mun koma út fljótlega. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag...
24.03.2017 - 05:33

„Húllar“ í Hull og nágrenni í sumar

Unnur María Bergsveinsdóttir, sirkuslistamaður og sagnfræðingur, hefur gert samning við breskan sirkusflokk og mun starfa með honum í sumar. Er ein af stofnendum Sirkus Íslands og hefur þar náð undaverðri leikni með húllagjarðir milli þess sem hún...
23.03.2017 - 20:33

The Kinks sömdu „I‘m on an Island“ í Sólheimum

Baldvin Jónsson var aðeins 17 ára gamall þegar hann stóð að komu rokksveitarinnar The Kinks til Íslands árið 1965. Hann bauð meðlimum sveitarinnar til mömmu sinnar í soðinn fisk og hamsatólg, og þar sömdu þeir lagið „I‘m on an Island“ segir Baldvin.
23.03.2017 - 18:33

Poschner stjórnar Bruckner

Á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld er aðeins eitt verk tekið til flutnings, - Sinfónía nr. 8 í c-moll eftir Anton Bruckner. Ekki er hægt að segja að verk hans séu allra en hann á sér dygga aðdáendur og dálæti þeirra slíkt að hægt er að...

Sögumaðurinn Ray og Jagúar í Háskólabíó

Í seinni hluta þáttarins rifjum við upp útgáfutónleika Funk-sveitarinnar jagúar sem fóru fram í Háskólabíó í júlí árið 2001 þegar sveitin gaf út aðra plötuna sína; Get the Funk out, sem Jagúarinn hlaut einmitt íslensku tónlistarverðlaunin fyrir. En...
23.03.2017 - 14:19

Hefur áhyggjur af framtíð íslenskunnar

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir miklum áhyggjum af íslenskunni á Alþingi í dag. Hún sagði það staðreynd að grunnskólabörn væru farin að tala saman á ensku í kennslustundum.
22.03.2017 - 23:31

Ferðast inn í nóttina

Hlustendur leggja í tónlistarferðalag inn í nóttina að loknum miðnæturfréttum. Þar bíða alls kyns huggulegheit úr rólegu tónlistardeildinni sem gott er að hlusta á fyrir háttinn eða í rólegheitum á næturvaktinni. Inn í nóttina kl. 00:05 á Rás 2.
22.03.2017 - 20:30