Gagnrýni

„Þögnin er karllæg, hún er þjóðleg, hún er óþægileg og...
„Þetta er margfalt stærri bók en hún lítur út fyrir að vera...
Venesúelski tónlistarmaðurinn Arca á að baki þéttan feril...

Pistlar

Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið...
Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög....
Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um jákvæðar hliðar...
Sigurbjörg Þrastardóttir fjallaði um bækur og réttar hillur...

Úlfur Úlfur með þrjú myndbönd á einu bretti

Hip-hop dúettinn Úlfur Úlfur sendi óvænt frá sér þrjú ný lög og tónlistarmyndbönd með í gær, 25. apríl. Sveitin tilkynnti á sama tíma að ný plata sé væntanleg næstkomandi föstudag, 28. apríl.
26.04.2017 - 12:09

Tónlistarsala eykst á heimsvísu

Tónlistarsala á heimsvísu eykst annað árið í röð. Hún jókst um 5,9% árið 2016. Streymisveitur á veraldarvefnum eiga stóran þátt í aukningunni en tekjur af slíkum veitum jukust um 60% milli áranna 2015 og 2016.
26.04.2017 - 11:29

„Fæ að eigna mér ofurkvenleikann í dragi“

Bio-queens nefnast kvenmenn í dragi sem klæða sig ekki upp sem karlmenn. Þær eru ekki drag-kóngar heldur drag-drottningar, sem ýkja þá annað hvort kvenleika sinn eða helga sig ákveðnum kvenkarakter.
25.04.2017 - 09:39

Borgarljósin skína í nótt

Borgarljósin blika skært í þættinum í nótt þegar þeir Stebbi, Eyfi og Björgvin opna þáttinn með perlunni hennar Bergþóru Árnadóttur. Þaðan liggur leiðin hingað og þangað um huggulegar tónlistarlendur, en notalegu næturlögin eru alltaf aðalmálið á...
25.04.2017 - 20:30

Segja að passa verði upp á náttúruna

Ef við hugsum ekki um náttúruna getur jörðin eyðilagst og ef náttúran er ekki til erum við ekki til, sögðu krakkar sem tóku þátt í setningu Barnamenningarhátíðar í Reykjavík í dag.
25.04.2017 - 20:30

„Eins og að horfa á eigin jarðarför“

Síðustu ár hafa verið annasöm hjá listamanninum Ragnari Kjartanssyni. Á síðasta ári fóru til að mynda fram tvær yfirlitssýningar á verkum hans, í Barbican-miðstöðinni í London og í Hirshhorn-safninu í Washington, auk fjölda annarra sýninga. „Þetta...
25.04.2017 - 17:15

Sögumaður sem þegir

„Þetta er margfalt stærri bók en hún lítur út fyrir að vera og ágeng eftir því. Allt sem þögnin leynir brýst fram í meitluðum, viðkvæmnislegum stíl,“ segir Steinunn Inga Óttarsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, um bókina Velkomin til Ameríku...
25.04.2017 - 15:45

Atli semur fyrir mynd með Reynolds og Jackson

Atli Örvarsson semur tónlistina við bandarísku spennumyndina The Hitman‘s Bodyguard með stórstjörnunum Ryan Reynolds og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Myndin verður frumsýnd vestanhafs í ágúst og er spáð að hún verði einn af sumarsmellunum í ár.

„Paper“ í klúbbvænum búningi

Tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilsson hefur sent frá sér nýja og dansvæna útgáfu af Eurovision-lagi Svölu Björgvinsdóttur, „Paper“.
25.04.2017 - 13:44

Saga hverrar listgreinar verður að vera til

Hver þjóð verður að eiga yfirlit yfir sögu hverra listgreinar, segir Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrum leikhússtjóri sem á síðasta ári sendi frá sér þriðja og síðasta bindi íslenskrar leiklistar, Íslensk leiklist III, 1920-1960. Í fyrri...
25.04.2017 - 12:39

Móðurmálið og öll hin tungumálin

Á sumardaginn fyrsta var fallegasta nýbyggingin í Reykjavík vígð, Veröld heitir hún, hús Vigdísar. Að þessu tilefni var í þættinum Orð um bækur rætt við Auði Hauksdóttur forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og...
20.04.2017 - 23:33

Setning Barnamenningarhátíðar

Setning Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur í Eldborgarsal Hörpu.
25.04.2017 - 10:19

SKAM – sjáðu 2. þátt í nýrri þáttaröð

Sana er aðalpersónan í fjórðu þáttaröð af Skömm eða SKAM, norsku netþáttunum sem hafa farið sem eldur í sinu um allan heim. Hér er hægt að sjá annan þáttinn í nýrri þáttaröð.
24.04.2017 - 21:00

„Kendrick er maðurinn!“

Nýlega sendi bandaríski rapparinn Kendrick Lamar frá sér sína fjórðu hljóðversplötu. Hún heitir Damn og það er óhætt að segja að hún hafi fengið frábæra dóma.
24.04.2017 - 18:00

Bækur lýsa eiganda sínum

Bókaeign segir margt um eiganda sinn líka þegar hann er kona og konur á Íslandi hafa alltaf átt bækur ekki síður en karlmenn. Bók vikunnar er 20. sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar, bókmenning...
24.04.2017 - 17:56