Gagnrýni

Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er...
Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá...
Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu...

Pistlar

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á...
„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota...
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum...

„Aldrei komist út úr þessu miðaldaviðhorfi“

Ingibjörg Björnsdóttir varð fyrsti skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins fyrir 40 árum síðan og stýrði honum svo styrkri hendi í tvo áratugi, og vann þannig mikið þrekvirki og brautryðjendastarf í þágu danslistarinnar á Íslandi.
26.05.2017 - 20:36
Mynd með færslu

Ibragimova spilar Brahms

Bein útsending frá síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru helgaðir minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara. Á tónleikunum verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms, sem Björn lék þrívegis með sveitinni.
26.05.2017 - 18:45

Eru sannsögur eru bókmenntir framtíðar?

Sannsögur og hvers kyns óskáldaðar bókmenntir standa í miklum blóma nú um stundir, segir Rúnar Helgi Vignisson dósent við Háskóla Íslands og einn af skipuleggjendum líklega fjölmenntustu bókmenntaráðstefnu eða bókmenntahátíðar sem haldin hefur verið...
26.05.2017 - 18:01

Kanye West tók upp tónlist á Íslandi

„Já ég má segja frá því núna því lagið er komið út,“ segir Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður og upptökustjóri, en stórstjarnan Kanye West tók upp í hljóðveri hans Gróðurhúsinu, þegar hann dvaldist á Íslandi síðasta vor.
26.05.2017 - 16:58

Karl Ove Knausgård kemur til Íslands

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård verður gestur á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017 sem haldin verður í Reykjavík dagana 1.-4. júní. Rithöfundurinn heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu næstkomandi fimmtudagskvöld.
26.05.2017 - 17:42

Sögur sannar sem skáldaðar eru óvussuferð

... þær eiga að vera það, segir Hermann Stefánsson. Og hvað getur falið í sér meiri óvissu en að vera skyndilega og snemma morguns aleinn í heiminum. Þannig hefst saga Páls í skáldsögu Hermanns Stefánssonar Leiðin út í heim. Margir kannast við...
26.05.2017 - 17:05

“Við ætlum að verða háværasta band í heimi"

Pink Street Boys er pönkhljómsveit úr Gravarvogi sem hefur verið að spila síðan 2013 en þeir gáfu út myndband á dögunum við nýtt lag, Wet. Þeir eru óslípaðir, trylltir og hafa mælst háværasta hljómsveit á Íslandi.
26.05.2017 - 16:20
Lestin · pönk · Tónlist · Menning

Tomas Tranströmer er kosmískt skáld

Bók vikunnar er Eystrasölt  eftir sænska ljóðskáldið, sálfræðinginn, tónlistarmanninn og nóbelsverðlaunahafan árið 2011 er bók sem inniheldur eitt ljóð samnefnt titlinum, Eystrasölt. Í þættinum Bók vikunnar, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 10:15...
26.05.2017 - 16:27

Ný íslensk stórsveitartónlist

Rás 1 - sunnudaginn 28.maí kl 16.05
26.05.2017 - 15:42

Fjarrænt, fumlaust og feykisvalt

Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er byggt á þessum stálkalda, stíliseraða hljóðheimi sem hefur verið í þróun undanfarin ár og er nýjasta fínpúsningin giska tilkomumikil. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata...

Fyrsta gata borgarinnar kennd við sögupersónu

Ingólfsstræti í Reykjavík er kennd við Ingólf Arnarson, sem trónir á stalli sínum á Arnarhóli. Flakkað um Ingólfsstræti, Grundarstíg að Fríkirkjuvegi 3 í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
26.05.2017 - 15:20

Síðustu tónleikar SÍ á þessu starfsári

Á tónleikunum, sem helgaðir eru minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara, verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms.
26.05.2017 - 14:37

Alþjóðlega tónskáldaþinginu nýlokið í Palermo

400 ára gamall tónlistarháskóli í Palermo á Sikiley var miðstöð samtímatónlistar eina viku í maí þegar Alþjóðlega tónskáldaþingið stóð yfir í borginni.
26.05.2017 - 12:46

Sólstafir – Einar Hatari og Ronson

Ný plata frá Sólstöfum - Einari trommari úr hatari kemur í heimsókn með uppáhalds rokkplötuna sína og Mick Ronson á afmæli í dag.
26.05.2017 - 12:59

Listin lifir í Feneyjum

Viva Arte Viva - eða lifi listin lifi - er yfirskrift Feneyjatvíæringsins í ár. En þótt listin listarinnar vegna hafi verið sett í öndvegi á hátíðinni er undirtónninn engu að síður pólitískari en oft áður, að mati Kristínu Aðalsteinsdóttur,...
24.05.2017 - 17:39