Gagnrýni

Tómas R. Einarsson er með okkar allra iðnustu...
„Texti Guðrúnar Evu stekkur úr því að lýsa því minnsta,...
„Ímyndunarafl hans er takmarkalaust, hann sprengir áður...

Pistlar

Rithöfurinn Albert Camus skrifaði ,,Í hyldýpi vetursins,...
Lestin rifjar upp sjöundu og jafnframt síðustu breiðskífu...
„Hér fléttast saman frábær kvikmyndagerð, sannarlega...
Geta poppstjörnur líka verið goð, þ.e. guðir eins og æðri...

Blandan þín og blandan mín

Þáttur næturinnar verður blanda af jólalögum og öðrum lögum í hæfilegum skömmtum. Notaleg tónlist sem gott er að hlusta á við jólaundirbúninginn. Inn í nóttina á Rás 2 kl. 00:05.
06.12.2016 - 20:30

Kristján Eldjárn hefði orðið 100 ára í dag

Kristján Eldjárn, þriðji forseti lýðveldisins, hefði orðið 100 ára í dag, 6.desember. Hann gegndi embætti forseta á árunum 1968 til 1980. Doktorsritgerð hans frá árinu 1956 verður gefin út í þriðja sinn í dag og hátíðardagskrá verður í...
06.12.2016 - 12:04

„Fullkomlega eðlilegur“ ótti Kafka við kynlíf

Ákafur áhugi rithöfundarins Franz Kafka á konum samhliða augljósri óbeit hans á líkamlegri nánd og kynlífi hefur verið langlíft umræðuefni aðdáenda hans og sagnfræðinga. Þessar mótsagnir hafa reynst gróðrarstía hinna ýmsu getgátna um kynhneigð...
06.12.2016 - 11:54

Bræður þrír í Ástralíu

Við í „Arnar Eggert“ skoðum Powerage-plötu þeirra AC/DC bræðra í krók og kima í þættinum, fórum í hálfgerða djúpsjávarköfun að því leytinu til.
06.12.2016 - 11:00

Kosning: Taktu þátt í að velja jólalag Rásar 2

Rúmlega 60 frumsamin jólalög bárust í Jólalagakeppni Rásar 2 í ár og nú eru sjö þeirra komin í úrslit. Nú viljum við fá álit landsmanna á þessum sjö lögum – hvert þeirra þykir þér best?
06.12.2016 - 11:00

Um kvöld

Í jóladagatali dagsins færum við ykkur Um kvöld, jólalag Ríkisútvarpsins frá árinu 1994. Það var Þorkell Sigurbjörnsson sem samdi lagið við ljóð Páls J. Árdal

„Allt kemur aftur“

„Hann þessi fyrsti forseti sem kom úr mennningarlífinu, ekki stjórnmálalífinu, lenti í erfiðari stjórnarmyndunum heldur nokkur annar forseti fyrr og síðar,“ sagði Þórarinn Eldjárn, sem á Morgunvaktinni á Rás 1 ræddi feril föður síns, Kristjáns...
06.12.2016 - 10:20

Hvað verður um Volksbühne?

Pistill Maríu Kristjánsdóttur frá 21. nóvember, um Volksbühne í Berlín.
06.12.2016 - 09:34

Opið fyrir umsóknir í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins

Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Opið er fyrir umsóknir næstu úthlutunar til 12. desember 2016.

Fólk lætur blekkjast sem les ekki skáldskap

Sjón óttaðist það að með því að skrifa Dauðadans árgangsins 1962, en svo kallar hann eitt stefið í nýjustu bók sinni, væri hann að skrifa sín eigin örlög. Hann náði þó að ljúka þríleiknum sem hefur verið í vinnslu frá árinu 1994.
05.12.2016 - 16:11

Guns N' Roses til Evrópu í sumar

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses ætlar að halda áfram tónleikaferðalagi sínu sem hófst í sumar. Sveitin hefur boðað tónleika í Asíu og Eyjaálfu í janúar og í Evrópu í sumar. Fyrstu Evróputónleikarnir verða í Dyflinni 27. maí. 
05.12.2016 - 16:00

„Ég þekki sársaukann og þjáninguna“

Rithöfundurinn Steinar Bragi segir að nýútkomin bók hans fjalli voðalega mikið um ást, hræðilegar afleiðingar hennar og sambandsslit. Hann segir að ástarsambönd fari venjulega afskaplega illa, í það minnsta endar helmingur þeirra með skilnaði.
05.12.2016 - 11:59

Fögnum, bræður, frelsisdegi

Jólalag dagsins í dag er „Fögnum, bræður, frelsisdegi“ sem er Jólalag Ríkisútvarpsins frá árinu 1993.

Kunnugleg brögð Amiinu

Hljómsveitin Amiina fékk það verkefni á aldarafmæli kvikmyndaraðarinnar um óþokkann Fantômas að semja tónlist við eina myndanna. Franski tónlistarmaðurinn Yann Tiersen stýrði verkefninu og voru myndirnar sýndar með undirleik við bakka Signu í París...
29.11.2016 - 11:34

Með tónlistina í blóðinu

Tómas R. Einarsson er með okkar allra iðnustu tónlistarmönnum og á Bongó leggur hann fram sprúðlandi virðingarvott við kúbanska tónlist. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem var plata vikunnar á Rás 2 í síðustu viku.
05.12.2016 - 11:11