Gagnrýni

Fólk vill meina að ef Britney Spears komst í gegnum árið...
Leikstjórarnir Þóra Hilmarsdóttir og Magnús Leifsson komu í...
Hljómsveitin Stroff er skipuð reynsluboltum úr íslenskri...

Pistlar

Árið 1946 unnu þeir Salvador Dalí og Walt Disney saman að...
Hefur Pokémon Go áhrif á hvernig við upplifum umhverfi...
Júlía Hermannsdóttir lítur ofan í hyldýpi hulduvefja (...
Rithöfundurinn Halldór Armand fjallar um hvað það er að...

Gunni Þórðar bannar lag sitt á Ljósanótt

Gunnar Þórðarson, tónlistamaður, hefur beðið Reykjanesbæ um að spila ekki lagið sitt Gamli bærinn minn á meðan flugeldasýningu Ljósanætur stendur í kvöld. Lagið hefur hljómað undir mörg undanfarin ár en svo verður ekki í ár.
27.08.2016 - 21:09

Tregaljóð og harmasögur - Svíþjóð

Svíar tilnefna tvær bækur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, ljóðabókina Sångar och formler eftir Katarina Frostenson og skáldævisöguna I varje ögonblick är vi fortfarande vid liv eftir Tom Malmquist.

Krókódílar og múlaguttar - Noregur

Norðmenn tilnefna tvær bækur til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, Krokodille i treet eftir Ragnar Aalbu og Mulegutten eftir Øyvind Torseter.

„Ef arkitekt gerir vont þá að húðskamma hann“

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari var einn af frumkvöðlum íslenskrar höggmyndalistar. Hann var þeirrar skoðunar að listin ætti heima hjá fólkinu sjálfu sem hluti af landslagi borgarinnar og honum var annt um að á Íslandi byggðist borg sem væri bæði „...
27.08.2016 - 10:15

Baðstofurnar nánast allar eins

Í Austur-Meðalholtum hefur Íslenski bærinn verið byggður upp auk sýningarskála og kaffihússins Vöðlakoti. Allt hefur þetta verið gert eftir kúnstarinnar reglum og engin svikin af heimsókn þangað. Flakkað um Íslenska bæinn í Flakki kl. 1500 á...
26.08.2016 - 18:30
Mannlíf · Menning · Flakk

Lífshlaup og ferill Britney Spears

Fólk vill meina að ef Britney Spears komst í gegnum árið 2007, þá getum við hin komist í gegnum daginn í dag.
26.08.2016 - 17:00

Friðarboðskapur Jordis Savalls.

Savall á sér þann draum að friður komist á milli ólíkra trúarbragða og menningarheima. Hann freistar þess með þessari dagsskrá að sætta þessar ólíku fylgingar, ef svo má að orði komast, og opna sálnaamtal á milli vestur og austurs. Efnisskráin...

8 barna móðir, húsgagnasmiður og arkitekt

Birta Fróðadóttir var dönsk en tók upp íslenskt nafn þegar hún flutti til landsins ásamt eiginmanni og syni í lok seinni heimstyrjaldarinnar. Birta var fyrsti íslenski innanhússarkitektinn.
26.08.2016 - 15:36

Orð*um norrænar bækur og eina íslenska

Laugardaginn 26. ágúst kl. 16:05 er fjallað um bækur sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlanda, í bókmenntaþættinum Orð*um bækur á Rás 1.

Leikstjórar ræða tónlistarmyndbönd

Leikstjórarnir Þóra Hilmarsdóttir og Magnús Leifsson komu í Lestina til að ræða tónlistarmyndbönd og þróun þeirra.
26.08.2016 - 15:03

Tíundi áratugurinn kallar

Hljómsveitin Stroff er skipuð reynsluboltum úr íslenskri neðanjarðartónlist og samnefnd plata hennar er skammlaus heiðrun á nýrokki því sem reið röftum á tíunda áratugnum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.

Frank Ocean gefur út tvær plötur

Lestin spjallaði við sviðslistamanninn Jóhann Kristófer Stefánsson um Frank Ocean.
26.08.2016 - 14:43

Súrrealísk vinátta

Árið 1946 unnu þeir Salvador Dalí og Walt Disney saman að gerð súrrealískrar stuttmyndar. Eftir 8 mánuði af þrotlausri vinnu var hætt við framleiðslu myndarinnar. 135 blaðsíður af teiknuðum handritum, 22 málverk og ótal teikningar eftir Dalí...
26.08.2016 - 14:32
Kvikmyndir · Lestin · Pistlar · Menning

Sjálfskaparvíti að eiga svona mörg börn

Árið 1980 stýrði Sigrún Stefánsdóttir fréttakona sjónvarpsþætti sem nefnist Þjóðlíf. Í fjórða þætti leit hún við hjá hjónum sem höfðu eignast 20 börn og áttu í heildina 103 afkomendur.
26.08.2016 - 13:11

Skordýrin hans Benna!

Tónlistarmenn leita nú margir nýrra leiða til að koma list sinni á framfæri. Margir notfæra sér netið, einn þeirra er Benni Hemm Hemm, sem sendir nú frá sér nýja plötu á netinu, og ljóðabók að auki.
26.08.2016 - 11:06