8. þáttur - Afmælissúkkulaðiterta

15:50 Þessi uppskrift er eggjalaus og sómir sér vel í öllum afmælum!

8. þáttur - Grænmetisbaka

Eldað með Ebbu Falleg á borði og ljúffeng í munni og alls ekki eins flókin og hún lítur út fyrir að vera.

8. þáttur - Mexíkósk súpa

Eldað með Ebbu Algjört eftirlæti allra sem smakka hana. Nachos, sýrður rjómi og rifinn feitur ostur (t.d. rifinn mozzarella). Fyrir...

8. þáttur - Einfaldur ís

Eldað með Ebbu Dásamlega sætur og góður heimagerður bananaís.

7. þáttur - Chiagrautur með ávöxtum

RÚV Eldað með Ebbu Grautur sem er einfaldur og auðvelt er að búa til hvar sem er.

7. þáttur - Heitt kakó

RÚV Eldað með Ebbu Rjúkandi heitt kakó er nauðsynlegt á köldum dögum eða þegar land er lagt undir fót, þessi uppskrift er holl og góð.

7. þáttur - Kanilsnúðar

RÚV Eldað með Ebbu Ótrúlega góðir snúðar sem snjallt er að baka og eiga í fyrsti.

7. þáttur - Hnetumix með þurrkuðum ávöxtum

RÚV Eldað með Ebbu Fljótleg næring í poka fyrir þá sem eru á ferð á flugi, hvort sem er innan lands eða utan.

7. þáttur - Kókoskúlur

RÚV Eldað með Ebbu Hollar og góðar kókoskúlur sem er tilvalinn sætur biti.