Svaðilför til Surtseyjar

15.09 Ísland er stöðugt í mótun eins og glöggt má sjá á hálendinu í dag þar sem nýtt hraun hefur verið að myndast. Einn af nýjustu hlutum Íslands er Surtsey, heil eyja sem varð til í...

Vinskapur hesta getur varað ævilangt Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Hestar eru með félagslyndustu spendýrum og íslenski hesturinn þykir einstaklega vinalegur. Samskipti hesta einkennast...

Miðpartsmenn heimta fé af fjalli Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Sverrir Gíslason er fjallkóngur á miðparti Síðumannaafréttar. Hann fer fyrir hópi smala sem leita fjár í Lakagígum,...

Hvorki kaffibollaþvaður né kerlingabækur Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Það er af sem áður var þegar bækur Guðrúnar frá Lundi voru ýmist kallaðar kaffibollaþvaður eða kerlingarbækur af...

Bak við tjöldin á vellinum Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Það er í grunninn ekki flókið mál að skora mark í fótboltaleik þótt það vefjist fyrir mörgum. En það er samt ennþá...

Nýjustu upptökur

Vinsæl en viðkvæm náttúruperla

13.05 Lífríki Mývatns hefur tekið miklum breytingum síðustu ár og er það að öllum líkindum af mannavöldum. Þörungamotta á...

Drógu hús á skíðum upp á Glerárdal

13.05 Langþráður draumur félaga í Ferðafélagi Akureyrar varð að veruleika á dögunum þegar nýjum og glæsilegum skála var komið...

Á Æðruleysinu í rjómablíðu

13.05 Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson keypti sé litla trillu, Æðruleysið, fyrir nokkrum árum. Hann veit fátt betra en...

Vorverk á Sólheimum

13.05 Sólheimar í Grímsnesi taka á móti manni með fuglasöng þessa dagana. Enda er komið vor. Og þar er í nógu að snúast við...

Mikilvægt að kynnast jöklinum

13.05 Það er nauðsynlegt fyrir björgunarsveitarmenn að þekkja landið svo þeir geti áttað sig vel á aðstæðum þegar þeir eru...

Hefurðu heyrt um pálmaolíu?

06.05 Þótt þú hafir aldrei heyrt minnst á pálmaolíu eru samt miklar líkur á að þú hafir ansi oft komist í kynni við hana. Í...

Styttist í opnun Eldheima

06.05 Í Vestmannaeyjum vinnur fólk nú myrkranna á milli við að klára safnhúsið Eldheima. Þar verður sýning um gosið 1973 og...

Gera íslenska torfbænum hátt undir höfði

06.05 Í Austur Meðalholtum í Flóa búa hjónin Hannes og Kristín. Þau hafa árum saman lagt vinnu sína og metnað í að koma á fót...

Maður verður að hafa eitthvað að dunda við

06.05 Guðjón Dalkvist Gunnarsson, eða Dalli eins og hann er kallaður, hefur fundið sér afar hentugt áhugamál að eigin mati....

Miðaldra kona masar á netinu

06.05 Einu sinni þegar vinkona Ólafar I. Davíðsdóttur kom í heimsókn með spjaldtölvu og Ólöf botnaði hvorki upp né niður í...

Torfbæir, pálmaolía, Eldheimar og vlog Hljóð-/myndskrá með frétt

02.05 Í næstsíðasta Landa þessa vetrar heimsækjum við menningarsetur sem er helgað íslenska torfbænum, forvitnumst um...

Brautryðjendur í sjónvarpsrekstri

28.04 Sjónvarpsrekstur á N4, í þeirri mynd sem hann er nú, byrjaði sem atvinnumálaátak fyrir rúmum fimm árum en á skömmu tíma...