Vaxandi útflutningur á íslensku heyi

29.09 Útflutningur á íslensku heyi fer sífellt vaxandi. Hann hefur fimmfaldast á áratug, var um og yfir 300 tonn fyrir tíu árum síðan en 1500 tonn á síðasta ári.

Íslensku legókubbarnir Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Legókubbar hafa um áratugaskeið verið ein vinsælustu leikföng íslenskra barna. Flestir tengja þessi leikföng við bæinn...

Þúsund ára laukur í bæ Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Í Bæ í Bæjasveit í Borgarfirði hefur vaxið villtur laukur á túnflötum í tæp þúsund ár. Laukur þessi á að vera lækning...

Stelpur áttu ekki að læra smíði Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Jóhanna Haraldsdóttir hefur alltaf haft gaman af því að smíða en hún þurfti reyndar að berjast svolítið fyrir því þegar...

Hönnunarsystur á Djúpavogi Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Andi sköpunar svífur yfir vötnum á Djúpavogi, sem aldrei fyrr. Andi sköpunar svífur yfir vötnum á Djúpavogi, sem aldrei...

Litríkir legókubbar og hey í gámavís Hljóð-/myndskrá með frétt

26.09 Það kennir ýmissa grasa í Landanum á sunnudaginn, ekki síst þeirra sem flutt eru út með gámum á erlenda markaði. Það...

Fráfarandi jökull Hljóð-/myndskrá með frétt

22.09 Í gömlum kennslubókum stendur að Ok jökull, í samnefndu fjalli, sé einn minnsti jökull landsins. Nú er hann hinsvegar...

Varðmenn Íslands Hljóð-/myndskrá með frétt

22.09 Björgunarsveitarmenn hafa þurft að bjarga ýmsu, ekki bara fólki úr háska, heldur hafa þeir einnig þurft að bregðast við...

Sölvatínsla í kappi við sjávarföllin Hljóð-/myndskrá með frétt

22.09 Ábúendur á Hrauni í Ölfusi hafa tínt söl í skeri úti fyrir Óseyrartanga á sumrin eins lengi og menn muna. Þegar réttar...

Skipta út 25 ára gömlum tölvum Hljóð-/myndskrá með frétt

22.09 Stjórnkerfi Blönduvirkjunar þótti afar fullkomið fyrir margt löngu þegar virkjunin hóf starfsemi. Allt keyrt með...

1 limmósína á hverja 100 íbúa Hljóð-/myndskrá með frétt

22.09 Það eru kannski ekki stöðumælar, stórverslanir eða umferðarljós á Flateyri - en þar skortir allavega ekki limmósínurnar...

Varðmenn, söl, hopandi Ok og limmar Hljóð-/myndskrá með frétt

18.09 Í Landanum á sunnudaginn verður meðal annars fjallað um varðmenn Íslands, sem sjá um að takmarka umferð að eldgosinu í...

Svaðilför til Surtseyjar Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Ísland er stöðugt í mótun eins og glöggt má sjá á hálendinu í dag þar sem nýtt hraun hefur verið að myndast. Einn af...

Vinskapur hesta getur varað ævilangt Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Hestar eru með félagslyndustu spendýrum og íslenski hesturinn þykir einstaklega vinalegur. Samskipti hesta einkennast...

Miðpartsmenn heimta fé af fjalli Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Sverrir Gíslason er fjallkóngur á miðparti Síðumannaafréttar. Hann fer fyrir hópi smala sem leita fjár í Lakagígum,...

Hvorki kaffibollaþvaður né kerlingabækur Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Það er af sem áður var þegar bækur Guðrúnar frá Lundi voru ýmist kallaðar kaffibollaþvaður eða kerlingarbækur af...

Bak við tjöldin á vellinum Hljóð-/myndskrá með frétt

15.09 Það er í grunninn ekki flókið mál að skora mark í fótboltaleik þótt það vefjist fyrir mörgum. En það er samt ennþá...