Mannabústaður eða fórnarstaður?

10.11 Margir þekkja þjóðsögur af útlögum sem, samkvæmt sögunni, leituðu skjóls í Surtshelli í Hallmundarhrauni og höfðust þar við árum saman.

Nýr leirhver á Reykjanesi Hljóð-/myndskrá með frétt

10.11 Í september urðu breytingar á jarðhitasvæðinu á Reykjanesi, sem oftast er kennt við Gunnuhver.

Ræktað vegna ullar ekki kjöts Hljóð-/myndskrá með frétt

10.11 Íslenskir bændur hafa ræktað feldfé frá um 1980 en það er ræktað vegna ullareiginleika, ekki kjötsins. Ullin á helst að...

Fjölhæfur málari Hljóð-/myndskrá með frétt

10.11 Bjarni Þór Bjarnason, listmálari á Akranesi kemur víða við í listsköpun sinni og lítur á það sem forréttindi að fást...

Búa í mongólsku tjaldi í Eyjafirði Hljóð-/myndskrá með frétt

10.11 Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir, Erwin van der Werve og börnin þeirra tvö búa í mongólsku tjaldi í Eyjafirði og hafa gert...

Yfirgefin ratsjárstöð við ysta haf

03.11 Á Straumnesfjalli, sem skagar út í Atlantshafið milli Aðalvíkur og Rekavíkur á Hornströndum, reisti Bandaríkjaher sér...

Sunnlensk epli

03.11 Eplarækt er vissulega ekki meðal undirstöðuatvinnuvega þjóðarinnar. Samt eru nokkrir ástríðufullir garðyrkjumenn sem...

Kræklingur í Hvalfirði

03.11 Margir kannast við þá þumalputtareglu að það sé óhætt að tína krækling í fjörum landsins alla mánuði ársins nema þá sem...

Skólakrakkar mæla jökul

03.11 Það er kennslustund í Hvolsskóla á Hvolsvelli á miðvikudagsmorgni. Reyndar á fremur óvenjulegum stað, nokkuð langt...

Krakkar í krummusæti

03.11 Eyrún Huld Ásvaldsdóttir dó ekki ráðalaus þegar henni gekk illa að finna hentugan barnahnakk handa Hröfnu dóttur sinni...

Svefninn laðar Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Svefn er risastór þáttur í lífi sérhverrar manneskju enda eyðum við þriðjungi ævinnar sofandi.

Geymt en ekki gleymt Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Í Þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar eru geymdar tvöþúsund klukkustundir af munnlegri frásögn Íslendinga.

Reisa hús sem var í eigu Rússakeisara Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Þessa dagana er verið að reisa hús á Siglufirði sem kann að vera með víðförlari húsum sem um getur.

Hvítárlaxinn - stóriðja síns tíma Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Snemma á síðustu öld veiddu menn upp í þúsund laxa á einum degi í net í Hvítá í Borgarfirði.

Hálstau úr búrhvalsforhúð Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Þverslaufur áttu til skamms tíma alls ekki upp á pallborðið hjá fólki, nema þá helst hjá annáluðum spjátrungum. Þetta...

Gói, Bambi og fleiri gæðanaut

20.10 Undanfarna áratugi hafa íslenskir nautgripabændur unnið að markvissu kynbótastarfi í kúastofninum. Árangurinn af því er...

Skildi sál sína eftir við ána

20.10 Við Norðurá er rík veiðimannasaga. Yfir ánni ríkir andi kyrrðar og friðar og margir veiðimenn hafa tekið þessa fallegu...