Ferðaþjónusta í afskekktum dal

20.10 Úr Heydal í Mjóafirði er langt í allar átti. Nálægustu þorp eru Súðavík í vestri og Hólmavík í austri, en hvort tveggja er í rúmlega hundrað kílómetra fjarlægð.

Taka leir úr túnfætinum Hljóð-/myndskrá með frétt

20.10 Leirinn í Fagradal er búinn að liggja og malla í fjórtán milljónir ára en það var samt ekki fyrr en á allra síðustu...

Skræður úr Þykkvabæ Hljóð-/myndskrá með frétt

20.10 Skræðurnar í Þykkvabæ eru ekki lesnar heldur étnar, og þær þykja býsna gómsætar. Þykkvabæjar skræðurnar eru kjötréttur...

Virði brottfluttra Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Heimamenn geta haldið áfram að vera heimamenn þótt þeir flytji í burtu! Allavega upp að ákveðnu marki. Það hefur verið...

Rafrænar fuglahræður Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Fuglahræður hafa löngum verið notaðar til að halda fuglum frá ræktarlandi og víðar þar sem þeir geta valdið usla. En...

Marblettirnir sjálfsagðir fylgifiskar Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Hjólaskautaruðningur er frekar nýleg íþrótt á Íslandi, en hana stundar af kappi hópur ungra kvenna á höfuðborgarsvæðinu...

Dularfull rófa Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Fyrir hundrað og tíu árum fann tíu ára gamall drengur eina rófu. Hann tók hana upp en í stað þessað eta hana á staðnum...

Kótilettur mældar með ómsjá Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í Faxahöllinni á Raufarhöfn þegar Hrútadagurinn var haldinn þar...

Sextíu þúsund skráðar byssur Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Á hverju ári sækja á bilinu 600-800 manns skotvopnanámskeið Umhverfisstofnunar. Námskeiðið verða allir að sitja sem...

Rabarbararækt á Skeiðum Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Þótt Kjartan H. Ágústsson á Löngumýri á Skeiðum hafi ræktað rabarbara í meira en 40 ár, er hann ekkert sérstaklega...

Fimmtíu ár við búðarborðið Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Erla Wigelund er að íhuga að láta af störfum í Verðlistanum við Laugalæk. Reyndar bara að íhuga það og ekkert ákveðið....

Matur úr melkorni Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Melgresið hefur í gegnum aldirnar nýst vel til að halda söndum landsins á sínum stað. Sennilega er engin planta betri í...

Fær „kikk“ út úr krossgátum Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Hrafnhildur Valgarðsdóttir er þrauta- og krossgátusmiður búsett í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hún hefur smíðað þrautir og...

Vaxandi útflutningur á íslensku heyi Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Útflutningur á íslensku heyi fer sífellt vaxandi. Hann hefur fimmfaldast á áratug, var um og yfir 300 tonn fyrir tíu...

Íslensku legókubbarnir Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Legókubbar hafa um áratugaskeið verið ein vinsælustu leikföng íslenskra barna. Flestir tengja þessi leikföng við bæinn...

Þúsund ára laukur í bæ Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Í Bæ í Bæjasveit í Borgarfirði hefur vaxið villtur laukur á túnflötum í tæp þúsund ár. Laukur þessi á að vera lækning...

Stelpur áttu ekki að læra smíði Hljóð-/myndskrá með frétt

29.09 Jóhanna Haraldsdóttir hefur alltaf haft gaman af því að smíða en hún þurfti reyndar að berjast svolítið fyrir því þegar...