Svefninn laðar

27.10 Svefn er risastór þáttur í lífi sérhverrar manneskju enda eyðum við þriðjungi ævinnar sofandi.

Geymt en ekki gleymt Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Í Þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar eru geymdar tvöþúsund klukkustundir af munnlegri frásögn Íslendinga.

Reisa hús sem var í eigu Rússakeisara Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Þessa dagana er verið að reisa hús á Siglufirði sem kann að vera með víðförlari húsum sem um getur.

Hvítárlaxinn - stóriðja síns tíma Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Snemma á síðustu öld veiddu menn upp í þúsund laxa á einum degi í net í Hvítá í Borgarfirði.

Hálstau úr búrhvalsforhúð Hljóð-/myndskrá með frétt

27.10 Þverslaufur áttu til skamms tíma alls ekki upp á pallborðið hjá fólki, nema þá helst hjá annáluðum spjátrungum. Þetta...

Gói, Bambi og fleiri gæðanaut

20.10 Undanfarna áratugi hafa íslenskir nautgripabændur unnið að markvissu kynbótastarfi í kúastofninum. Árangurinn af því er...

Skildi sál sína eftir við ána

20.10 Við Norðurá er rík veiðimannasaga. Yfir ánni ríkir andi kyrrðar og friðar og margir veiðimenn hafa tekið þessa fallegu...

Ferðaþjónusta í afskekktum dal

20.10 Úr Heydal í Mjóafirði er langt í allar átti. Nálægustu þorp eru Súðavík í vestri og Hólmavík í austri, en hvort tveggja...

Taka leir úr túnfætinum

20.10 Leirinn í Fagradal er búinn að liggja og malla í fjórtán milljónir ára en það var samt ekki fyrr en á allra síðustu...

Skræður úr Þykkvabæ

20.10 Skræðurnar í Þykkvabæ eru ekki lesnar heldur étnar, og þær þykja býsna gómsætar. Þykkvabæjar skræðurnar eru kjötréttur...

Virði brottfluttra Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Heimamenn geta haldið áfram að vera heimamenn þótt þeir flytji í burtu! Allavega upp að ákveðnu marki. Það hefur verið...

Rafrænar fuglahræður Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Fuglahræður hafa löngum verið notaðar til að halda fuglum frá ræktarlandi og víðar þar sem þeir geta valdið usla. En...

Marblettirnir sjálfsagðir fylgifiskar Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Hjólaskautaruðningur er frekar nýleg íþrótt á Íslandi, en hana stundar af kappi hópur ungra kvenna á höfuðborgarsvæðinu...

Dularfull rófa Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Fyrir hundrað og tíu árum fann tíu ára gamall drengur eina rófu. Hann tók hana upp en í stað þessað eta hana á staðnum...

Kótilettur mældar með ómsjá Hljóð-/myndskrá með frétt

13.10 Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í Faxahöllinni á Raufarhöfn þegar Hrútadagurinn var haldinn þar...

Sextíu þúsund skráðar byssur Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Á hverju ári sækja á bilinu 600-800 manns skotvopnanámskeið Umhverfisstofnunar. Námskeiðið verða allir að sitja sem...

Rabarbararækt á Skeiðum Hljóð-/myndskrá með frétt

06.10 Þótt Kjartan H. Ágústsson á Löngumýri á Skeiðum hafi ræktað rabarbara í meira en 40 ár, er hann ekkert sérstaklega...