Borðspilin kæta sem aldrei fyrr

15.12 Þrátt fyrir tölvuleiki og alla aðra afþreyingu sem er í boði í samfélagi 21. aldarinnar er staða gamla, góða borðspilsins afar sterk.

Trampe smiður Hljóð-/myndskrá með frétt

15.12 Starfsmenn Skógræktarfélags Eyfirðinga gera sér fleira til dundurs á veturna en að kurla timbrið sem fellur til úr...

Kartöflugeymsla fékk nýtt hlutverk Hljóð-/myndskrá með frétt

15.12 Í Birtingaholti í Hrunamannahreppi hafði gömul kartöflugeymsla staðið ónotuð í þónokkur ár, fyrir utan að hýsa...

Þurrkað kjöt í þykkvabæ Hljóð-/myndskrá með frétt

15.12 Roberto Tariello ætlaði að starfa í nokkra mánuði sem kokkur í Reykjavík. Honum þótti hinsvegar miður að geta ekki...

Út með ormana Hljóð-/myndskrá með frétt

15.12 Því fylgir ábyrgð að eiga gæludýr, ekki síst hunda. Eitt af því sem hundaeigendur þurfa að passa upp á er að mæta einu...

Margir vilja vestur Hljóð-/myndskrá með frétt

08.12 Fyrir fáum árum lá við að hægt væri að fá húsnæði á suðurfjörðum Vestfjarða gefins. Eftirspurnin var lítil sem engin og...

Verði ljós Hljóð-/myndskrá með frétt

08.12 Hjónin Davíð Ragnar Bjarnason og Unnur Inga Karlsdóttir hafa rekið lampagerðina Ljósbera frá árinu 2011. Hann sér um...

Ísfirðingar á tánum Hljóð-/myndskrá með frétt

08.12 Það má segja að Ísfirðingar séu heldur betur á tánum, í orðsins fyllstu merkingu. Ungmenni bæjarins allavega því þau...

Leikskólasund bætir lund Hljóð-/myndskrá með frétt

08.12 Íslensk leikskólabörn hafa almennt ekki mörg tækifæri til að svamla um í sundlaugum á skólatímanum, að minnsta kosti...

Tungur eru herramannsmatur Hljóð-/myndskrá með frétt

08.12 Það fitja kannski einhverjir upp á trýnið þegar nautatungur eru borðnar á borð, en öðrum þykja þær herramannsmatur. Til...

Kjörbúðin er límið í samfélaginu Hljóð-/myndskrá með frétt

01.12 Í mörgum smærri byggðarlögum á landsbyggðinni er oft aðeins einni verslun til að dreifa. Kaupmennirnir í þessum búðum...

100 milljón króna kafbátur Hljóð-/myndskrá með frétt

01.12 Hjá fyrirtækinu Teledyne Gavia í Kópavogi vinnur á þriðja tug manna við að búa til kafbáta sem hafa þann tilgang að...

Gúmmístígvél eru gulli betri Hljóð-/myndskrá með frétt

01.12 Góð gúmmístígvél eru þarfaþing. Það er kannski er fulll djúpt í árinni tekið að þau hafi breytt mannkynssögunni en þau...

Skrautið lýsir upp skammdegið Hljóð-/myndskrá með frétt

01.12 Nú er aðventan gengin í garð og margir farnir að huga að því að skreyta fyrir jólin - sumir jafnvel löngu búnir.

Sigla saman um heiminn Hljóð-/myndskrá með frétt

01.12 Jay og Natöshu Thompson González fannst tilhugsunin um að eyða öllum deginum í vinnunni og engum tíma með börnunum...

Vélmenni sem forritar sig sjálft Hljóð-/myndskrá með frétt

24.11 Hópi vísindamanna frá fimm Evrópulöndum hefur tekist það sem engum hefur tekist áður: Að hanna tölvukerfi, eða...

App fyrir syfjaða menntskælinga Hljóð-/myndskrá með frétt

24.11 Gunnar Torfi Steinarsson, nemandi í Menntaskólanum á Akureyri, var á rúntinum með vini sínum þegar þeim datt í hug að...