Kvikmyndir

„Duglegt fólk sem náð hefur árangri“

Eftir tveggja ára bið fékk Jón Karl Helgason tækifæri til að fylgjast með lífi tælenskrar fjölskyldu á Íslandi. Afraksturinn er heimildamyndin „15 ár á Íslandi.“ Jón Karl rifjaði það upp á Morgunvaktinni á Rás 1 að hann hefði fyrst myndað...
22.03.2017 - 14:46

Fimmtán ára innsýn í heillandi heim

Við erum ekki nógu dugleg að kenna innflytjendum íslensku. Þetta segir kvikmyndagerðarmaðurinn Jón Karl Helgason. Hann hefur fylgst með fjölskyldu í Reykjavík í fimmtán ár, eða frá því að hún flutti hingað frá Taílandi. Afraksturinn, heimildarmyndin...
21.03.2017 - 18:46

Fríða og dýrið slá aðsóknarmet

Disneymyndin Fríða og dýrið sló aðsóknarmet í kvikmyndahúsum vestanhafs þar sem hún var frumsýnd um helgina. Talið er að hún hafi halað inn um 170 milljónum dala fyrstu þrjá dagana sem hún var í sýningu, sem er met í marsmánuði í Bandaríkjunum. Að...
20.03.2017 - 00:46

Mannleg saga um sorg, missi og eftirsjá

Óskarsverðlaunamynd Kenneth Lonergan, Manchester by the Sea með Casey Affleck í aðalhlutverki, grefur sig inn að beini áhorfenda segir kvikmyndarýnir Lestarinnar. Affleck er stórgóður í hlutverki sínu og handritið sé meistaralega skrifað. „Það...
17.03.2017 - 12:00

Moonlight brýtur blað í kvikmyndasögunni

Bandaríska kvikmyndin Moonlight er fyrsta hinsegin myndin sem valin hefur verið besta myndin á Óskarsverðlaununum, segir ritstjóri vefmiðilsins Gay Iceland. Hann telur velgengni Moonlight á Óskarsverðlaununum og Hjartasteins á Edduverðlaununum sýna...
01.03.2017 - 16:31

Prinsipp að segja aldrei „þetta er ekki hægt“

„Það var hringt í mig, af því að það vantaði málara meðan verið væri að auglýsa eftir málara. Ég fékk bara að vera hér í hálfan mánuð til að fylla upp í þá vinnu sem þyrfti. Svo var ég bara ekkert látinn fara.“ Þannig lýsir Gunnar Baldursson...
28.02.2017 - 12:07

Vann Óskar en ekki hleypt til Bandaríkjanna

Heimildarmynd um starf sýrlensku hjálparsamtakanna Hvítu hjálmanna var valin besta stutta heimildarmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Sýrlendingar sem komu að myndinni gátu þó ekki tekið við verðlaununum þar sem þeim var ekki leyft að...
27.02.2017 - 13:00

Kimmel skaut á Trump - myndskeið

Þáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Kimmel skaut föstum skotum á Donald Trump Bandaríkjaforseta í opnunarræðu sinni á Óskarsverðlaununum í nótt. Kimmel var kynnir hátíðarinnar og nýtti nánast hvert tækifæri til að minnast á Trump.
27.02.2017 - 10:53

Ótrúleg uppákoma á Óskarnum

Ótrúleg uppákoma varð á Óskarsverðlaunahátíðinni í Dolby-höllinni í Hollywood í nótt. Leikkonan Faye Dunaway tilkynnti að La La Land hlyti Óskarinn sem besta mynd ársins. Aðstandendur myndarinnar voru allir komnir á svið, búnir að taka við...
27.02.2017 - 05:20

Óskar til Írans

Kvikmyndin Sölumaðurinn var í kvöld valin besta, erlenda myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Dolby-höllinni í Hollywood. Leikstjórinn, Asghar Farhadi, var fjarstaddur verðlaunahátíðina. Með fjarveru sinni vildi hann mótmæla ferðabanni því, sem...
27.02.2017 - 03:21

La La Land mun ekki slá met Titanic

Þótt stutt sé liðið af Óskarsverðlaunahátíðinni er þegar ljóst að kvikmyndin La La Land, sem tilnefnd var til 14 verðlauna, mun ekki slá met Titanic, sem fékk 11 verðlaun á sínum tíma. Fern verðlaun, sem La La Land var tilnefnd til, fóru til annarra...
27.02.2017 - 03:09
Mynd með færslu

Edduverðlaunin - nýjustu fréttir í beinni

Bein útsending er í sjónvarpi og hér á vefnum frá verðlaunahátíð Eddunnar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verða veitt verðlaun í meira en 20 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpi á síðasta ári.
26.02.2017 - 19:35

Batman v Superman sópar að sér hindberjum

Kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice sópaði að sér verðlaunum í dag þegar tilkynnt var um sigurvegara Gullnu hindberjanna verðlauna sem veitt eru þeim sem þykja standa sig verst ár hver í kvikmyndagerð. Batman v Superman var útnefnd versta...
25.02.2017 - 21:17

Margvíðar persónur og natni við smáatriðin

Kvikmyndin Naked eftir Mike Leigh frá árinu 1993 er listaverkið sem breytti lífi leikstjórans Ragnars Bragasonar. „Það er ein af þessum örfáu bíóferðum þar sem maður kemur út og höfuðið á manni er sprungið.“
22.02.2017 - 15:12

Könnun: Hvernig fer Óskarinn?

Afhending Óskarsverðlaunanna er handan við hornið. Söngleikjamyndin La La Land fer fremst með 14 tilnefningar, en á hæla hennar fylgja Moonlight og Arrival, báðar með 8 tilnefningar.
21.02.2017 - 12:31