Flýtileiðir

31. október 2014
Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið mest

Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið stærstan hluta atkvæða þeirra sem ekki mættu á kjörstað í sveitarstjórnarkosningunum...

30% þeirra sem ekki kusu nenntu því ekki

Óspennandi valkostir og lítil áhrif hvers og eins eru helstu ástæðurnar sem fólk nefnir fyrir því að það mætti ekki á...

Innan við helmingur 20-29 ára kaus í vor

Innan við helmingur kjósenda á aldrinum 20 til 29 ára nýtti kosningarétt sinn í sveitarstjórnarkosningum í vor. Rétt...

Yngri kjósendur mættu síður á kjörstað

Kjörsókn í borgarstjórnarkosningunum í maí var minnst meðal yngstu kjósenda. Átján ára kjósendur sem voru að kjósa í...

Indriði áfram oddviti Tálknafjarðarhrepps

Indriði Indriðason verður áfram oddviti Tálknafjarðarhrepps. Það var niðurstaða atkvæðagreiðslu á fundi sveitarstjórnar...

21 vill verða bæjarstjóri Reykjanesbæjar

21 sækist eftir því að verða bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Á meðal umsækjenda eru Bergur Elías Ásgeirsson,...

Eydís ráðin sveitarstjóri Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri í Flóahreppi. Hún tekur til starfa þar 1.ágúst. Eydís hefur...

Þorsteinn nýr bæjarstjóri Grundarfjarðar

Þorsteinn Steinsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar. Gengið var frá ráðningu hans á fundi bæjarstjórnar...

Rannsaka minnkandi kjörsókn

Fræðimenn við Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og Háskólann í Mannheim hafa verið fengnir til að rannsaka ástæður...

Kannanir og eldri kosningar


Um kosningavef RÚV

Fréttastofa og dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla ítarlega um undirbúning kosninga í sveitarfélögum landsins. Á þessum kosningavef verður að finna upplýsingar um stöðu mála í sveitarfélögum, um framboð, framboðslista og stefnumál fyrir komandi kosningar.

Hér er einnig að finna viðtöl við oddvita framboðanna í Reykjavík, sem birst hafa í þáttum RÚV í aðdraganda kosninga. Fjallað verður nánar um málefni sveitarfélaga í þáttum RÚV auk þess sem fréttastofan sækir 21 af stærstu sveitarfélögum landsins heim og sýnir daglega fréttaskýringar í sjónvarpsfréttatímum á tímabilinu 10.-30.maí.

Oddvitar framboða í Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Reykjanesbæ, Árborg, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði mætast í útvarpsumræðum síðustu þrjár vikur fyrir kosningar en oddvitar framboða í Reykjavík mætast í beinni sjónvarpsútsendingu föstudaginn 30.maí. Kosningaumfjöllun RÚV nær svo hápunkti að kvöldi kjördags, venju samkvæmt, með glæsilegri kosningavöku.