Flýtileiðir

23. október 2014
Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Innan við helmingur 20-29 ára kaus í vor

Innan við helmingur kjósenda á aldrinum 20 til 29 ára nýtti kosningarétt sinn í sveitarstjórnarkosningum í vor. Rétt...

Yngri kjósendur mættu síður á kjörstað

Kjörsókn í borgarstjórnarkosningunum í maí var minnst meðal yngstu kjósenda. Átján ára kjósendur sem voru að kjósa í...

Indriði áfram oddviti Tálknafjarðarhrepps

Indriði Indriðason verður áfram oddviti Tálknafjarðarhrepps. Það var niðurstaða atkvæðagreiðslu á fundi sveitarstjórnar...

21 vill verða bæjarstjóri Reykjanesbæjar

21 sækist eftir því að verða bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Á meðal umsækjenda eru Bergur Elías Ásgeirsson,...

Eydís ráðin sveitarstjóri Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri í Flóahreppi. Hún tekur til starfa þar 1.ágúst. Eydís hefur...

Þorsteinn nýr bæjarstjóri Grundarfjarðar

Þorsteinn Steinsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar. Gengið var frá ráðningu hans á fundi bæjarstjórnar...

Rannsaka minnkandi kjörsókn

Fræðimenn við Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og Háskólann í Mannheim hafa verið fengnir til að rannsaka ástæður...

Sigurður Valur endurráðinn bæjarstjóri

Sigurður Valur Ásbjarnarson verður endurráðinn sem bæjarstjóri í Fjallabyggð til næstu fjögurra ára. Þetta var samþykkt...

Athugasemd varð til að snúa niðurstöðu

Niðurstaða í skoðanakönnun á sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi snerist við í Flóahreppi eftir að athugasemd við...

Kannanir og eldri kosningar


Um kosningavef RÚV

Fréttastofa og dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla ítarlega um undirbúning kosninga í sveitarfélögum landsins. Á þessum kosningavef verður að finna upplýsingar um stöðu mála í sveitarfélögum, um framboð, framboðslista og stefnumál fyrir komandi kosningar.

Hér er einnig að finna viðtöl við oddvita framboðanna í Reykjavík, sem birst hafa í þáttum RÚV í aðdraganda kosninga. Fjallað verður nánar um málefni sveitarfélaga í þáttum RÚV auk þess sem fréttastofan sækir 21 af stærstu sveitarfélögum landsins heim og sýnir daglega fréttaskýringar í sjónvarpsfréttatímum á tímabilinu 10.-30.maí.

Oddvitar framboða í Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Reykjanesbæ, Árborg, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði mætast í útvarpsumræðum síðustu þrjár vikur fyrir kosningar en oddvitar framboða í Reykjavík mætast í beinni sjónvarpsútsendingu föstudaginn 30.maí. Kosningaumfjöllun RÚV nær svo hápunkti að kvöldi kjördags, venju samkvæmt, með glæsilegri kosningavöku.