Körfubolti

„Þeir geta komist í 16 liða úrslit“

Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfari - Ólafur Ólafsson, landsliðsmaður og Helgi Magnusson fv. landsliðsmaður settust við hringborðið á Sportrásinni. Þar ræddu þeir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sem er á leið til Finnlands til þess að taka...
21.08.2017 - 13:18

Telur að Ísland gæti komist í 16 liða úrslit

Nú eru 11 dagar í fyrsta leik Íslands á EM í Helsinki. Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson telur að Ísland geti komist í 16 liða úrslit en til þess þarf að vinna minnst tvo leiki af fimm í riðlinum.
20.08.2017 - 20:40

Annað tap hjá Íslandi gegn Ungverjalandi

Íslenska körfuknattleikslandsliðið tapaði í dag öðrum leik sínum á tveimur dögum gegn Ungverjalandi. Lokatölur í dag urðu 82-67. Martin Hermannsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu en hann skoraði 17 stig.
20.08.2017 - 14:42

Antetokounmpo ekki með Grikkjum á EM

Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður Grikkja og ein skærasta stjarna NBA deildarinnar í körfubolta, verður ekki með Grikklandi á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðar. Þetta tilkynnti leikmaðurinn sjálfur í færslu sem hann setti á...
20.08.2017 - 12:46

12 leikmenn í síðustu æfingaferðina fyrir EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir Evrópumótið í Finnlandi. Ísland leikur tvo leiki við Ungverja og einn gegn Litháum ytra. Tólf af fimmtán leikmönnum æfingahópsins héldu utan en Axel Kárason, Ólafur...
18.08.2017 - 10:12

Framtíð LeBron stór þáttur í skiptum Irving

Sagan endalausa um leikstjórnanda Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, heldur áfram. Irving er talinn hafa beðið um í sumar að liðið myndi skipta sér á annan stað eftir að hann hafi fengið nóg af samstarfi sínu með LeBron James stærstu stjörnu NBA...
15.08.2017 - 18:01

Sigurður Gunnar semur við Grindavík

Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á leiðinni heim úr atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við Grindvíkinga.
15.08.2017 - 17:30

Spilar Tryggvi í NBA-deildinni á næsta ári?

Bandaríska körfuboltavefsíðan DraftExpress telur að íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason verði 49. í nýliðavalinu í NBA-deildinni á komandi leiktíð.
15.08.2017 - 14:37

Leiðrétt: Mál á hendur KKÍ ekki fellt niður

Mál Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur íslenska ríkinu vegna Körfuknattleikssambands Íslands, hefur ekki verið fellt niður, samkvæmt upplýsingum frá ESA og er málið því enn á borði þess. Íslensk stjórnvöld hafa heldur ekki fengið neitt bréf frá ESA...
14.08.2017 - 14:29

Martin stigahæstur er Ísland tapaði

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 82-69 gegn Rússlandi en staðan var 48-31 fyrir Rússlandi í hálfleik. Þetta var lokaleikur liðsins á æfingamóti sem fram fer þar í landi. Mótið er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir...
13.08.2017 - 13:20

Ísland vann Ungverjaland

Ísland A landsliðið í körfuknattleik karla vann Ungverjaland með fjórum stigum í dag. Íslenska liðið er sem stendur í æfingabúðum í Rússlandi en þær æfingabúðirnar eru hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópumótið sem fram fer í Finnlandi nú...
12.08.2017 - 15:42

Stórt tap gegn Þýskalandi í fyrsta leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði fyrsta leik sínum á alþjóðlegu æfingamóti sem fram fer í Kazan í Rússlandi. Mótið er hluti af undirbúning liðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fram fer í Finnlandi í haust eða Eurobasket eins...
11.08.2017 - 19:21

Fækkað í landsliðshópnum

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, tilkynnti í gær 15 manna hóp sem hélt til Rússlands í morgun til að taka þátt í æfingamóti dagana 11-.13. ágúst. Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir Eurobasket.
09.08.2017 - 08:51

Frakkar mæta „vængbrotnir“ til leiks á EM

Franska landsliðið í körfuknattleik mætir „vængbrotið“ til leiks á Evrópumótið í Finnlandi. Frakkland er í riðli með okkur Íslendingum ásamt Grikklandi, Póllandi, Slóveníu og Finnlandi.
02.08.2017 - 18:50

Undirbúningur fyrir Evrópumótið í fullum gangi

Íslenska landsliðið í körfubolta er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem fram fer í Finnlandi. Íslenska liðið mætir Grikklandi í fyrsta leik þann 31. ágúst en auk Grikklands eru Frakkland, Pólland, Slóvenía og Finnland með Íslandi í riðli...
01.08.2017 - 20:16