Körfubolti

Ekkert fær stöðvað Westbrook

Russell Westbrook náði sinni 28. þreföldu tvennu á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt í sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers í nótt, 110-93.
25.02.2017 - 12:33

Snæfell áfram með tveggja stiga forskot

Heil umferð fór fram í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Það er áfram spenna á toppnum en efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki.
22.02.2017 - 21:06

KR aftur á toppinn í körfunni

Fimm leikir fóru fram í gærkvöldi í Dominosdeild karla í körfubolta. KR lyfti sér aftur í efsta sæti, tveimur stigum á undan Stjörnunni sem á leik til góða.
20.02.2017 - 08:22

Þór skellti óvænt meisturunum

Þór Akureyri vann í kvöld 18 stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-65. Þór lagði grunn að sigrinum með góðri spilamennsku í öðrum og þriðja leikhluta en KR skoraði aðeins 22 stig í þessum tveimur leikhlutum.
17.02.2017 - 22:00

Bikarmeistarar töpuðu fyrir Íslandsmeisturum

Heil umferð fór fram í kvöld í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, sú fyrsta eftir úrslitahelgi bikarkeppninnar um liðna helgi. Nýbakaðir bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Snæfells.
15.02.2017 - 21:52

KR bikarmeistari annað árið í röð

KR varð í dag bikarmeistari karla í körfubolta í tólfta sinn eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í úrslitaleik í Laugardalshöll, 78-71. KR varði þar með bikarmeistaratitilinn frá því í fyrra þegar liðið vann einmitt sama andstæðing í úrslitaleik.
11.02.2017 - 18:37
Mynd með færslu

Bikarúrslit karla í körfubolta

Bein útsending frá leik KR - Þór Þ. í bikarúrslitum karla í körfubolta. Útsending hefst kl. 16.15.
11.02.2017 - 16:00

Keflavík bikarmeistari í fjórtánda sinn

Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta í fjórtánda sinn með naumum sigri á Skallagrími í spennandi bikarúrslitaleik, 65-62 í Laugardalshöll.
11.02.2017 - 15:21

Ariana skoraði fyrstu 13 stig Keflavíkur

Keflavík og Skallagrímur eigast nú við í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta í Laugardalshöll og óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Ariana Moorer hafi byrjað leikinn með látum. Hún skoraði fyrstu 13 stig Keflavíkur sem komst í 13-2.
11.02.2017 - 14:22
Mynd með færslu

Bikarúrslit kvenna í körfubolta

Bein útsending frá leik Skallagríms og Keflavíkur í bikarúrslitum kvenna í körfubolta. Útsending hefst klukkan 13.15.
11.02.2017 - 13:00
Mynd með færslu

Maltbikarinn: Úrslit í yngri flokkum - Beint

Í kvöld hefjast bikarúrslit í Maltbikarnum í yngri flokkum en nú leika KR og Stjarnan til úrslita í drengjaflokki.
10.02.2017 - 17:36

Ótrúlegur sigur Skallagríms í Höllinni

Það var ótrúleg spenna í leik Snæfells og Skallagríms í síðari undanúrslitaviðureigninni í bikarkeppni kvenna í körfubolta í kvöld.
08.02.2017 - 19:40

Keflavík í úrslitaleikinn

Keflvíkingar unnu öruggan sigur á Haukum í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta í kvöld.
08.02.2017 - 18:09

Bikarvikan í körfubolta hefst í dag

Undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta hefjast í dag með undanúrslitum kvenna. Undanúrslit karla eru á morgun og úrslitaleikirnir á laugardag. Allir leikir eru í Laugardalshöll og sýndir beint í sjónvarpi.
08.02.2017 - 09:56

Friðrik Ingi tekinn við Keflavík

Friðrik Ingi Rúnarsson var í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta.
07.02.2017 - 21:42