Körfubolti

Skallagrímur yfir í einvíginu

Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna.
29.03.2017 - 22:16

Snæfell fór létt með Stjörnuna

Úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta hófst í kvöld með einum leik. Deildarmeistarar Snæfells, sem jafnframt eru Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára, unnu Stjörnuna, sem komst í fyrsta sinn í úrslitakeppnina, í Stykkishólmi.
28.03.2017 - 21:04

Grindavík í undanúrslit eftir oddaleik

Grindavík varð í gærkvöld síðasta liðið til að komast í undanúrslit Domino's-deildar karla í körfubolta en liðið vann þá Þór Þorlákshöfn í oddaleik í Röstinni í Grindavík.
27.03.2017 - 10:15

Hulunni svipt af nýjum bikar

Hulunni var í dag svipt af nýjum bikar sem veittur verður Íslandsmeistara kvenna í körfubolta í vor. Körfuknattleikssamband Íslands stóð fyrir blaðamannafundi í hádeginu í dag þar sem farið var yfir viðureigninar í undanúrslitum Íslandsmótsins í ár...
24.03.2017 - 13:40

Ótrúleg þrenna hjá Westbrook

Russell Westbrook skráði nafn sitt í annála NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Hann náði fullkominni þrefaldri tvennu þegar hann geigaði ekki á skoti í sigri Oklahoma á Philadelphiu.
23.03.2017 - 11:34

Stjarnan í undanúrslit eftir háspennuleik

Stjarnan og ÍR mættust í þriðja sinn í einvíginu í úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubotla í kvöld og var boðið upp á æsispennandi leik.
22.03.2017 - 21:47

Tindastóll með stórsigur í einvíginu

Keflvíkingum mistókst að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld.
22.03.2017 - 21:11

Grindvíkingar leiða einvígið

Úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld.
22.03.2017 - 20:51

KR sendi Þór í sumarfrí

Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar töpuðu gegn KR í vesturbænum og hafa þar af leiðandi lokið þáttöku þetta tímabilið. KR er fyrsta liðið sem tryggir sig inn í undanúrslitin.
21.03.2017 - 21:01

Met Kolbeins kom þjálfaranum á óvart

Kolbeinn Höður Gunnarsson sló um helgina 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi karla þegar Kolbeinn hljóp á 20,96 sekúndum á háskólamóti í Memphis í Bandaríkjunum. Það kom þjálfara hans hjá FH á óvart að Kolbeinn skyldi...
21.03.2017 - 20:17

Skoraði flautukörfu af 20 metra færi

Destiny Slocum, leikmaður kvennaliðs Maryland-háskóla í Bandaríkjunum, skoraði einhverja ótrúlegustu flautukörfu sem sést hefur á körfuboltavelli í leik gegn Háskólanum í Vestur-Virginíu í gær.
20.03.2017 - 13:44

Jafnt í einu einvígi í 8 liða úrslitunum

KR, Keflavík og Stjarnan eru 2-0 yfir í einvígjum sínum í 8 liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfubolta og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit. Aðeins er jafnt í einvígi Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur.
20.03.2017 - 09:01

Snæfell deildarmeistari fjórða árið í röð

Snæfell er deildarmeistari í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir 77-65 sigur á Grindavík suður með sjó í dag. Grindavík féll í 1. deild á miðvikudaginn var en baráttan á toppnum var á milli Keflavíkur og Snæfells.
18.03.2017 - 18:21

Stjarnan með frábæran útisigur gegn ÍR

Stjarnan er í vænlegri stöðu eftir 75-81 útisigur á ÍR í Seljaskóla í öðrum leiknum í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Stjarnan hefur þar með unnið báða leikið liðanna en vinna þarf þrjá leiki til að komast í...
18.03.2017 - 18:10

Stjarnan og Keflavík unnu sína leiki

Úrslitakeppnin í körfuboltanum er komin í gang, í kvöld fóru tveir leikir fram hjá körlunum.
16.03.2017 - 21:44