Mynd með færslu

Leggur áherslu á reynslubankann

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar að leggja áherslu á að leikmenn öðlist reynslu í undankeppni Evrópumótsins sem hefst á miðvikudaginn. Hann segir Ísland vera í „snúnum og erfiðum“ riðli og fjölmarga lykilmenn vantar í íslenska liðið þar sem allir leikmenn eru undir þrítugu.
25.09.2017 - 17:15
epa06009013 Juventus' President Andrea Agnelli (C) walks among his players at the end of the during the UEFA Champions League final between Juventus FC and Real Madrid at the National Stadium of Wales in Cardiff, Britain, 03 June 2017.  EPA/DANIEL

Forseti Juventus dæmdur í eins árs bann

Andrea Agnelli forseti Ítalíumeistara Juventus hefur verið dæmdur í eins árs bann frá störfum af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir þátt sinn í ólöglegri sölu á aðgöngumiðum.
25.09.2017 - 15:46
epa05976505 Bayern Munich's goalkeeper Tom Starke reacts during the German Bundesliga soccer match between FC Bayern Munich and SC Freiburg in Munich, Germany, 20 May 2017.  EPA/MARC MUELLER (ATTENTION: Due to the accreditation guidelines, the DFL

Markmannsþjálfari valinn í leikmannahóp Bayern

Tom Starke, markmannsþjálfari í knattspyrnuskóla Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur verið kallaður inn í leikmannahóp liðsins fyrir leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Gripið er til þessa ráðs vegna meiðsla aðalmarkmannsins, Manuels Neuer, sem er fótbrotinn og verður frá keppni fram í janúar.
25.09.2017 - 14:52