Mynd með færslu

Hrafnhildur komst ekki áfram en er sátt

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti í morgun í undanrásum 100 metra bringusunds á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit.
24.07.2017 - 11:39
Mynd með færslu

Freyr: „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora“

Íslenski landsliðshópurinn horfist nú í augu við mikil vonbrigði yfir því að hafa ekki náð markmiðum sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Liðið féll úr leik eftir fyrstu tvo leiki riðlakeppninnar og kemst því ekki áfram í átta liða úrslit sem var fyrsta markmið af nokkrum hjá liðinu.
24.07.2017 - 11:02
Mynd með færslu

Þjálfarateymið á fjölmiðlafundi í Harderwijk

Innan skamms hefst fjölmiðlafundur íslenska kvennalandsliðsins á æfingasvæði liðsins í Harderwijk. Leikmenn liðsins fá frí frá fjölmiðlum í dag og mæta því ekki á fundinn. Þess í stað mæta Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson.
24.07.2017 - 08:57