RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

RÚV - fjölmiðlun til framtíðar

Mynd með færslu
 Mynd: Freykja Gylfadóttir  -  RÚV
Breyttir tímar og framtíð fjölmiðla hér á landi og um heim allan til umfjöllunar á Rás 1 í Samtalinu á sunnudag.

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri RÚV var í viðtali dagsins og ræddi stefnu og framtíð RÚV. Umsjónarmenn Samtalsins eru Þorbjörn Broddason og Ævar Kjartansson.  Hægt er að hlusta á þáttinn hér: http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/samtal/20170709