Í umræðunni

SILFRIÐ HEFST Í FEBRÚAR

Nýr umræðuþáttur, SILFRIÐ, hefur göngu sína sunnudaginn 5. febrúar, á RÚV og Rás 2. Umsjónarmenn þáttarins verða Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason.

Uppfærsla á útspilunarkerfi sjónvarpsins

Síðustu vikur hafa tæknimenn RÚV unnið við uppfærslu á útspilunarkerfi sjónvarpsins sem leysir af hólmi tvö eldri kerfi, annað fyrir útsendingar í lágskerpu en hitt fyrir útsendingar í háskerpu.
13.01.2017 - 15:08

Laugardagsmorgnar á Rás 2

Laugardaginn 7. janúar hófst nýr morgunþáttur á Rás 2, Laugardagsmorgnar.
07.01.2017 - 00:00

Fangar forsýnd í Bíó paradís

Þáttaröðin Fangar fjallar um aðalpersónuna Lindu og hvernig líf hennar hrynur þegar hún er færð í kvennafangelsi í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskiptalífinu og veitt honum lífshættulega áverka.
16.12.2016 - 00:00

Menningarviðurkenningar RÚV afhentar á þrettándanum

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar hinn 6. janúar kl. 16 við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri góðir gestir voru viðstaddir...
07.01.2017 - 13:07

Fréttaflutningur eðlilegur

Frá útvarpsstjóra:
29.12.2016 - 11:40

RÚV nýtur yfirburðatrausts almennings

Ný könnun MMR um traust fjölmiðla var kynnt í gær. RÚV er sem fyrr með yfirburðastöðu er varðar traust almennings til frétta.
28.12.2016 - 09:16

Hátíðardagskrá RÚV verður fjölbreytt og viðamikil.

Í sjónvarpi er sérstök áhersla lögð á að bjóða upp á blöndu af vönduðu og skemmtilegu dagskrárefni ætluðu allri fjölskyldunni, metnaðarfullt menningarefni, frumsýnt leikið íslenskt efni, upptökur frá merkisviðburðum og framúrskarandi erlendar...

Árétting fréttastjóra RÚV

Svar fréttastjóra RÚV við fyrirspurn Pressunar um þá hugmynd að óháð nefnd framkvæmi athugun á fréttaflutningi RÚV um Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
20.12.2016 - 15:29

Opið fyrir umsóknir í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins

Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Opið er fyrir umsóknir næstu úthlutunar til 12. desember 2016.

Einkennisstef Rásar 1

Hugi Guðmundsson tónskáld hefur samið einkennisstef fyrir Rás 1. Stefið samdi hann fyrir tilstuðlan Rásar 1 en stefið á að styrkja hljóðmynd Rásar 1.
30.11.2016 - 16:08

Við teljum niður dagana til jóla!

Það eru mikil jólabörn hjá KrakkaRÚV og að vanda ætla þau að bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu til að stytta biðina.

Jafnara hlutfall kynjanna í fréttum og dagskrá RÚV

RÚV hefur ríkum skyldum að gegna sem fjölmiðill í almannaþjónustu – ekki einvörðungu við að spegla samfélagið hverju sinni heldur sem uppbyggilegt hreyfiafl í samfélaginu. Því hefur meðal annars verið unnið markvisst að því að jafna stöðu karla og...

RÚV hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs

Í dag hlaut RÚV fjölmiðlaviðurkenningu Jafnréttisráðs. Hana hljóta aðilar sem skarað hafa fram úr þegar kemur að umfjöllun um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. 

Ófærð besta sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð vann evrópsku sjónvarpsverðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016.