Hamfarir

Mannskæður jarðskjálfti á Eyjahafi

Tveir ferðamenn létust á grísku eyjunni Kos eftir jarðskjálfta af stærðinni 6,7 sem átti upptök sín þar nærri. Að sögn yfirvalda var annar þeirra sænskur en hinn tyrkneskur. Skjálftamiðjan var í hafinu, rúmum tíu kílómetrum suður af tyrkneska...
21.07.2017 - 00:39

Skógar- og gróðureldar svíða Suður-Evrópu

Gríðarmiklir gróðureldar loga nú víða í Suður-Evrópu. Verst er ástandið á Ítalíu, í Króatíu og Svartfjallalandi. Yfirvöld í Svartfjallalandi hafa óskað eftir alþjóðlegri aðstoð við að slökkva elda sem ógna byggð á Lustica-skaga við Adríahaf, en...
18.07.2017 - 03:53

Mannskæð hitabylgja á Spáni

Minnst einn maður er látinn og annar er í lífshættu af völdum mikillar hitabylgju á Spáni. Hitinn fór yfir 47 stig í suðvesturhluta Spánar á fimmtudag. 54 ára gamall verkamaður, sem var að störfum við malbikunarframkvæmdir nærri bænum Moron de la...
14.07.2017 - 03:42
Erlent · Hamfarir · Evrópa · Spánn · Veður

700 ferðamönnum bjargað frá gróðureldum

Um 700 ferðamönnum var í gær forðað sjóleiðis frá gróðureldum á Sikiley. Mikil hitabylgja með tilheyrandi þurrkum plagar nú Suður-Ítalíu og þar loga víða skógar- og gróðureldar sem illa gengur að hemja. Þegar eldar tóku að ógna strandbænum Calampiso...
13.07.2017 - 03:11

Áframhaldandi hamfarir í Japan

Umfangsmikil flóð og aurskriður eftir úrhellisrigningu á japönsku eyjunni Kyushu hefur kostað 25 manns lífið. Þúsundir björgunarmanna vaða þykka leðju á leið sinni til um 150 manns sem eru enn innlyksa.
11.07.2017 - 06:24
Erlent · Hamfarir · Asía · Japan · Veður

Tugir látnir í flóðum í Hunan í Kína

Yfir sextíu hafa fundist látnir í Hunan í Kína og ein komma sex milljónir íbúanna hafa orðið að flýja að heiman vegna úrhellis undanfarnar vikur. Fjöldi fólks á í erfiðleikum vegna skorts á nauðsynjum.
10.07.2017 - 12:16
Erlent · Hamfarir · Asía · Kína

Þúsundir flýja elda í Kaliforníu og Kanada

Þúsundum hefur verið gert að flýja heimili sín vegna mikilla skógarelda á vesturströnd Bandaríkjanna og Kanada. Nærri átta þúsund hafa orðið að flýja undan gríðarlegum eldsvoðum í Kaliforníuríki.
10.07.2017 - 04:48

Sækja eigur 80 íbúa Nuugaatsiaq og Illorsuit

Danskir hermenn eru nú við Uummannaq-fjörð á Grænlandi til að aðstoða íbúa tveggja þorpa sem rýmd voru eftir að gríðarmikið berghlaup olli jarðskjálfta og mikilli flóðbylgju. Vonast er til að hægt verði að sækja eigur og hunda fólks sem þurfti að...
09.07.2017 - 14:52

18 látnir í flóðum í Japan

Úrhelli og flóð syðst í Japan um helgina hafa kostað í það minnsta 18 mannslíf. Björgunarlið leita áfram þeirra hátt í þrjátíu sem er saknað og vonast til að finna einhverja þeirra á lífi. Stór hluti eyjunnar Kyushu, þeirrar syðstu af fjórum stærstu...
09.07.2017 - 06:11
Erlent · Hamfarir · Asía · Japan · Veður

Litlar líkur á flóðbylgju vegna berghlaups

Líkur á flóðbylgju af hafi, í jökullónum eða stöðuvötnum eru ekki miklar hér á landi, en ekki er útilokað að slíkt geti gerst og þá gætu afleiðingarnar orðið verulega slæmar.
27.06.2017 - 16:40

Skógareldar á Suður-Spáni

Um 1.500 íbúar þurftu að yfirgefa heimili sín á Suður-Spáni eftir að skógareldar brutust út í þjóðgarði í Andalúsíu. Eldurinn kviknaði í gærkvöld og breiddist hratt út og hafði ekki tekist að hemja hann um miðjan dag. Hitabylgja hefur verið á þessum...
25.06.2017 - 15:13
Erlent · Evrópa · Hamfarir · Spánn

Hættan afstaðin á Grænlandi

Ekki er hætta á því að framhald verði á berghlaupinu sem olli nýverið bæði jarðskjálfta og flóðbylgju í grennd við Uummannaq á Grænlandi. Þetta er samkvæmt nýjum útreikningum sem danska ríkisútvarpið, DR, segir frá. Áhættan á því að aftur yrði...
25.06.2017 - 05:33

140 manns saknað eftir aurskriðu

Um 40 heimili eyðilögðust í stærðarinnar aurskriðu í þorpinu Xinmo í suðvesturhluta Kína í nótt. Meira en 140 manns er saknað. Björguanrstarf er þegar hafið. Jarðýtur eru notaðar til að grafa eftir þeim sem er saknað, eins og sjá má af myndum frá...
24.06.2017 - 02:48
Erlent · Hamfarir · Asía · Kína

Orsakir skógarelda margþættir

Þriggja daga þjóðarsorg er í Portúgal eftir manntjónið sem varð í skógareldunum þar í landi um helgina. 62 létust Pedrogao Grande héraði.
19.06.2017 - 16:51

Ný flóðbylgjuviðvörun á Grænlandi

Grænlenska lögreglan gaf út nýja flóðbylgjuviðvörun til íbúa Uummannaq-fjarða nú á tíunda tímanum. Íbúum í þorpinu Niaqornat hefur verið gert að búa sig undir að þorpið verði rýmt, en í þorpunum Saattut, Ukkusissat og Qaarsut er fólk beðið að...
18.06.2017 - 22:43