FVA er komið áfram í undanúrslit Gettu betur 2015 

FVA í undanúrslit Gettu betur

28.01 Lið Fjölbrautaskóla Vesturlands er komið áfram í undanúrslit eftir sigur á liði Flensborgar með 24 stigum gegn 23 í fyrstu viðureign í 8 liða úrslitum Gettu betur.

Flensborg og FVA í 8 liða úrslitum

28.01 Gettu betur, spurningaþáttur framhaldsskólanna, hefur göngu sína í sjónvarpi nk miðvikudag. Sjaldan hafa jafn mörg...

Dregið í viðureignir í sjónvarpi

20.01 Átta lið eru komin áfram í sjónvarpskeppni Gettu betur eftir viðureignir kvöldsins. Dregið var í viðureignirnar að...

Fjögur lið komin áfram í 8 liða úrslit

19.01 Fyrstu viðureignir síðari umferðar á Rás 2 fóru fram í kvöld og var spennan óbærileg á stundum í Útvarpshúsinu en...

16 liða úrslit hefjast í kvöld

19.01 Síðari umferð Gettu betur á Rás 2 hefst í kvöld með fjórum viðureignum.

Dregið í viðureignir síðari umferðar

15.01 Í kvöld fóru fram síðustu viðureignir fyrri umferðar á Rás 2. Óhætt er að segja að mikil spenna hafi ríkt í...

Dregið í síðari umferð í kvöld

15.01 Síðustu þrjár viðureignir fyrri umferðar fara fram í kvöld og hefst keppni kl. 19.20. Að henni lokinni verður dregið í...

Fyrri umferð brátt lokið

14.01 Þrjár viðureignir fóru fram á þriðja keppniskvöldi fyrri umferðar Gettu betur á Rás 2 en átta skólar eru komnir áfram í...

Átta lið komin áfram í aðra umferð

13.01 Fyrri umferð Gettu betur hélt áfram á Rás 2 í kvöld. Átta lið eru komin áfram í aðra umferð nú þegar keppnin er rúmlega...

Gettu betur í þrítugasta sinn

12.01 Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hófst á Rás 2 í kvöld en þrjátíu ár eru síðan keppnin hóf göngu sina....

MH sigurvegari Gettu betur 2014

15.03 Það var lið Menntaskólans við Hamrahlíð sem hampaði Hljóðnemanum í fyrsta sinn í sögu keppninnar eftir æsispennandi...

Spurningar fyrir leikslokin! Hljóð-/myndskrá með frétt

14.03 Mögulega besti viðtalsþáttur landsins. Gestir þáttarins eru sérfræðingar Borgarholtsskóla og Menntaskólans við...

Úrslitin ráðast á laugardagskvöld

11.03 Hvor hefur betur, Borgó eða MH? Eldri skólinn hefur aldrei unnið, sá yngri einu sinni.

Borgarholtsskóli í úrslit

07.03 LIð Borgarholtsskóla bar sigurorð af liði Menntakólans á Akureyri í síðari viðureign undanúrslita og mætir liði...

MA Borgó í kvöld

07.03 Síðari viðureign í undanúrslitum Gettu betur 2014 fer fram í kvöld í Háskólabíó og hefst útsending kl. 20.10

MH sló MR út í undanúrslitum

28.02 Lið Menntaskólans við Hamrahlíð hafði betur gegn liði Menntaskólans í Reykjavík í fyrri viðureign undanúrslita Gettu...

MR og MH í fyrri viðureign undanúrslita

26.02 Það stefnir í söguleg úrslit í spurningakeppninni Gettu betur næsta föstudagskvöld. Þá eigast við skólarnir sem kepptu...