MH sigurvegari Gettu betur 2014

15.03 Það var lið Menntaskólans við Hamrahlíð sem hampaði Hljóðnemanum í fyrsta sinn í sögu keppninnar eftir æsispennandi keppni við lið Borgarholtsskóla í úrslitaviðureign Gettur betur...

Spurningar fyrir leikslokin! Hljóð-/myndskrá með frétt

14.03 Mögulega besti viðtalsþáttur landsins. Gestir þáttarins eru sérfræðingar Borgarholtsskóla og Menntaskólans við...

Úrslitin ráðast á laugardagskvöld

11.03 Hvor hefur betur, Borgó eða MH? Eldri skólinn hefur aldrei unnið, sá yngri einu sinni.

Borgarholtsskóli í úrslit

07.03 LIð Borgarholtsskóla bar sigurorð af liði Menntakólans á Akureyri í síðari viðureign undanúrslita og mætir liði...

MA Borgó í kvöld

07.03 Síðari viðureign í undanúrslitum Gettu betur 2014 fer fram í kvöld í Háskólabíó og hefst útsending kl. 20.10

MH sló MR út í undanúrslitum

28.02 Lið Menntaskólans við Hamrahlíð hafði betur gegn liði Menntaskólans í Reykjavík í fyrri viðureign undanúrslita Gettu...

MR og MH í fyrri viðureign undanúrslita

26.02 Það stefnir í söguleg úrslit í spurningakeppninni Gettu betur næsta föstudagskvöld. Þá eigast við skólarnir sem kepptu...

MR-ingar lögðu Versló að velli

21.02 Lið Menntaskólans í Reykjavík varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum...

MR í undanúrslit

21.02 Lið Menntaskólans í Reykjavík bar sigurorð af liði Verslunarskóla Íslands í síðustu viðureign átta liða úrslita Gettu...

Söguleg keppni framundan

20.02 Síðasta viðureign i átta liða úrslitum Gettu betur 2014 verður söguleg. Í háa herrans tíð hefur það ekki gerst að MR...

MR og Versló næsta föstudag

18.02 Fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum Gettu betur fer fram föstudaginn 21.febrúar nk þegar lið...

Borgarholtsskóli í undanúrslit

14.02 Lið Borgarholtsskóla hafði betur gegn liði Fjölbrautaskóla Garðabæjar í þriðju viðureign 8 liða úrslita Gettu betur....

Úrslitastundin nálgast

13.02 Næstsíðasta viðureign í 8 liða úrslitum Gettu betur fer fram á föstudagskvöld, en þar leiða saman hesta sína lið...

MH í undanúrslit

07.02 Lið Menntaskólans við Hamrahlíð komst í undanúrslit Gettu betur en liðið hafði betur gegn liði Kvennaskólans í...

MH og Kvennó mætast í kvöld

07.02 Í kvöld mætast lið Kvennaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð í átta liða úrslitum spurningakeppni...

MA í undanúrslit Gettu betur

31.01 Lið MA er komið áfram í undanúrslit eftir sigur á liði FVA með 22 stigum gegn 19 í fyrstu viðureign í 8 liða úrslitum...

FVA og MA í fyrstu viðureign í sjónvarpi

29.01 Gettu betur, spurningaþáttur framhaldsskólanna, hefur göngu sína í sjónvarpi nk föstudag. Sjaldan hafa jafn mörg sterk...